Laundóttir Alberts II orðin prinsessa Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. október 2020 21:44 Delphine Boël prinsessa af Belgíu. Getty Belgíska listakonan Delphine Boël, sem barist hefur fyrir því undanfarin sjö ár fyrir dómstólum að fá það viðurkennt að Albert II, fyrrverandi konungur Belgíu, sé faðir hennar var í dag krýnd sem prinsessa af Belgíu. Áfrýjunardómstóll í Belgíu dæmdi svo í dag að Boël skyldi titluð „prinsessa af Belgíu,“ í kjölfar þess að DNA-próf leiddi það í ljós að konungurinn fyrrverandi væri í raun faðir hennar. Niðurstöður DNA-prófsins lágu fyrir í janúar og batt það endi á áralangar þrætur um raunverulegt faðerni Boël. Konungurinn hafði, þar til niðurstöður prófsins lágu fyrir, þrætt fyrir faðernið í um áratug en Boël fullyrti fyrst í viðtali árið 2005 að konungurinn væri faðir sinn. Móðir Boël, Sybille de Selys Longchamps barónessa, fullyrðir að hún hafi átt í ástarsambandi við Albert II konung í átján ár, frá 1966 til 1984, það er nokkru áður en hann tók við krúnunni árið 1993. Sögur um að konungurinn hafi eignast barn utan hjónabands komu fyrst fram opinberlega í ósamþykktri ævisögu um Paolu drottningu árið 1999. Albert II afsalaði sér krúnunni árið 2013 og eftir það missti hann friðhelgi. Síðan þá hefur Boël barist fyrir því fyrir dómstólum að fá faðerni sitt viðurkennt. Auk þess að fá prinsessutitilinn mun Boël breyta eftirnafni sínu í eftirnafn föður síns, Saxe-Cobourg. Börnin hennar tvö, Josephine og Oscar munu einnig fá konunglega titla og verða héðan af ávörpuð sem „yðar konunglega tign.“ Belgía Kóngafólk Tengdar fréttir Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01 Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01 Fyrrverandi Belgíukonungur gengst loks við að hafa eignast barn utan hjónabands Albert II hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. 28. janúar 2020 07:36 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
Belgíska listakonan Delphine Boël, sem barist hefur fyrir því undanfarin sjö ár fyrir dómstólum að fá það viðurkennt að Albert II, fyrrverandi konungur Belgíu, sé faðir hennar var í dag krýnd sem prinsessa af Belgíu. Áfrýjunardómstóll í Belgíu dæmdi svo í dag að Boël skyldi titluð „prinsessa af Belgíu,“ í kjölfar þess að DNA-próf leiddi það í ljós að konungurinn fyrrverandi væri í raun faðir hennar. Niðurstöður DNA-prófsins lágu fyrir í janúar og batt það endi á áralangar þrætur um raunverulegt faðerni Boël. Konungurinn hafði, þar til niðurstöður prófsins lágu fyrir, þrætt fyrir faðernið í um áratug en Boël fullyrti fyrst í viðtali árið 2005 að konungurinn væri faðir sinn. Móðir Boël, Sybille de Selys Longchamps barónessa, fullyrðir að hún hafi átt í ástarsambandi við Albert II konung í átján ár, frá 1966 til 1984, það er nokkru áður en hann tók við krúnunni árið 1993. Sögur um að konungurinn hafi eignast barn utan hjónabands komu fyrst fram opinberlega í ósamþykktri ævisögu um Paolu drottningu árið 1999. Albert II afsalaði sér krúnunni árið 2013 og eftir það missti hann friðhelgi. Síðan þá hefur Boël barist fyrir því fyrir dómstólum að fá faðerni sitt viðurkennt. Auk þess að fá prinsessutitilinn mun Boël breyta eftirnafni sínu í eftirnafn föður síns, Saxe-Cobourg. Börnin hennar tvö, Josephine og Oscar munu einnig fá konunglega titla og verða héðan af ávörpuð sem „yðar konunglega tign.“
Belgía Kóngafólk Tengdar fréttir Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01 Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01 Fyrrverandi Belgíukonungur gengst loks við að hafa eignast barn utan hjónabands Albert II hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. 28. janúar 2020 07:36 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Fleiri fréttir Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Sjá meira
Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01
Laundóttir Alberts II fer fram á sömu réttindi og titla og systkinin Belgíska listakonan Delphine Boël vonast nú til að dómstóll í landinu muni veita henni sömu réttindi og titla og önnur börn Alberts II, fyrrverandi Belgíukonungs. 11. september 2020 08:01
Fyrrverandi Belgíukonungur gengst loks við að hafa eignast barn utan hjónabands Albert II hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. 28. janúar 2020 07:36