Blikakonur ekki unnið á Hlíðarenda í fimm ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2020 17:01 Agla María Albertsdóttir sækir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Vísir/Daníel Þór Ætli Blikarkonur að fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á morgun þá þurfa þær að gera eitthvað sem þær hafa ekki náð í meira en fimm ár. Valur tekur á móti Breiðabliki á morgun í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deild kvenna í fótbolta en þetta eru tvö langefstu lið deildarinnar. Valur er með eins stigs forskot á Breiðablik en Blikarnir eiga einn leik inni á Val. Leikur Vals og Breiðabliks hefst klukkan 17.00 á Origo vellinum á Hlíðarenda og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blikunum hefur ekki gengið mjög vel á Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni undanfarin sumar. Breiðabliksliðið er án sigurs í síðustu fjórum leikjum liðanna við rætur Öskjuhlíðar. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á Origo-vellinum í fyrra og þegar Blikarnir unnu Íslandsmeistaratitilinn fyrir tveimur árum þá töpuðu þær 3-2 á móti Val í lokaumferðinni. Valsliðið hefur unnið fyrri hálfleikina samtals 4-1 í þessum tveimur leikjum og komu öll fjögur mörk liðsins þá á fyrstu 36 mínútunum. Valur komst í 2-0 í fyrra en Blikar náðu að jafna metin. Fyrir tveimur árum þá komst Valsliðið í 3-0 en Blikar svöruðu þá líka með tveimur mörkum. Blikar unnu síðast á Valsvellinum 16. júní 2015 en Blikar unnu þá 6-0 stórsigur. Í liði Blika í þeim leik var einmitt Hallbera Guðný Gísladóttir sem er núna fyrirliði Valsliðsins. Síðustu deildarleikir kvennaliða Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. 2019: 2-2 jafntefli VALUR ÍSLANDSMEISTARI 2018: Valur vann 3-2 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2017: Valur vann 2-0 2016: Valur vann 1-0 2015: Breiðablik vann 6-0 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2014: Valur vann 3-1 2013: Valur vann 2-1 2012: Breiðablik vann 4-0 2011: Valur vann 3-1 2010: Valur vann 2-1 VALUR ÍSLANDSMEISTARI Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Valur Tengdar fréttir Elín Metta ekki búin að skora í 555 mínútur á móti Blikum Mesti markaskorari Valsliðsins hefur ekki skorað á móti Blikum í meira en þrjú ár og á morgun er úrslitaleikur Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. 2. október 2020 14:00 Sveindís Jane og Agla María efstar í bæði mörkum og stoðsendingum Valskonur þurfa að hafa sérstaklegar góðar gætur á tveimur leikmönnum Breiðabliks leiknum í stórleiknum á morgun. 2. október 2020 12:30 Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum „Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. 2. október 2020 11:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Ætli Blikarkonur að fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á morgun þá þurfa þær að gera eitthvað sem þær hafa ekki náð í meira en fimm ár. Valur tekur á móti Breiðabliki á morgun í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deild kvenna í fótbolta en þetta eru tvö langefstu lið deildarinnar. Valur er með eins stigs forskot á Breiðablik en Blikarnir eiga einn leik inni á Val. Leikur Vals og Breiðabliks hefst klukkan 17.00 á Origo vellinum á Hlíðarenda og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blikunum hefur ekki gengið mjög vel á Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni undanfarin sumar. Breiðabliksliðið er án sigurs í síðustu fjórum leikjum liðanna við rætur Öskjuhlíðar. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á Origo-vellinum í fyrra og þegar Blikarnir unnu Íslandsmeistaratitilinn fyrir tveimur árum þá töpuðu þær 3-2 á móti Val í lokaumferðinni. Valsliðið hefur unnið fyrri hálfleikina samtals 4-1 í þessum tveimur leikjum og komu öll fjögur mörk liðsins þá á fyrstu 36 mínútunum. Valur komst í 2-0 í fyrra en Blikar náðu að jafna metin. Fyrir tveimur árum þá komst Valsliðið í 3-0 en Blikar svöruðu þá líka með tveimur mörkum. Blikar unnu síðast á Valsvellinum 16. júní 2015 en Blikar unnu þá 6-0 stórsigur. Í liði Blika í þeim leik var einmitt Hallbera Guðný Gísladóttir sem er núna fyrirliði Valsliðsins. Síðustu deildarleikir kvennaliða Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. 2019: 2-2 jafntefli VALUR ÍSLANDSMEISTARI 2018: Valur vann 3-2 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2017: Valur vann 2-0 2016: Valur vann 1-0 2015: Breiðablik vann 6-0 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2014: Valur vann 3-1 2013: Valur vann 2-1 2012: Breiðablik vann 4-0 2011: Valur vann 3-1 2010: Valur vann 2-1 VALUR ÍSLANDSMEISTARI
Síðustu deildarleikir kvennaliða Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. 2019: 2-2 jafntefli VALUR ÍSLANDSMEISTARI 2018: Valur vann 3-2 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2017: Valur vann 2-0 2016: Valur vann 1-0 2015: Breiðablik vann 6-0 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2014: Valur vann 3-1 2013: Valur vann 2-1 2012: Breiðablik vann 4-0 2011: Valur vann 3-1 2010: Valur vann 2-1 VALUR ÍSLANDSMEISTARI
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Valur Tengdar fréttir Elín Metta ekki búin að skora í 555 mínútur á móti Blikum Mesti markaskorari Valsliðsins hefur ekki skorað á móti Blikum í meira en þrjú ár og á morgun er úrslitaleikur Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. 2. október 2020 14:00 Sveindís Jane og Agla María efstar í bæði mörkum og stoðsendingum Valskonur þurfa að hafa sérstaklegar góðar gætur á tveimur leikmönnum Breiðabliks leiknum í stórleiknum á morgun. 2. október 2020 12:30 Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum „Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. 2. október 2020 11:30 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Elín Metta ekki búin að skora í 555 mínútur á móti Blikum Mesti markaskorari Valsliðsins hefur ekki skorað á móti Blikum í meira en þrjú ár og á morgun er úrslitaleikur Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. 2. október 2020 14:00
Sveindís Jane og Agla María efstar í bæði mörkum og stoðsendingum Valskonur þurfa að hafa sérstaklegar góðar gætur á tveimur leikmönnum Breiðabliks leiknum í stórleiknum á morgun. 2. október 2020 12:30
Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum „Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. 2. október 2020 11:30