Lakers komið hálfa leið að titlinum Ísak Hallmundarson skrifar 3. október 2020 09:29 LeBron James fór á kostum í gær og nálgast nú sinn fjórða meistaratitil á ferlinum. getty/Douglas P. DeFelice Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn. Lakers hefur unnið NBA sextán sinnum og með sigri í ár getur liðið jafnað Boston Celtics að titlum og þar með myndu þeir deila toppsætinu með þeim yfir sigursælustu liðin í sögu keppninar. Los Angeles-liðið leiddi í hálfleik með 14 stigum, 68-54, en Miami rétti aðeins úr kútnum í seinni hálfleik og lokatölur 124-114 sigur Lakers. The TOP 3 PLAYS from Game 2 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/aytKD5MrY7— NBA (@NBA) October 3, 2020 LeBron James var besti maður vallarins með 33 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar. Anthony Davis fylgdi fast á hæla hans með 32 stig og 14 fráköst, auk þess að vera með 75% skotnýtingu í leiknum, sem er lygilega gott. Þess verður að geta að Miami var án tveggja lykilmanna í sínu liði í nótt. Þeir Goran Dragic og Bam Adebayo voru frá vegna meiðsla. Jimmy Butler leiddi stigaskot Heat með 25 stig og auk þess tók hann átta fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Næstur á eftir honum í stigaskori var miðherjinn Kelly Olynyk með 24 stig. Þriðji leikurinn í seríunni fer síðan fram annað kvöld klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Anthony Davis becomes the first player to score 30+ points in their first two career NBA Finals games since Kevin Durant in the 2012 NBA Finals. pic.twitter.com/IWTarwBbro— NBA.com/Stats (@nbastats) October 3, 2020 LeBron, LAL take 2-0 lead! 👑@KingJames goes for 33 PTS, 9 REB, 9 AST as the @Lakers top MIA in Game 2 of the #NBAFinals presented by YouTube TV! #LakeShow pic.twitter.com/XCZWdATs7m— NBA (@NBA) October 3, 2020 NBA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Los Angeles Lakers sigraði Miami Heat í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt og er liðið komið með 2-0 forystu. Það þarf að vinna fjóra leiki til að vinna meistaratitilinn. Lakers hefur unnið NBA sextán sinnum og með sigri í ár getur liðið jafnað Boston Celtics að titlum og þar með myndu þeir deila toppsætinu með þeim yfir sigursælustu liðin í sögu keppninar. Los Angeles-liðið leiddi í hálfleik með 14 stigum, 68-54, en Miami rétti aðeins úr kútnum í seinni hálfleik og lokatölur 124-114 sigur Lakers. The TOP 3 PLAYS from Game 2 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! pic.twitter.com/aytKD5MrY7— NBA (@NBA) October 3, 2020 LeBron James var besti maður vallarins með 33 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar. Anthony Davis fylgdi fast á hæla hans með 32 stig og 14 fráköst, auk þess að vera með 75% skotnýtingu í leiknum, sem er lygilega gott. Þess verður að geta að Miami var án tveggja lykilmanna í sínu liði í nótt. Þeir Goran Dragic og Bam Adebayo voru frá vegna meiðsla. Jimmy Butler leiddi stigaskot Heat með 25 stig og auk þess tók hann átta fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Næstur á eftir honum í stigaskori var miðherjinn Kelly Olynyk með 24 stig. Þriðji leikurinn í seríunni fer síðan fram annað kvöld klukkan 23:30 að íslenskum tíma. Anthony Davis becomes the first player to score 30+ points in their first two career NBA Finals games since Kevin Durant in the 2012 NBA Finals. pic.twitter.com/IWTarwBbro— NBA.com/Stats (@nbastats) October 3, 2020 LeBron, LAL take 2-0 lead! 👑@KingJames goes for 33 PTS, 9 REB, 9 AST as the @Lakers top MIA in Game 2 of the #NBAFinals presented by YouTube TV! #LakeShow pic.twitter.com/XCZWdATs7m— NBA (@NBA) October 3, 2020
NBA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Fleiri fréttir Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn