Valur og Breiðablik mætast í risaleik í kvöld | Sjáðu upphitunina í heild sinni Ísak Hallmundarson skrifar 3. október 2020 11:31 Stærstu leikir tímabilsins í Pepsi Max deild kvenna eru tvímælalaust leikir Breiðabliks og Vals. Valur er á toppnum með einu stigi meira en Breiðablik, en Blikar eiga leik til góða. Liðin mætast á Hlíðarenda í dag kl. 17:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. ,,Við erum ekki þekkt fyrir að vinna mikið á Valsvellinum þannig þetta er svona prófraun fyrir okkur líka að því leyti til. Nú þurfum við bara að mæta þarna, spila góðan leik og vinna,‘‘ sagði Þorsteinn Halldórsson þjálfari Blika. ,,Ég held að við þurfum að spila svolítið agað á móti þeim, loka ákveðnum leiðum hjá þeim, loka á ákveðna leikmenn sem eru uppistaðan í sóknarleiknum hjá þeim. Það er svona grunnurinn, loka á ákveðna leikmenn í sóknarleiknum og vera skipulögð að því leyti til,‘‘ sagði Þorsteinn aðspurður út í hvað Breiðablik þurfi að gera til að ná í sigur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom til Vals á miðju tímabili og er að fara að spila sinn fyrsta risaleik milli þessara liða. ,,Við ætlum bara að koma í þennan leik eins og alla aðra. Ég held að bæði liðin ætli inn í þennan leik til að ná í þrjú stig. Þetta verður góður leikur og ég mæli með að allir komi og horfi á hann eða horfi á hann í sjónvarpinu, þetta verður góð skemmtun. Ég held að bæði lið komi brjálaðar til leiks,‘‘ sagði Gunnhildur. Jafntefli í kvöld myndi þýða að Breiðablik væri enn með fæst töpuðu stigin, sigur Blika myndi fara langleiðina með að tryggja þeim titilinn en Valssigur myndi fara langleiðina með að tryggja það að bikarinn endi á Hlíðarenda annað árið í röð. Þetta er því sannkallaður úrslitaleikur. Alla upphitunina má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni. Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira
Stærstu leikir tímabilsins í Pepsi Max deild kvenna eru tvímælalaust leikir Breiðabliks og Vals. Valur er á toppnum með einu stigi meira en Breiðablik, en Blikar eiga leik til góða. Liðin mætast á Hlíðarenda í dag kl. 17:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. ,,Við erum ekki þekkt fyrir að vinna mikið á Valsvellinum þannig þetta er svona prófraun fyrir okkur líka að því leyti til. Nú þurfum við bara að mæta þarna, spila góðan leik og vinna,‘‘ sagði Þorsteinn Halldórsson þjálfari Blika. ,,Ég held að við þurfum að spila svolítið agað á móti þeim, loka ákveðnum leiðum hjá þeim, loka á ákveðna leikmenn sem eru uppistaðan í sóknarleiknum hjá þeim. Það er svona grunnurinn, loka á ákveðna leikmenn í sóknarleiknum og vera skipulögð að því leyti til,‘‘ sagði Þorsteinn aðspurður út í hvað Breiðablik þurfi að gera til að ná í sigur. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom til Vals á miðju tímabili og er að fara að spila sinn fyrsta risaleik milli þessara liða. ,,Við ætlum bara að koma í þennan leik eins og alla aðra. Ég held að bæði liðin ætli inn í þennan leik til að ná í þrjú stig. Þetta verður góður leikur og ég mæli með að allir komi og horfi á hann eða horfi á hann í sjónvarpinu, þetta verður góð skemmtun. Ég held að bæði lið komi brjálaðar til leiks,‘‘ sagði Gunnhildur. Jafntefli í kvöld myndi þýða að Breiðablik væri enn með fæst töpuðu stigin, sigur Blika myndi fara langleiðina með að tryggja þeim titilinn en Valssigur myndi fara langleiðina með að tryggja það að bikarinn endi á Hlíðarenda annað árið í röð. Þetta er því sannkallaður úrslitaleikur. Alla upphitunina má sjá í spilaranum hér efst í fréttinni.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjá meira