Frjálsíþróttasamband Íslands breytir um ásýnd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 14:30 Nýtt merki og útlit Frjálsíþróttasambands Íslands. Frjálsíþróttasamband Íslands Frjálsíþróttasamband Íslands hefur skipt út merki sínu en sambandið kynnti nýtt merki og nýja ásýnd á samfélagsmiðlum sínum í dag. Markmið breytinganna hjá FRÍ er að sameina allar frjálsíþróttagreinar undir nýju merki. Köst, stökk og hlaup. Bæði á braut og utan brautar. Hönnuðir nýja merkisins eru þeir Anton Jónas Illugason og Símon Viðarsson. Frjálsíþróttasamband Íslands birti kynningarefni með nýja útlitinu í dag en hönnuðirnir nota íslensku fánalitanna og hlaupabrautina sem grunn að nýja útlitinu. „Mikilvægt að hafa þor til að láta sig dreyma,“ er haft eftir Völu Floadóttur í kynningunni en á dögunum voru liðin tuttugu ár síðan hún vann brons á Ólympíuleikunum í Sydney. Í myndbandinu má sjá mesta afreksfólk Íslands í frjálsum íþróttum í gegnum tíðina eins og Vilhjálm Einarsson, Hrein Halldórsson, Völu Flosadóttur, Jón Arnar Ingvarsson, Kára Stein Karlsson, Anítu Hinriksdóttur, Hilmar Örn Jónsson, Ásdísi Hjálmsdóttur og Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur. Svipmyndirnar af afreksfólkinu enda á Guðbjörg Jóna Bjarnadóttur að fagna frábæru afreki og í raun mynda óbeint nýja merki Frjálsíþróttasamband Íslands. Það væri auðvitað hægt að lesa það að hún sé fyrirmyndin að merkinu en merkið sýnir væntanlega afreksíþróttamann í frjálsum fagna góðu afreki. Merkið er sett saman úr þremur litum sem eru fánablár, hvítur og tartanrauður. Allt letur og efni frá sambandinu kemur nú úr þessu sama móti. Frjálsíþróttasamband Íslands var stofnað 16. ágúst 1947 og hélt því upp á 73 ára afmælið sitt í haust. Það má sjá kynningarmyndband Frjálsíþróttasamband Íslands hér fyrir neðan. watch on YouTube Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur skipt út merki sínu en sambandið kynnti nýtt merki og nýja ásýnd á samfélagsmiðlum sínum í dag. Markmið breytinganna hjá FRÍ er að sameina allar frjálsíþróttagreinar undir nýju merki. Köst, stökk og hlaup. Bæði á braut og utan brautar. Hönnuðir nýja merkisins eru þeir Anton Jónas Illugason og Símon Viðarsson. Frjálsíþróttasamband Íslands birti kynningarefni með nýja útlitinu í dag en hönnuðirnir nota íslensku fánalitanna og hlaupabrautina sem grunn að nýja útlitinu. „Mikilvægt að hafa þor til að láta sig dreyma,“ er haft eftir Völu Floadóttur í kynningunni en á dögunum voru liðin tuttugu ár síðan hún vann brons á Ólympíuleikunum í Sydney. Í myndbandinu má sjá mesta afreksfólk Íslands í frjálsum íþróttum í gegnum tíðina eins og Vilhjálm Einarsson, Hrein Halldórsson, Völu Flosadóttur, Jón Arnar Ingvarsson, Kára Stein Karlsson, Anítu Hinriksdóttur, Hilmar Örn Jónsson, Ásdísi Hjálmsdóttur og Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur. Svipmyndirnar af afreksfólkinu enda á Guðbjörg Jóna Bjarnadóttur að fagna frábæru afreki og í raun mynda óbeint nýja merki Frjálsíþróttasamband Íslands. Það væri auðvitað hægt að lesa það að hún sé fyrirmyndin að merkinu en merkið sýnir væntanlega afreksíþróttamann í frjálsum fagna góðu afreki. Merkið er sett saman úr þremur litum sem eru fánablár, hvítur og tartanrauður. Allt letur og efni frá sambandinu kemur nú úr þessu sama móti. Frjálsíþróttasamband Íslands var stofnað 16. ágúst 1947 og hélt því upp á 73 ára afmælið sitt í haust. Það má sjá kynningarmyndband Frjálsíþróttasamband Íslands hér fyrir neðan. watch on YouTube
Frjálsar íþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Í beinni: Man. Utd - Chelsea | Ögurstund fyrir Amorim? Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Í beinni: Vestri - ÍA | Geta sett KR í fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn