LeBron James stóðst pressuna og var frábær í sigri Lakers í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 07:31 LeBron James fagnar með tilþrifum í leiknum í nótt. AP/Mark J. Terrill) LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru aðeins einum sigri frá NBA meistaratitlinum eftir 102-96 sigur á Miami Heat í nótt. Lakers er þar með komið í 3-1 í úrslitaeinvíginu. LeBron James átti frábæran leik en hann var með 28 stig, 12 fráköst og 8 stoðsendingar. Það var aftur á móti þriggja stiga karfa frá Anthony Davis 39,5 sekúndum fyrir leikslok sem gulltryggði sigurinn. LBJ's 2nd half lifts LAL to 3-1 lead! @KingJames (28 PTS, 12 REB, 8 AST) drops 20 in the 2nd half as the @Lakers win Game 4 and go up 3-1!Game 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/WwZ2x9lhDF— NBA (@NBA) October 7, 2020 Anthony Davis skoraði 22 stig og tók 9 fráköst í leiknum en var einnig með 4 stoðsendingar og 4 varin skot. Lakers vann með 17 stigum þær mínútur sem hann spilaði. Kentavious Caldwell-Pope skoraði síðan 15 stig og Danny Green var með 10 stig. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami Heat liðinu með 22 stig en Tyler Herro var með 21 stig og Duncan Robinson skoraði 17 stig. Bam Adebayo snéri aftur í liðið eftir tveggja leikja fjarveru vegna meiðsla og skoraði 15 stig. LeBron on his mindset recognizing the magnitude of Game 4. #NBAFinalsGame 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/f3lHJBKnjG— NBA (@NBA) October 7, 2020 Eftir tapið í síðasta leik þá var pressa á LeBron James í nótt. „Ég fann fyrir pressunni. Mér fannst þetta vera einn af stærstu leikjunum á mínum ferli,“ sagði LeBron James og hann hrósaði Davis fyrir þristinn. „Stórt móment, ekki bara fyrir A.D. heldur einnig fyrir liðið okkar og allt félagið,“ sagði James. „Eins og ég hef alltaf sagt þá eru þeir með virkilega gott lið og við þurfum nánast að spila fullkomlega til að vinna þá. Við gerðum það ekki í kvöld. Við horfum aftur á þennan leik og lærum af honum. Við megum ekki tapa fleiri leikjum,“ sagði Jimmy Butler. Fimmti leikurinn í úrslitaeinvíginu fer fram á föstudaginn kemur. AD comes up big on both ends!@AntDavis23 (22 PTS, 9 REB, 4 BLK) clutch three and game-sealing block help the @Lakers win Game 4! #NBAFinals Game 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/w4ajV1krqQ— NBA (@NBA) October 7, 2020 NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru aðeins einum sigri frá NBA meistaratitlinum eftir 102-96 sigur á Miami Heat í nótt. Lakers er þar með komið í 3-1 í úrslitaeinvíginu. LeBron James átti frábæran leik en hann var með 28 stig, 12 fráköst og 8 stoðsendingar. Það var aftur á móti þriggja stiga karfa frá Anthony Davis 39,5 sekúndum fyrir leikslok sem gulltryggði sigurinn. LBJ's 2nd half lifts LAL to 3-1 lead! @KingJames (28 PTS, 12 REB, 8 AST) drops 20 in the 2nd half as the @Lakers win Game 4 and go up 3-1!Game 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/WwZ2x9lhDF— NBA (@NBA) October 7, 2020 Anthony Davis skoraði 22 stig og tók 9 fráköst í leiknum en var einnig með 4 stoðsendingar og 4 varin skot. Lakers vann með 17 stigum þær mínútur sem hann spilaði. Kentavious Caldwell-Pope skoraði síðan 15 stig og Danny Green var með 10 stig. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami Heat liðinu með 22 stig en Tyler Herro var með 21 stig og Duncan Robinson skoraði 17 stig. Bam Adebayo snéri aftur í liðið eftir tveggja leikja fjarveru vegna meiðsla og skoraði 15 stig. LeBron on his mindset recognizing the magnitude of Game 4. #NBAFinalsGame 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/f3lHJBKnjG— NBA (@NBA) October 7, 2020 Eftir tapið í síðasta leik þá var pressa á LeBron James í nótt. „Ég fann fyrir pressunni. Mér fannst þetta vera einn af stærstu leikjunum á mínum ferli,“ sagði LeBron James og hann hrósaði Davis fyrir þristinn. „Stórt móment, ekki bara fyrir A.D. heldur einnig fyrir liðið okkar og allt félagið,“ sagði James. „Eins og ég hef alltaf sagt þá eru þeir með virkilega gott lið og við þurfum nánast að spila fullkomlega til að vinna þá. Við gerðum það ekki í kvöld. Við horfum aftur á þennan leik og lærum af honum. Við megum ekki tapa fleiri leikjum,“ sagði Jimmy Butler. Fimmti leikurinn í úrslitaeinvíginu fer fram á föstudaginn kemur. AD comes up big on both ends!@AntDavis23 (22 PTS, 9 REB, 4 BLK) clutch three and game-sealing block help the @Lakers win Game 4! #NBAFinals Game 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/w4ajV1krqQ— NBA (@NBA) October 7, 2020
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira