Ríkisstjórinn í Lagos segir engan hafa látist Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. október 2020 12:01 Lögreglumenn við störf í Lekki. AP/Sunday Alamba Nígeríski herinn er sagður hafa myrt allt að tólf mótmælendur í borginni Lagos í gærkvöldi. Ríkisstjórinn í Lagos sagði þetta alrangt í morgun. Breska ríkisútvarpið hafði eftir sjónarvottum að einkennisklæddir hermenn hefðu skotið á mótmælendur sem söfnuðust saman við tollahliðið að úthverfinu Lekki í gærkvöldi. Þá sást til hermanna girða fyrir svæðið áður en skotum var hleypt af. Fólkið var saman komið til að mótmæla svokölluðu SARS-teymi nígerísku lögreglunnar, sem hafði það hlutverk að vinna gegn ránum en var sagt spillt og standa að aftökum án dóms og laga. Teyminu hefur verið harðlega mótmælt undanfarnar tvær vikur og lagði Muhammadu Buhari forseti það niður fyrr í mánuðinum. Nígeríska dagblaðið Premium Times hafði eftir heimildarmönnum að um tólf hefðu verið skotin til bana. Amnesty International í Nígeríu sagði svo á Twitter að samtökin hefðu undir höndum sönnunargögn fyrir því að mótmælendur hefðu verið skotnir til bana á svæðinu. Nígeríski herinn hafnar þessu og sagði á Twitter að um falsfréttir væri að ræða. Babajide Sanwo-Olu, ríkisstjóri í Lagos, sagði að 25 hefðu særst en enginn látist. Bandaríkjamenn hafa lokað ræðisskrifstofu sinni í Lagos tímabundið vegna upplausnarástandsins sem sagt er ríkja og Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, kallaði eftir því að Buhari hætti að beita hernum gegn mótmælendum Nígería Tengdar fréttir Fjölmargir mótmælendur skotnir til bana í stærstu borg Nígeríu Fjölmargir mótmælendur voru skotnir til bana af lögreglu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gærkvöldi. 21. október 2020 07:18 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Sjá meira
Nígeríski herinn er sagður hafa myrt allt að tólf mótmælendur í borginni Lagos í gærkvöldi. Ríkisstjórinn í Lagos sagði þetta alrangt í morgun. Breska ríkisútvarpið hafði eftir sjónarvottum að einkennisklæddir hermenn hefðu skotið á mótmælendur sem söfnuðust saman við tollahliðið að úthverfinu Lekki í gærkvöldi. Þá sást til hermanna girða fyrir svæðið áður en skotum var hleypt af. Fólkið var saman komið til að mótmæla svokölluðu SARS-teymi nígerísku lögreglunnar, sem hafði það hlutverk að vinna gegn ránum en var sagt spillt og standa að aftökum án dóms og laga. Teyminu hefur verið harðlega mótmælt undanfarnar tvær vikur og lagði Muhammadu Buhari forseti það niður fyrr í mánuðinum. Nígeríska dagblaðið Premium Times hafði eftir heimildarmönnum að um tólf hefðu verið skotin til bana. Amnesty International í Nígeríu sagði svo á Twitter að samtökin hefðu undir höndum sönnunargögn fyrir því að mótmælendur hefðu verið skotnir til bana á svæðinu. Nígeríski herinn hafnar þessu og sagði á Twitter að um falsfréttir væri að ræða. Babajide Sanwo-Olu, ríkisstjóri í Lagos, sagði að 25 hefðu særst en enginn látist. Bandaríkjamenn hafa lokað ræðisskrifstofu sinni í Lagos tímabundið vegna upplausnarástandsins sem sagt er ríkja og Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, kallaði eftir því að Buhari hætti að beita hernum gegn mótmælendum
Nígería Tengdar fréttir Fjölmargir mótmælendur skotnir til bana í stærstu borg Nígeríu Fjölmargir mótmælendur voru skotnir til bana af lögreglu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gærkvöldi. 21. október 2020 07:18 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Erlent Fleiri fréttir Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Sjá meira
Fjölmargir mótmælendur skotnir til bana í stærstu borg Nígeríu Fjölmargir mótmælendur voru skotnir til bana af lögreglu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gærkvöldi. 21. október 2020 07:18