Kim Kardashian er fertug: Hlutirnir sem þú vissir mögulega ekki um raunveruleikastjörnuna Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2020 14:31 Kim í París í mars á þessu ári. Getty/ Marc Piasecki/GC Images Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er fertug í dag og var rætt við einn af hennar helstu íslensku aðdáendum í Brennslunni í morgun en Birta Líf Ólafsdóttir er mikill aðdáandi. Kim fæddist 21. október árið 1980. Þar sagði hún söguna frá því þegar hún hitti Kim hér á landi fyrir nokkrum árum. Birta fór yfir allskonar staðreyndir um Kim Kardashian sem kannski fólk veit ekki. - Konan heitir í raun Kimberly Noel Kardashian West. - Hún hefur gift sig í þrígang. - Hún kláraði aldrei menntaskóla. - Kim er í dag að læra lögfræði - Hún var einu sinni aðstoðarkona Paris Hilton - Hún gaf einu sinni út lagið Jam - Hún er gríðarlega hrædd við kóngulær - Faðir Kim Robert Kardashian var lögmaður OJ Simpson í einu frægasta morðmáli í sögu Bandaríkjanna. Á sínum tíma týndist taska sem OJ Simpson átti og þar voru ákveðin sönnunargögn sem aldrei komust í ljós. Kim viðurkenndi á dögunum að taskan hafi verið falin heima hjá henni og hún hafi á sínum tíma skoðað allt í töskunni í þeirri von um að leysa málið sjálf. - Áður en hún varð fræg vann hún við það að skipuleggja skápa fyrir fólk. - Árið 2008 varð hún mest Google-aða manneskja heims. - Hún hefur tvisvar tekið inn e-pillu. Hollywood Brennslan Tímamót Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er fertug í dag og var rætt við einn af hennar helstu íslensku aðdáendum í Brennslunni í morgun en Birta Líf Ólafsdóttir er mikill aðdáandi. Kim fæddist 21. október árið 1980. Þar sagði hún söguna frá því þegar hún hitti Kim hér á landi fyrir nokkrum árum. Birta fór yfir allskonar staðreyndir um Kim Kardashian sem kannski fólk veit ekki. - Konan heitir í raun Kimberly Noel Kardashian West. - Hún hefur gift sig í þrígang. - Hún kláraði aldrei menntaskóla. - Kim er í dag að læra lögfræði - Hún var einu sinni aðstoðarkona Paris Hilton - Hún gaf einu sinni út lagið Jam - Hún er gríðarlega hrædd við kóngulær - Faðir Kim Robert Kardashian var lögmaður OJ Simpson í einu frægasta morðmáli í sögu Bandaríkjanna. Á sínum tíma týndist taska sem OJ Simpson átti og þar voru ákveðin sönnunargögn sem aldrei komust í ljós. Kim viðurkenndi á dögunum að taskan hafi verið falin heima hjá henni og hún hafi á sínum tíma skoðað allt í töskunni í þeirri von um að leysa málið sjálf. - Áður en hún varð fræg vann hún við það að skipuleggja skápa fyrir fólk. - Árið 2008 varð hún mest Google-aða manneskja heims. - Hún hefur tvisvar tekið inn e-pillu.
Hollywood Brennslan Tímamót Mest lesið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Fleiri fréttir Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Sjá meira