Katrín Tanja fékk silfur á heimsleikunum í ár Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. október 2020 23:28 Katrín Tanja Davíðsdóttir með íslenska fánann á verðlaunapallinum. Instagram/@crossfitgames Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Fimm öflugustu CrossFit íþróttamenn heims um þessar mundir kepptu um heimsmeistaratitilinn en Katrín Tanja var í öðru sæti fyrir tólftu og síðustu greinina sem lauk rétt í þessu. Katrín kom önnur í mark og styrkti þar með stöðu sína í öðru sæti heildarkeppninnar. Hin ástralska Tia-Clair Toomey vann mjög örugglega en hún hafði tryggt sér efsta sætið áður en síðustu þrjár greinarnar fóru fram. Í karlaflokki bar Matt Fraser sigur úr býtum. View this post on Instagram A worldwide challenge was issued. The competition was Open to all. All have been measured. Scores have been submitted. The hardest test in CrossFit Games history is complete. There are no more questions. For the fourth-consecutive time, @tiaclair1 is the Fittest Woman on Earth. And for the fifth-consecutive time, @MathewFraser is the Fittest Man on Earth. Name a better duo. You can t. Toomey and Fraser are the #FittestinHistory. The 2021 CrossFit Open begins Feb. 18. #CrossFit #CrossFitGames #Sports #Workout #FitnessMotivation #trainingpartners #Fitness #TestofFitness @flsportsguy @reebok @roguefitness @whoop @romwod @goruck @purespectrumhemp @goarmy @fitaid A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 25, 2020 at 4:29pm PDT Verðlaunaafhendinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. watch on YouTube CrossFit Tengdar fréttir Beint: Lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir hafnaði í öðru sæti í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Fimm öflugustu CrossFit íþróttamenn heims um þessar mundir kepptu um heimsmeistaratitilinn en Katrín Tanja var í öðru sæti fyrir tólftu og síðustu greinina sem lauk rétt í þessu. Katrín kom önnur í mark og styrkti þar með stöðu sína í öðru sæti heildarkeppninnar. Hin ástralska Tia-Clair Toomey vann mjög örugglega en hún hafði tryggt sér efsta sætið áður en síðustu þrjár greinarnar fóru fram. Í karlaflokki bar Matt Fraser sigur úr býtum. View this post on Instagram A worldwide challenge was issued. The competition was Open to all. All have been measured. Scores have been submitted. The hardest test in CrossFit Games history is complete. There are no more questions. For the fourth-consecutive time, @tiaclair1 is the Fittest Woman on Earth. And for the fifth-consecutive time, @MathewFraser is the Fittest Man on Earth. Name a better duo. You can t. Toomey and Fraser are the #FittestinHistory. The 2021 CrossFit Open begins Feb. 18. #CrossFit #CrossFitGames #Sports #Workout #FitnessMotivation #trainingpartners #Fitness #TestofFitness @flsportsguy @reebok @roguefitness @whoop @romwod @goruck @purespectrumhemp @goarmy @fitaid A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) on Oct 25, 2020 at 4:29pm PDT Verðlaunaafhendinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. watch on YouTube
CrossFit Tengdar fréttir Beint: Lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Beint: Lokadagurinn hjá Katrínu Tönju í ofurúrslitum heimsleikanna í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit klárast í dag og það verður hægt að fylgjast með útsendingu frá keppninni á Vísi. 25. október 2020 22:30