190 sendir heim vegna gruns um smit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2020 12:45 Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri. Barnaskoli.is Nemendur og starfsmenn í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið sendir heim í úrvinnslusóttkví. Þetta kemur fram í bréfi skólastjóra til foreldra í dag. Þar segir Páll Sveinsson skólastjóri en ástæðan eru nýjar upplýsingar þess efnis að starfsmaður skólans hafi verið í samneyti við smitaðan einstakling í gær. Viðkomandi starfsmaður mun vera kominn í sóttkví og fer í skimun í dag. Í samráði við svæðislækni sóttvarna og sviðsstjóra fjölskyldusviðs hafi sú ákvörðun verið tekin um hádegisbil að senda nemendur og starfsmenn skólans heim í úrvinnslusóttkví á meðan beðið er niðurstöðu úr skimunum. Frístund verði lokuð í dag vegna þessa. Þá skýrir Páll hvað gerist í framhaldinu, eftir því hvort starfsmaðurinn greindist jákvæður eða neikvæður. Ef starfsmaður reynist jákvæður mun rakningateymið gefa upplýsingar um hverjir fara í sóttkví í skólanum. Ef hann er neikvæður, er úrvinnslusóttkví lokið en allir í bekknum og allir samstarfsmenn og allir nemendur ættu að vera í smitgátt sem þýðir að hugsa sérlega vel að persónubundnum sóttvörnum, handþvott, sprittun og fylgja nándarreglu ítarlega og forðast samneyti við hópa , viðkvæma og aldraða. „Eins ef einhver fær minnstu einkenni á viðkomandi að koma í næsta skimunartíma í sýnatöku, skimunartímar eru kl. 13-14 í Krónubílakjallaranum á Selfossi og hægt er að panta sýnatöku á heilsuveru. Ef einhver fær slík einkenni og ætlar í sýnatöku er hann í úrvinnslueinangrun þar til hann fær svar úr sýnatökunni.“ Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Sjá meira
Nemendur og starfsmenn í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri hafa verið sendir heim í úrvinnslusóttkví. Þetta kemur fram í bréfi skólastjóra til foreldra í dag. Þar segir Páll Sveinsson skólastjóri en ástæðan eru nýjar upplýsingar þess efnis að starfsmaður skólans hafi verið í samneyti við smitaðan einstakling í gær. Viðkomandi starfsmaður mun vera kominn í sóttkví og fer í skimun í dag. Í samráði við svæðislækni sóttvarna og sviðsstjóra fjölskyldusviðs hafi sú ákvörðun verið tekin um hádegisbil að senda nemendur og starfsmenn skólans heim í úrvinnslusóttkví á meðan beðið er niðurstöðu úr skimunum. Frístund verði lokuð í dag vegna þessa. Þá skýrir Páll hvað gerist í framhaldinu, eftir því hvort starfsmaðurinn greindist jákvæður eða neikvæður. Ef starfsmaður reynist jákvæður mun rakningateymið gefa upplýsingar um hverjir fara í sóttkví í skólanum. Ef hann er neikvæður, er úrvinnslusóttkví lokið en allir í bekknum og allir samstarfsmenn og allir nemendur ættu að vera í smitgátt sem þýðir að hugsa sérlega vel að persónubundnum sóttvörnum, handþvott, sprittun og fylgja nándarreglu ítarlega og forðast samneyti við hópa , viðkvæma og aldraða. „Eins ef einhver fær minnstu einkenni á viðkomandi að koma í næsta skimunartíma í sýnatöku, skimunartímar eru kl. 13-14 í Krónubílakjallaranum á Selfossi og hægt er að panta sýnatöku á heilsuveru. Ef einhver fær slík einkenni og ætlar í sýnatöku er hann í úrvinnslueinangrun þar til hann fær svar úr sýnatökunni.“
Árborg Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent