Íþróttastarf leggst af Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. október 2020 13:13 Úr leik í Pepsi Max-deild karla. vísir/hulda margrét Íþróttastarf á Íslandi verður lagt af næstu 2-3 vikur. Þetta kom fram á blaðamannafundi með ríkisstjórninni og þríeykinu svokallaða í Hörpu í dag. Nýjar og hertari sóttvarnarreglur taka gildi á miðnætti og gert er ráð fyrir að þær gildi til þriðjudagsins 17. nóvember. Sömu reglur gilda um allt land. Helstu aðgerðir sem heilbrigðisráðherra kynnti á blaðamannafundinum eru að samkomutakmarkanir fara úr 20 manns í tíu, tveggja metran gildir áfram og áhersla á grímunotkun verður aukin, krár og skemmtistaðir verða lokaðir, sundlaugar verða lokaðar, íþróttastarf leggst af og börn fædd 2015 og seinna eru undanskilin tveggja metra reglu. Ráðherra getur þó veitt undanþágu við banni frá íþróttastarfi, t.d. vegna alþjóðlegra keppnisleika. Landsleikur Íslands og Litháens í handbolta á miðvikudaginn getur því farið fram sem og leikur Vals og HJL Helskinki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sama dag. Ljóst er að þessar hertu sóttvarnarreglur setja strik í reikning KSÍ sem hafði gefið sér frest til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Framhald þess verður rætt á fundi stjórnar KSÍ í dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira
Íþróttastarf á Íslandi verður lagt af næstu 2-3 vikur. Þetta kom fram á blaðamannafundi með ríkisstjórninni og þríeykinu svokallaða í Hörpu í dag. Nýjar og hertari sóttvarnarreglur taka gildi á miðnætti og gert er ráð fyrir að þær gildi til þriðjudagsins 17. nóvember. Sömu reglur gilda um allt land. Helstu aðgerðir sem heilbrigðisráðherra kynnti á blaðamannafundinum eru að samkomutakmarkanir fara úr 20 manns í tíu, tveggja metran gildir áfram og áhersla á grímunotkun verður aukin, krár og skemmtistaðir verða lokaðir, sundlaugar verða lokaðar, íþróttastarf leggst af og börn fædd 2015 og seinna eru undanskilin tveggja metra reglu. Ráðherra getur þó veitt undanþágu við banni frá íþróttastarfi, t.d. vegna alþjóðlegra keppnisleika. Landsleikur Íslands og Litháens í handbolta á miðvikudaginn getur því farið fram sem og leikur Vals og HJL Helskinki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta sama dag. Ljóst er að þessar hertu sóttvarnarreglur setja strik í reikning KSÍ sem hafði gefið sér frest til 1. desember til að ljúka Íslandsmótinu í fótbolta. Framhald þess verður rætt á fundi stjórnar KSÍ í dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira