„Upplifun okkar var sú að það væri ekki mikil ákefð í að hjálpa okkur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. nóvember 2020 17:45 KR-ingar fagna marki í sumar. VÍSIR/BÁRA Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR, segir að KR-ingum hafi ekki fundist öll ákefðin hafi verið sett í að hjálpa þeim eftir Evrópuævintýrið í sumar. Eins og frægt er orðið missti KR af Evrópusæti eftir að Íslandsmótið var blásið af fyrir helgi. Á kostnað KR fer Stjarnan í Evrópusæti en liðið voru með jöfn mörg stig. Stjarnan þó betri markatölu. Eitt umtalaðasta atvik sumarsins var þegar KR-liðið þurfti í sóttkví eftir útileik sinn gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Þeir lentu tíu mínútum yfir miðnætti er reglurnar tóku gildi og þurftu í fimm daga sóttkví. Bjarni var til viðtals í útvarpsþættinum Fótbolti.net um helgina og hann var meðal annars spurður um Evrópuleikina, hvernig hafi verið að fara í þá á tímum COVID19. „Það var í sjálfu sér ekkert stórkostlegt mál. Það var mikil vinna lögð í að við færum eftir tilmælum og öllum lögum og reglum. Við fórum ekki af hótelinu, vorum með sér rútu og meira að segja sér flugvél,“ sagði Bjarni og hélt áfram. „Við vorum öruggari í þessum ferðum okkar úti í þessum Evrópuleikjum en við vorum hérna heima. Í fyrra skiptið þegar við komum; við lendum tíu mínútur yfir miðnætti og þurfum að fara í sóttkví. Að það hafi ekki verið sýnd einhver smá liðlegheit.“ KR-ingar leigðu m.a. vél til þess að komast beint heim eftir leikinn. Það skilaði þó ekki tilætluðum árangri og segir Bjarni að hann hefði getað hugsað sér meiri hjálp yfirvalda. „Það kostaði fullt af peningum, allt sem það var lagt í að við myndum sleppa við þessa sóttkví, en svo fengum við ekkert fyrir það. Það var pínu pirrandi. Ég skil alveg fólk sem er að vasast í þessu. Það hefur enginn lent í þessu áður.“ „Upplifunin okkar á milli leikmanna og stjórnarmanna, þeirra sem voru að taka ákvörðun um þetta, var sú að það væri ekkert mikil ákefð í að hjálpa okkur.“ KR Tengdar fréttir „Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. 21. ágúst 2020 12:00 KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. 20. ágúst 2020 18:30 KR-ingar fengu bréf um að þeir væru á leið í sóttkví Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, staðfesti í samtali við Fótbolti.net í gærkvöldi að við komuna til landsins í gær hafi þeir fengið bréf um að þeir væru á leið í sóttkví. 19. ágúst 2020 08:00 „Erum pikkfastir í búblu hérna“ - Enn óvíst hvort KR fær undanþágu „Við erum algjörlega einangraðir hérna,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, en KR-ingar mæta Celtic í Glasgow í kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18. ágúst 2020 11:32 Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 17. ágúst 2020 19:46 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
Bjarni Guðjónsson, aðstoðarþjálfari KR, segir að KR-ingum hafi ekki fundist öll ákefðin hafi verið sett í að hjálpa þeim eftir Evrópuævintýrið í sumar. Eins og frægt er orðið missti KR af Evrópusæti eftir að Íslandsmótið var blásið af fyrir helgi. Á kostnað KR fer Stjarnan í Evrópusæti en liðið voru með jöfn mörg stig. Stjarnan þó betri markatölu. Eitt umtalaðasta atvik sumarsins var þegar KR-liðið þurfti í sóttkví eftir útileik sinn gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar. Þeir lentu tíu mínútum yfir miðnætti er reglurnar tóku gildi og þurftu í fimm daga sóttkví. Bjarni var til viðtals í útvarpsþættinum Fótbolti.net um helgina og hann var meðal annars spurður um Evrópuleikina, hvernig hafi verið að fara í þá á tímum COVID19. „Það var í sjálfu sér ekkert stórkostlegt mál. Það var mikil vinna lögð í að við færum eftir tilmælum og öllum lögum og reglum. Við fórum ekki af hótelinu, vorum með sér rútu og meira að segja sér flugvél,“ sagði Bjarni og hélt áfram. „Við vorum öruggari í þessum ferðum okkar úti í þessum Evrópuleikjum en við vorum hérna heima. Í fyrra skiptið þegar við komum; við lendum tíu mínútur yfir miðnætti og þurfum að fara í sóttkví. Að það hafi ekki verið sýnd einhver smá liðlegheit.“ KR-ingar leigðu m.a. vél til þess að komast beint heim eftir leikinn. Það skilaði þó ekki tilætluðum árangri og segir Bjarni að hann hefði getað hugsað sér meiri hjálp yfirvalda. „Það kostaði fullt af peningum, allt sem það var lagt í að við myndum sleppa við þessa sóttkví, en svo fengum við ekkert fyrir það. Það var pínu pirrandi. Ég skil alveg fólk sem er að vasast í þessu. Það hefur enginn lent í þessu áður.“ „Upplifunin okkar á milli leikmanna og stjórnarmanna, þeirra sem voru að taka ákvörðun um þetta, var sú að það væri ekkert mikil ákefð í að hjálpa okkur.“
KR Tengdar fréttir „Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. 21. ágúst 2020 12:00 KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. 20. ágúst 2020 18:30 KR-ingar fengu bréf um að þeir væru á leið í sóttkví Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, staðfesti í samtali við Fótbolti.net í gærkvöldi að við komuna til landsins í gær hafi þeir fengið bréf um að þeir væru á leið í sóttkví. 19. ágúst 2020 08:00 „Erum pikkfastir í búblu hérna“ - Enn óvíst hvort KR fær undanþágu „Við erum algjörlega einangraðir hérna,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, en KR-ingar mæta Celtic í Glasgow í kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18. ágúst 2020 11:32 Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 17. ágúst 2020 19:46 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjá meira
„Ekki séns“ að KR spili á miðvikudag losni þeir úr sóttkví á þriðjudag Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, segir að liðið sé enn í sóttkví eftir ferðina til Skotlands er liðið spilaði leik í forkeppni Meistaradeildarinnar gegn Celtic. 21. ágúst 2020 12:00
KR-ingar í sóttkví - Verður mögulega breytt í vinnusóttkví Íslensk fótboltalið sem taka þátt í Evrópukeppnum, Meistaradeild Evrópu eða Evrópudeildinni, mega fara í vinnusóttkví eftir að þau koma heim til Íslands. 20. ágúst 2020 18:30
KR-ingar fengu bréf um að þeir væru á leið í sóttkví Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, staðfesti í samtali við Fótbolti.net í gærkvöldi að við komuna til landsins í gær hafi þeir fengið bréf um að þeir væru á leið í sóttkví. 19. ágúst 2020 08:00
„Erum pikkfastir í búblu hérna“ - Enn óvíst hvort KR fær undanþágu „Við erum algjörlega einangraðir hérna,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, en KR-ingar mæta Celtic í Glasgow í kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 18. ágúst 2020 11:32
Þurfa að hafa hraðar hendur eða fá undanþágu til að sleppa við sóttkví Leik- og starfsmenn knattspyrnuliðs KR gæti þurft að fara í fimm daga sóttkví eftir ferðalag sitt til Skotlands. Rætt var við Víði Reynisson í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. 17. ágúst 2020 19:46
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti