Þrjár systur byrjuðu leik í Meistaradeildinni: „Stundum leiðinlegt en oftast gaman“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2020 23:00 Systurnar þrjár. STÖÐ 2 Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. Það vildi svo skemmtilega til að þær allar voru í byrjunarliðinu er Valur vann 3-0 sigur á HJK Helsinki á dögunum í Meistaradeild kvenna. Svava Kristín Gretarsdóttir hitti systurnar og fór yfir leikinn og tímabilið með þeim í Sportpakka kvöldsins. Svava spurði einnig hvernig væri að spila þrjár systur í sama liði. „Við erum ekkert mikið að kippa okkur við þetta en við heyrum að þetta er sérstakt,“ sagði Hlín áður en Málfríður tók við boltanum: „Það er oftast mjög gaman. Stundum leiðinlegt en oftast gaman.“ Arna gekk í raðir Vals fyrir leiktíðina frá HK/Víkingi. „Þetta er ólíkt því sem ég hef vanist áður. Umgjörðin er allt önnur og miklu meira af leikmönnum sem hafa reynslu og reynslu t.d. að spila í atvinnumennsku og með landsliðinu,“ sagði Arna. Hvernig fannst þeim leikurinn gegn HJK spilast? „Þetta var skrýtinn leikur. Við vorum búnar að taka tvær æfingar saman. Við gerðum þetta vel og hefðum getað unnið þær stærra en kláruðum þetta örugglega,“ sagði Hlín. Valsstúlkur fá heimaleik gegn Glasgow City í næstu umferð og eru þær ánægðar með þann drátt. „Mér heyrist að það séu flestar ánægðar að fá heimaleik. Það var eiginlega númer eitt, tvö og þrjú. Þetta er sterkt lið og krefjandi áskorun.“ Klippa: Þrjár systur í byrjunarliði í Meistaradeild Evrópu Valur Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Málfríður Anna Eiríksdóttir, Hlín Eiríksdóttir og Arna Eiríksdóttir eru systur sem allar spila með liði Vals í Pepsi Max deild kvenna. Það vildi svo skemmtilega til að þær allar voru í byrjunarliðinu er Valur vann 3-0 sigur á HJK Helsinki á dögunum í Meistaradeild kvenna. Svava Kristín Gretarsdóttir hitti systurnar og fór yfir leikinn og tímabilið með þeim í Sportpakka kvöldsins. Svava spurði einnig hvernig væri að spila þrjár systur í sama liði. „Við erum ekkert mikið að kippa okkur við þetta en við heyrum að þetta er sérstakt,“ sagði Hlín áður en Málfríður tók við boltanum: „Það er oftast mjög gaman. Stundum leiðinlegt en oftast gaman.“ Arna gekk í raðir Vals fyrir leiktíðina frá HK/Víkingi. „Þetta er ólíkt því sem ég hef vanist áður. Umgjörðin er allt önnur og miklu meira af leikmönnum sem hafa reynslu og reynslu t.d. að spila í atvinnumennsku og með landsliðinu,“ sagði Arna. Hvernig fannst þeim leikurinn gegn HJK spilast? „Þetta var skrýtinn leikur. Við vorum búnar að taka tvær æfingar saman. Við gerðum þetta vel og hefðum getað unnið þær stærra en kláruðum þetta örugglega,“ sagði Hlín. Valsstúlkur fá heimaleik gegn Glasgow City í næstu umferð og eru þær ánægðar með þann drátt. „Mér heyrist að það séu flestar ánægðar að fá heimaleik. Það var eiginlega númer eitt, tvö og þrjú. Þetta er sterkt lið og krefjandi áskorun.“ Klippa: Þrjár systur í byrjunarliði í Meistaradeild Evrópu
Valur Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira