Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2020 23:16 Blikar fagna sigurmarki sínu á Hlíðarenda þar sem Íslandsmeistaratitillinn var svo gott sem tryggður. Vísir/Hulda Margrét Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Ásamt Helenu Ólafsdóttur, þáttastjórnanda, voru þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir að þessu sinni. „Miðað við vonbrigða tímabilið sem þær áttu í fyrra, það er náttúrulega fáránlegt að tapa ekki leik,“ sagði Helena áður en gripið var fram í fyrir henni, „og vinna ekki mótið.“ Eftir að hafa farið taplausar í gegnum síðasta sumar þá enduðu Breiðablik í 2. sæti þar sem þær unnu 15 leiki og gerðu þrjú jafntefli á meðan Valur vann 16 leiki og gerði aðeins tvö jafntefli. Í sumar léku Blikar aðeins 15 leiki áður en Íslandsmótinu var hætt, unnu þær 14 og töpuðu einum. Valur hins vegar tapað tvívegis fyrir Blikum, gerðu eitt jafntefli og unnu 13 af þeim 16 leikjum sem þær léku. „Maður fann það þegar við vorum á Valsvellinum og töluðum við Öglu Maríu [Albertsdóttur, leikmann Breiðabliks] þá fann maður að þær ætluðu ekkert að lenda í þessu aftur,“ sagði Helena um það hversu ákveðnar Blikastúlkur voru að landa titlinum í ár. „Held að tímabilið í fyrra hafi gefið þeim blóð á tennurnar en svo koma líka áherslubreytingar eins og með að fá Sveindísi [Jane Jónsdóttur] inn sem sló í gegn og smellpassaði inn í liðið. Það komu aðrir vinklar inn í þeirra sóknarleik sem færði þeir skrefi ofar heldur en Val,“ bætti Bára Kristbjörg við. Hér að neðan má sjá umræðu Pepsi Max Markanna um frammistöðu Breiðabliks í sumar, þau áhrif sem Sveindís hafði á liðið, frammistöðu Öglu Maríu, góða breidd liðsins, hvernig allir leikmenn liðsins nýttu þau tækifæri sem þau fengu og svo margt fleira. Klippa: Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Tengdar fréttir Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. 9. nóvember 2020 13:00 „Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. 6. nóvember 2020 15:00 Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. 6. nóvember 2020 12:02 Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5. nóvember 2020 20:10 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Í uppgjörsþætti Pepsi Max markanna var farið yfir magnað tímabil Breiðabliks sem bar höfuð og herðar yfir önnur lið í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Ásamt Helenu Ólafsdóttur, þáttastjórnanda, voru þær Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir að þessu sinni. „Miðað við vonbrigða tímabilið sem þær áttu í fyrra, það er náttúrulega fáránlegt að tapa ekki leik,“ sagði Helena áður en gripið var fram í fyrir henni, „og vinna ekki mótið.“ Eftir að hafa farið taplausar í gegnum síðasta sumar þá enduðu Breiðablik í 2. sæti þar sem þær unnu 15 leiki og gerðu þrjú jafntefli á meðan Valur vann 16 leiki og gerði aðeins tvö jafntefli. Í sumar léku Blikar aðeins 15 leiki áður en Íslandsmótinu var hætt, unnu þær 14 og töpuðu einum. Valur hins vegar tapað tvívegis fyrir Blikum, gerðu eitt jafntefli og unnu 13 af þeim 16 leikjum sem þær léku. „Maður fann það þegar við vorum á Valsvellinum og töluðum við Öglu Maríu [Albertsdóttur, leikmann Breiðabliks] þá fann maður að þær ætluðu ekkert að lenda í þessu aftur,“ sagði Helena um það hversu ákveðnar Blikastúlkur voru að landa titlinum í ár. „Held að tímabilið í fyrra hafi gefið þeim blóð á tennurnar en svo koma líka áherslubreytingar eins og með að fá Sveindísi [Jane Jónsdóttur] inn sem sló í gegn og smellpassaði inn í liðið. Það komu aðrir vinklar inn í þeirra sóknarleik sem færði þeir skrefi ofar heldur en Val,“ bætti Bára Kristbjörg við. Hér að neðan má sjá umræðu Pepsi Max Markanna um frammistöðu Breiðabliks í sumar, þau áhrif sem Sveindís hafði á liðið, frammistöðu Öglu Maríu, góða breidd liðsins, hvernig allir leikmenn liðsins nýttu þau tækifæri sem þau fengu og svo margt fleira. Klippa: Fóru yfir magnaða frammistöðu Íslandsmeistara Breiðabliks í sumar
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Tengdar fréttir Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. 9. nóvember 2020 13:00 „Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. 6. nóvember 2020 15:00 Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. 6. nóvember 2020 12:02 Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5. nóvember 2020 20:10 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Sannkallaðar gæsahúðarsyrpur af Íslandsmeisturunum Breiðablik og Valur léku liða best í Pepsi Max deildunum árið 2020 og fögnuðu Íslandsmeistartitlum karla og kvenna þegar Íslandsmótið var blásið af fyrir rúmri viku. 9. nóvember 2020 13:00
„Þá yrðum við að senda Val og Breiðablik úr landi“ „Mér finnst þessi umræða alveg eiga rétt á sér, en ég held að þá yrðum við bara að senda Val og Breiðablik úr landi,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir um möguleikann á að fjölga liðum í Pepsi Max deild kvenna. 6. nóvember 2020 15:00
Sveindís með marga möguleika og stefnir á besta lið í heimi Sveindís Jane Jónsdóttir stefnir á að komast í besta lið í heimi, eftir stórkostlegt ár á sínum knattspyrnuferli. 6. nóvember 2020 12:02
Sveindís best, Cecilía efnilegust og Þorsteinn besti þjálfarinn KSÍ tilkynnti í kvöld hvaða leikmenn hefðu verið kosnir bestir og efnilegastir í Pepsi Max deild kvenna. Það var gert í Pepsi Max mörkum kvenna sem var á dagskránni í kvöld. 5. nóvember 2020 20:10