Skoraði ótrúlegt mark eftir tvær háloftaspyrnur á nokkrum sekúndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2020 10:30 Nicolai Geertsen er fyrirliði Lyngby liðsins. Hann er ekki oft á skotskónum en sýndi í gær að hann getur skorað frábær mörk. Getty/Lars Ronbog Danski knattspyrnumaðurinn Nicolai Geertsen skoraði ótrúlegt mark fyrir Lyngby í dönsku bikarkeppninni í gær. Lyngby vann 9-0 sigur á Slagelse í þriðju umferð dönsku bikarkeppninnar en það eru 32 liða úrslit keppninnar. Frétt kvöldsins var þó sjöunda mark Lyngby liðsins sem varnarmaðurinn Nicolai Geertsen skoraði á 69. mínútu leiksins. Það þykir gott að skora með hjólhestaspyrnu en það eru ekki margir sem ná tveimur háloftaspyrnum að marki á aðeins nokkrum sekúndum. Því náði aftur á móti hinn 29 ára gamli Nicolai Geertsen í þessum leik. Nicolai Geertsen fór fram í sókn þegar Lyngby fékk hornspyrnu frá hægri. Boltinn barst á Geertsen í miðjum teignum og hann reyndi glæsilega hjólhesta spyrnu sem small í slánni á marki Slagelse. Geertsen var hins vegar ekki hættur því skotið var fast og boltinn kom aftur til hans. Hann hikaði ekki heldur klippti boltann til baka á markið og að þessu sinni þandi hann netkmöskvanna. Þetta var aðeins annað mark hans á tímabilinu. Það má sjá þetta magnaða mark hér fyrir neðan. Årets mål er lige blevet scoret @NKGeertsen #SammenForPuskas pic.twitter.com/yp3rry7RGh— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) November 11, 2020 Danski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Danski knattspyrnumaðurinn Nicolai Geertsen skoraði ótrúlegt mark fyrir Lyngby í dönsku bikarkeppninni í gær. Lyngby vann 9-0 sigur á Slagelse í þriðju umferð dönsku bikarkeppninnar en það eru 32 liða úrslit keppninnar. Frétt kvöldsins var þó sjöunda mark Lyngby liðsins sem varnarmaðurinn Nicolai Geertsen skoraði á 69. mínútu leiksins. Það þykir gott að skora með hjólhestaspyrnu en það eru ekki margir sem ná tveimur háloftaspyrnum að marki á aðeins nokkrum sekúndum. Því náði aftur á móti hinn 29 ára gamli Nicolai Geertsen í þessum leik. Nicolai Geertsen fór fram í sókn þegar Lyngby fékk hornspyrnu frá hægri. Boltinn barst á Geertsen í miðjum teignum og hann reyndi glæsilega hjólhesta spyrnu sem small í slánni á marki Slagelse. Geertsen var hins vegar ekki hættur því skotið var fast og boltinn kom aftur til hans. Hann hikaði ekki heldur klippti boltann til baka á markið og að þessu sinni þandi hann netkmöskvanna. Þetta var aðeins annað mark hans á tímabilinu. Það má sjá þetta magnaða mark hér fyrir neðan. Årets mål er lige blevet scoret @NKGeertsen #SammenForPuskas pic.twitter.com/yp3rry7RGh— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) November 11, 2020
Danski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira