Skólabyggingar illa ræstar og loftræstikerfin gömul Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. nóvember 2020 08:00 Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla. Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, kallar eftir því að heilbrigðisyfirvöld gefi út sérstakar leiðbeiningar svo skólar geti tryggt loftgæði. Hópsýkingin á Landakoti sé skýrasta dæmið yfir mikilvægi þess að stofnanir tryggi að loftgæði séu góð. Lítið þurfi út af að bregða til að bakslag verði í faraldrinum. „Ég held að margar skólabyggingar í landinu séu bara eins og margar heilbrigðisstofnanir, ekki vel ræstar, loftræstikerfin mögulega gömul og úrelt eða engin,“ segir Jón Pétur. Hann bendir á að landlæknisembættið hafi hvatt fólk til að huga að loftræstingu, en að engar leiðbeiningar hafi fylgt. Ekki sé hægt að gera ráð fyrir að fólk viti sjálft hvernig best sé að hátta þessum málum. Þá segir Jón Pétur það sérstaklega mikilvægt að sérstakar varúðar sé gætt nú þegar framhaldsskólarnir megi opna að nýju. „Maður hefur aðeins áhyggjur af því að í öllum þessum kennslustundum sem eru fram undan í framhaldsskólum og grunnskólum að loftgæði séu ekki nógu góð og það gæti þá í verstu tilfellunum valdið smiti þegar menn eru lengi inni í sama rými án þess að loftræstingin sé í lagi.“ Skólastjórnendur hafi þegar lýst áhyggjum. „Þetta er einföld og ódýr aðgerð sem ætti að geta komið í veg fyrir eða minnkað líkurnar verulega á að það verði eitthvað smit og að það verði bakslag í þessum sóttvörnum okkar hérna á Íslandi.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, kallar eftir því að heilbrigðisyfirvöld gefi út sérstakar leiðbeiningar svo skólar geti tryggt loftgæði. Hópsýkingin á Landakoti sé skýrasta dæmið yfir mikilvægi þess að stofnanir tryggi að loftgæði séu góð. Lítið þurfi út af að bregða til að bakslag verði í faraldrinum. „Ég held að margar skólabyggingar í landinu séu bara eins og margar heilbrigðisstofnanir, ekki vel ræstar, loftræstikerfin mögulega gömul og úrelt eða engin,“ segir Jón Pétur. Hann bendir á að landlæknisembættið hafi hvatt fólk til að huga að loftræstingu, en að engar leiðbeiningar hafi fylgt. Ekki sé hægt að gera ráð fyrir að fólk viti sjálft hvernig best sé að hátta þessum málum. Þá segir Jón Pétur það sérstaklega mikilvægt að sérstakar varúðar sé gætt nú þegar framhaldsskólarnir megi opna að nýju. „Maður hefur aðeins áhyggjur af því að í öllum þessum kennslustundum sem eru fram undan í framhaldsskólum og grunnskólum að loftgæði séu ekki nógu góð og það gæti þá í verstu tilfellunum valdið smiti þegar menn eru lengi inni í sama rými án þess að loftræstingin sé í lagi.“ Skólastjórnendur hafi þegar lýst áhyggjum. „Þetta er einföld og ódýr aðgerð sem ætti að geta komið í veg fyrir eða minnkað líkurnar verulega á að það verði eitthvað smit og að það verði bakslag í þessum sóttvörnum okkar hérna á Íslandi.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Erlent Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Fleiri fréttir Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent