Sara Sigmunds er næstum því vegan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2020 09:30 Sara Sigmundsdóttir fer aðrar leiðir í mataræði heldur en margir. Instagram/@sarasigmunds Það þarf alvöru bensín á skrokkinn þegar þú ert afrekskona í CrossFit íþróttinni og íslenska CrossFit stjarnan er að sína það að plöntumatarræði getur skilað þér næstum því fullum tanki fyrr æfingar og keppni. Sara Sigmundsdóttir ræddi aðeins mataræðið sitt á dögunum í viðtali við Dan Williams hjá WIF Fitness. Dan Williams varpaði fram spurningunni á Söru um hversu lengi hún hafi byggt sitt mataræði á plöntufæði „Ég hef alltaf verið mjög hrifin af dýrum en lifði í hálfgerðri afneitun áður um að þú gætir ekki verið afreksíþróttamaður ef þú lifðir á plöntufæði,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Það sem ég get sagt núna er að þú getur lifað 80 til 85 prósent á plöntufæði ef þú ert íþróttamaður sem vinnur með styrk. Þú þarft alltaf á einhverjum dýraafurðum að halda og þess vegna segi að ég lifi á plöntufæði en að ég sé ekki vegan,“ sagði Sara. Vegan er sá sem lifur algjörlega án þess að neyta mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Sara sagðist hafa skipt endanlega yfir í þetta mataræði af því að hún horfði kannski á aðeins of margar heimildarmyndir um slæman aðbúnað dýra. Það var sérstaklega ein um lítinn fugl sem hafði áhrif á hana. „Ég ætlaði að fara á fá mér kjúkling eftir að hafa horft á þessar heimildarmyndir en ég hafði ekki lyst á honum og gat það ekki,“ sagði Sara „Ég á fugl sem ég hef átt í sautján ár og í einni heimildarmyndinni var lítill gulur fugl sem lenti í pressu. Það var eini fuglinn sem var á lífi og hann kramdist í vélinni. Hljóðið sem kom frá honum var hrikalegt og þegar ég ætlaði að borða kjúklinginn þá heyrði ég bara þetta hljóð,“ sagði Sara. Hún vissi samt alltaf af því að hún yrði að passa upp á það að þetta hefði ekki áhrif á getu hennar á æfingum og í keppni. „Líkaminn brást mjög vel við þessu. Þegar þú borðar plöntufæði þá þarftu aðallega að passa þig á því að fá allar aminósýrurnar sem úr fræð vanalega úr kjöti,“ sagði Sara en það má heyra hana ræða þetta eftir rúmar 24 mínútur í myndbandinu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Það þarf alvöru bensín á skrokkinn þegar þú ert afrekskona í CrossFit íþróttinni og íslenska CrossFit stjarnan er að sína það að plöntumatarræði getur skilað þér næstum því fullum tanki fyrr æfingar og keppni. Sara Sigmundsdóttir ræddi aðeins mataræðið sitt á dögunum í viðtali við Dan Williams hjá WIF Fitness. Dan Williams varpaði fram spurningunni á Söru um hversu lengi hún hafi byggt sitt mataræði á plöntufæði „Ég hef alltaf verið mjög hrifin af dýrum en lifði í hálfgerðri afneitun áður um að þú gætir ekki verið afreksíþróttamaður ef þú lifðir á plöntufæði,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Það sem ég get sagt núna er að þú getur lifað 80 til 85 prósent á plöntufæði ef þú ert íþróttamaður sem vinnur með styrk. Þú þarft alltaf á einhverjum dýraafurðum að halda og þess vegna segi að ég lifi á plöntufæði en að ég sé ekki vegan,“ sagði Sara. Vegan er sá sem lifur algjörlega án þess að neyta mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Sara sagðist hafa skipt endanlega yfir í þetta mataræði af því að hún horfði kannski á aðeins of margar heimildarmyndir um slæman aðbúnað dýra. Það var sérstaklega ein um lítinn fugl sem hafði áhrif á hana. „Ég ætlaði að fara á fá mér kjúkling eftir að hafa horft á þessar heimildarmyndir en ég hafði ekki lyst á honum og gat það ekki,“ sagði Sara „Ég á fugl sem ég hef átt í sautján ár og í einni heimildarmyndinni var lítill gulur fugl sem lenti í pressu. Það var eini fuglinn sem var á lífi og hann kramdist í vélinni. Hljóðið sem kom frá honum var hrikalegt og þegar ég ætlaði að borða kjúklinginn þá heyrði ég bara þetta hljóð,“ sagði Sara. Hún vissi samt alltaf af því að hún yrði að passa upp á það að þetta hefði ekki áhrif á getu hennar á æfingum og í keppni. „Líkaminn brást mjög vel við þessu. Þegar þú borðar plöntufæði þá þarftu aðallega að passa þig á því að fá allar aminósýrurnar sem úr fræð vanalega úr kjöti,“ sagði Sara en það má heyra hana ræða þetta eftir rúmar 24 mínútur í myndbandinu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira