Hermdi eftir Ronaldo þegar hann skoraði gegn Juventus og bað svo um treyjuna hans eftir leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 09:00 Myrto Uzuni fagnaði eins og Cristiano Ronaldo þegar hann kom Ferencváros yfir gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. getty/Valerio Pennicino Myrto Uzuni, leikmaður Ferencváros, hermdi eftir fagni Cristianos Ronaldo þegar hann kom ungversku meisturunum yfir gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Á 19. mínútu skoraði Uzuni og fagnaði með hoppi eins og Ronaldo gerir venjulega. Uzuni virðist vera mikill aðdáandi Ronaldos því eftir leikinn bað hann Portúgalann um treyju hans. Ferencvarosi's Myrto Uzuni celebrated like Cristiano Ronaldo after scoring against Juventus yesterday.Uzuni then asked Cristiano for his kit at full-time. A dream come true for the 25-year old. pic.twitter.com/o2K5Sa2CIf— FutbolBible (@FutbolBible) November 25, 2020 Hvort fagn Uzunis kveikti í Ronaldo eða ekki skal ósagt látið en hann jafnaði allavega metin á 35. mínútu með skoti af löngu færi. Þetta var fyrsta Meistaradeildarmark Ronaldos á tímabilinu og hans 131. í keppninni á ferlinum. Portúgalinn er markahæstur í sögu Meistaradeildarinnar. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Álvaro Morata sigurmark Juventus með skalla eftir fyrirgjöf Juans Cuadrado. Með markinu tryggði Morata Juventus ekki bara stigin þrjú heldur einnig sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörkin Hålands Nokkur lagleg mörk litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í gær. 25. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Myrto Uzuni, leikmaður Ferencváros, hermdi eftir fagni Cristianos Ronaldo þegar hann kom ungversku meisturunum yfir gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Á 19. mínútu skoraði Uzuni og fagnaði með hoppi eins og Ronaldo gerir venjulega. Uzuni virðist vera mikill aðdáandi Ronaldos því eftir leikinn bað hann Portúgalann um treyju hans. Ferencvarosi's Myrto Uzuni celebrated like Cristiano Ronaldo after scoring against Juventus yesterday.Uzuni then asked Cristiano for his kit at full-time. A dream come true for the 25-year old. pic.twitter.com/o2K5Sa2CIf— FutbolBible (@FutbolBible) November 25, 2020 Hvort fagn Uzunis kveikti í Ronaldo eða ekki skal ósagt látið en hann jafnaði allavega metin á 35. mínútu með skoti af löngu færi. Þetta var fyrsta Meistaradeildarmark Ronaldos á tímabilinu og hans 131. í keppninni á ferlinum. Portúgalinn er markahæstur í sögu Meistaradeildarinnar. Þegar tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma skoraði Álvaro Morata sigurmark Juventus með skalla eftir fyrirgjöf Juans Cuadrado. Með markinu tryggði Morata Juventus ekki bara stigin þrjú heldur einnig sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Mörkin úr leiknum má sjá hér fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörkin Hålands Nokkur lagleg mörk litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í gær. 25. nóvember 2020 08:01 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Sjáðu þrumufleyg Fernandes, dramatískt sigurmark Juventus og mörkin Hålands Nokkur lagleg mörk litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í gær. 25. nóvember 2020 08:01