Tyson og Jones mega ekki rota hvor annan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. nóvember 2020 16:30 Mike Tyson snýr aftur í hringinn um helgina eftir fimmtán ára fjarveru. getty/James Gilbert Hinn 54 ára Mike Tyson mætir hinum 51 árs Roy Jones yngri í boxbardaga í Staples Center í Los Angeles á laugardaginn. Það er þó kannski nær lagi að tala um boxæfingu. Þeir Tyson og Jones mega t.a.m. ekki rota hvor annan og ef annar hvor þeir fær opið sár verður bardaginn stöðvaður. Þá nota þeir stærri hanska en gengur og gerist í boxi, loturnar verða aðeins átta talsins og hver þeirra verður bara tvær mínútur. Allt verður því gert til að þeir Tyson og Jones fari sér ekki að voða í hringnum. Tyson keppti síðast 2005 þegar hann tapaði óvænt fyrir Kevin McBride. Öllu styttra er síðan Jones keppti, eða fyrir tveimur árum þegar hann sigraði Scott Sigmon. Jones varð heimsmeistari í fjórum þyngdarflokkum á löngum og glæsilegum ferli. Hann vann 66 af 75 bardögum sínum á ferlinum, þar af 47 með rothöggi. Tyson varð yngsti heimsmeistari sögunnar í þungavigt þegar hann vann Trevor Berbick í titilbardaga í nóvember 1986. Tyson vann fyrstu 37 bardaga sína á ferlinum og 50 alls, þar af 44 með rothöggi. Box Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sjá meira
Hinn 54 ára Mike Tyson mætir hinum 51 árs Roy Jones yngri í boxbardaga í Staples Center í Los Angeles á laugardaginn. Það er þó kannski nær lagi að tala um boxæfingu. Þeir Tyson og Jones mega t.a.m. ekki rota hvor annan og ef annar hvor þeir fær opið sár verður bardaginn stöðvaður. Þá nota þeir stærri hanska en gengur og gerist í boxi, loturnar verða aðeins átta talsins og hver þeirra verður bara tvær mínútur. Allt verður því gert til að þeir Tyson og Jones fari sér ekki að voða í hringnum. Tyson keppti síðast 2005 þegar hann tapaði óvænt fyrir Kevin McBride. Öllu styttra er síðan Jones keppti, eða fyrir tveimur árum þegar hann sigraði Scott Sigmon. Jones varð heimsmeistari í fjórum þyngdarflokkum á löngum og glæsilegum ferli. Hann vann 66 af 75 bardögum sínum á ferlinum, þar af 47 með rothöggi. Tyson varð yngsti heimsmeistari sögunnar í þungavigt þegar hann vann Trevor Berbick í titilbardaga í nóvember 1986. Tyson vann fyrstu 37 bardaga sína á ferlinum og 50 alls, þar af 44 með rothöggi.
Box Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Fleiri fréttir Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Sjá meira