Fengu íslensku strákarnir minnsta búningsklefann í Slóvakíu? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2020 12:31 Íslensku strákarnir í kústaskápnum í keppnishöllinni í Bratislava. twitter-síða hannesar s. jónssonar Íslenska karlalandsliðið í körfubolta sigraði Lúxemborg, 90-76, í forkeppni heimsmeistaramótsins í körfubolta í gær. Leikið var í Bratislava, höfuðborg Slóvakíu. Eftir leikinn birti Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, mynd úr búningsklefa íslenska liðsins. Klefinn var í minnsta lagi og hefði verið það fyrir meðalmenn á hæð, hvað þá körfuboltamenn um og yfir tvo metra á hæð. En þröngt mega sáttir sitja og þrátt fyrir að vera í klefa á stærð við kústaskáp virtist liggja ágætlega á íslensku leikmönnunum. Hálfnað verk þá hafið er....einn sigur í hús og þurfum að sækja annan á laugardaginn við Kosovo...þakklátur fyrir þau forréttindi að fá að fylgja landsliðinum okkar #korfubolti pic.twitter.com/jCKw0FdHnA— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 26, 2020 Hannes sagði einnig að klefinn sem íslenska liðinu væri úthlutað stæðist klárlega ekki reglur FIBA, Alþjóða körfuknattleikssambandsins. Enda var mikið hlegið að þessari litlu kitru...klárlega ekki samkvæmt þessum blessuðu FIBA reglum....ég hef bara aldrei séð annað eins #korfubolti https://t.co/H7MpVSTpHB— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 27, 2020 Ísland var fjórum stigum undir í hálfleik í leiknum í gær, 34-38, en vann seinni hálfleikinn, 56-38, og leikinn með fjórtán stiga mun, 90-76. Íslendingar eru með fimm stig í 2. sæti B-riðils. Þeir mæta Kósóvóum í seinni leik sínum í Slóvakíu klukkan 15:00 á morgun. Ísland mætir svo Slóvakíu og Lúxemborg í síðustu tveimur leikjum sínum í forkeppninni í febrúar á næsta ári. Efstu tvö liðin í riðlinum komast áfram á næsta stig undankeppninnar. Körfubolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Eftir leikinn birti Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, mynd úr búningsklefa íslenska liðsins. Klefinn var í minnsta lagi og hefði verið það fyrir meðalmenn á hæð, hvað þá körfuboltamenn um og yfir tvo metra á hæð. En þröngt mega sáttir sitja og þrátt fyrir að vera í klefa á stærð við kústaskáp virtist liggja ágætlega á íslensku leikmönnunum. Hálfnað verk þá hafið er....einn sigur í hús og þurfum að sækja annan á laugardaginn við Kosovo...þakklátur fyrir þau forréttindi að fá að fylgja landsliðinum okkar #korfubolti pic.twitter.com/jCKw0FdHnA— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 26, 2020 Hannes sagði einnig að klefinn sem íslenska liðinu væri úthlutað stæðist klárlega ekki reglur FIBA, Alþjóða körfuknattleikssambandsins. Enda var mikið hlegið að þessari litlu kitru...klárlega ekki samkvæmt þessum blessuðu FIBA reglum....ég hef bara aldrei séð annað eins #korfubolti https://t.co/H7MpVSTpHB— Hannes S.Jónsson (@hannes_jonsson) November 27, 2020 Ísland var fjórum stigum undir í hálfleik í leiknum í gær, 34-38, en vann seinni hálfleikinn, 56-38, og leikinn með fjórtán stiga mun, 90-76. Íslendingar eru með fimm stig í 2. sæti B-riðils. Þeir mæta Kósóvóum í seinni leik sínum í Slóvakíu klukkan 15:00 á morgun. Ísland mætir svo Slóvakíu og Lúxemborg í síðustu tveimur leikjum sínum í forkeppninni í febrúar á næsta ári. Efstu tvö liðin í riðlinum komast áfram á næsta stig undankeppninnar.
Körfubolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 90-76 | Öflugur viðsnúningur skilaði íslenskum sigri Ísland vann sinn annan leik í röð í forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfubolta 2023 þegar liðið sigraði Lúxemborg, 90-76, í Bratislava í Slóvakíu. 26. nóvember 2020 16:50