Föstudagsplaylisti Úlfs Eldjárns Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. nóvember 2020 17:29 Reykjavík GPS var gangsett á Listahátíð í Reykjavík 2018. Verkefnið var ekki það fyrsta sem bræðurnir Úlfur og Halldór Eldjárn hafa unnið saman, en áður unnu þeir t.a.m. saman að verkefninu Strengjakvartettinn endalausi ásamt hönnuðinum Sigurði Oddssyni. Vísir/Vilhelm Lagalistasmíði þessa föstudags var í höndum tónskáldsins Úlfs Eldjárns, en fyrir um viku síðan gaf hann út lagið Horfin borg, það fyrsta sem lítur dagsins ljós af væntanlegri breiðskífu. Breiðskífan er sett saman úr tónlist sem Úlfur samdi fyrir verkefnið Reykjavík GPS, sem hann vann að með bróður sínum Halldóri. Verkið er „gagnvirk tónlistarupplifun sem er hægt að njóta á ákveðnu svæði í miðbæ Reykjavíkur.“ Í því hafa ákveðin tónlistarbrot verið tengd við gps-staðsetningar, þannig að hún breytist samhliða hreyfingu hlustandans um borgina. Hægt er að prófa verkið hér. Úlfur hefur komið víða við í tónlist sinni. Ásamt því að vera meðlimur Apparat Organ Quartet hefur hann samið mikið af tónlist fyrir kvikmyndir, leiksýningar og þar fram eftir götunum. Auk þess að hafa gefið út fjölda sólóverkefna af ýmsum toga. Úlfur setti saman Reykjavíkurlagalista í tilefni þessa, sem honum þótti viðeigandi þar sem Reykjavík GPS sé „eins konar soundtrack fyrir Reykjavík.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Breiðskífan er sett saman úr tónlist sem Úlfur samdi fyrir verkefnið Reykjavík GPS, sem hann vann að með bróður sínum Halldóri. Verkið er „gagnvirk tónlistarupplifun sem er hægt að njóta á ákveðnu svæði í miðbæ Reykjavíkur.“ Í því hafa ákveðin tónlistarbrot verið tengd við gps-staðsetningar, þannig að hún breytist samhliða hreyfingu hlustandans um borgina. Hægt er að prófa verkið hér. Úlfur hefur komið víða við í tónlist sinni. Ásamt því að vera meðlimur Apparat Organ Quartet hefur hann samið mikið af tónlist fyrir kvikmyndir, leiksýningar og þar fram eftir götunum. Auk þess að hafa gefið út fjölda sólóverkefna af ýmsum toga. Úlfur setti saman Reykjavíkurlagalista í tilefni þessa, sem honum þótti viðeigandi þar sem Reykjavík GPS sé „eins konar soundtrack fyrir Reykjavík.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira