Icelandic Airways í evrópska handboltanum í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2020 14:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon ná vel saman. Getty/Peter Niedung Samvinna tveggja íslenskra landsliðsmanna vakti mikla athygli í sigri þýska liðsins SC Magdeburg í EHF Evrópudeildinni í gær. Tvær framtíðarmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta spila nú saman hjá þýska liðinu SC Magdeburg og þeir buðu upp á flotta tilþrif í gær. SC Magdeburg var þá að spila á móti RK Nexe frá Króatíu og vann öruggan 32-24 útisigur eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 15-8. Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru á sínu fyrsta tímabili saman hjá liðinu en þetta eru ungir menn sem eiga framtíðina fyrir sér. Ómar Ingi er 23 ára en þegar kominn með meira en fjögurra ára reynslu úr atvinnumennsku og Gísli er 21 árs og vonandi búinn að sigrast á sínum meiðslum. Gísli glímdi við erfið axlarmeiðsli á sínu fyrsta tímabili með SC Magdeburg og Ómar Ingi er nýkominn til félagsins frá Aalborg Håndbold í Danmörku. Í leiknum í gær þá skoruðu þeir saman fimm mörk. Ómar Ingi þrjú og Gísli Þorgeir tvö. Það var þó samvinna þeirra í 22. marki liðsins sem var einn af hápunktum leiksins. Twitter-síða EHF Evrópudeildarinnar tók markið sérstaklega fyrir og sagði að þarna hafi Icelandic Airways verið á ferðinni. Ómar Ingi sá um undirbúninginn en Gísli las hann vel og skoraði sirkusmark eftir flotta sendingu. Strákarnir eru líklegir til að vera báðir í íslenska landsliðshópnum á HM í Egyptalandi í janúar og það væri gaman ef þeir myndu líka ná svona vel saman í íslenska landsliðsbúningnum. Það má sjá þetta séríslenska sirkusmark hér fyrir neðan. Icelandic Airways! #ehfelWhat a wonderful in-flight goal by Gisli Thorgeir Kristjansson! @SCMagdeburg pic.twitter.com/KE98x30SJZ— EHF European League (@ehfel_official) December 1, 2020 Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Tvær framtíðarmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta spila nú saman hjá þýska liðinu SC Magdeburg og þeir buðu upp á flotta tilþrif í gær. SC Magdeburg var þá að spila á móti RK Nexe frá Króatíu og vann öruggan 32-24 útisigur eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 15-8. Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson eru á sínu fyrsta tímabili saman hjá liðinu en þetta eru ungir menn sem eiga framtíðina fyrir sér. Ómar Ingi er 23 ára en þegar kominn með meira en fjögurra ára reynslu úr atvinnumennsku og Gísli er 21 árs og vonandi búinn að sigrast á sínum meiðslum. Gísli glímdi við erfið axlarmeiðsli á sínu fyrsta tímabili með SC Magdeburg og Ómar Ingi er nýkominn til félagsins frá Aalborg Håndbold í Danmörku. Í leiknum í gær þá skoruðu þeir saman fimm mörk. Ómar Ingi þrjú og Gísli Þorgeir tvö. Það var þó samvinna þeirra í 22. marki liðsins sem var einn af hápunktum leiksins. Twitter-síða EHF Evrópudeildarinnar tók markið sérstaklega fyrir og sagði að þarna hafi Icelandic Airways verið á ferðinni. Ómar Ingi sá um undirbúninginn en Gísli las hann vel og skoraði sirkusmark eftir flotta sendingu. Strákarnir eru líklegir til að vera báðir í íslenska landsliðshópnum á HM í Egyptalandi í janúar og það væri gaman ef þeir myndu líka ná svona vel saman í íslenska landsliðsbúningnum. Það má sjá þetta séríslenska sirkusmark hér fyrir neðan. Icelandic Airways! #ehfelWhat a wonderful in-flight goal by Gisli Thorgeir Kristjansson! @SCMagdeburg pic.twitter.com/KE98x30SJZ— EHF European League (@ehfel_official) December 1, 2020
Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita