Hitti fólkið sem bjargaði lífi hans um helgina Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 11:00 Það logaði bál í bíl Romains Grosjean eftir slysið um helgina en betur fór en á horfðist. Getty/Bryn Lennon Ökuþórinn Romain Grosjean snéri aftur á Formúlu brautina í gær er hann þakkaði fólkinu sem bjargaði lífi hans fyrir aðstoðina. Romain Grosjean, ökumaður Haas, hitti í gær fólkið sem bjargaði lífi hans í Formúlu 1 kappakstrinum um helgina. Bíll Grosjeans fór í tvennt í skelfilegu slysi í fyrsta hring keppninnar í Barein um helgina. Ótrúlegt en satt þá slapp Grosjean úr brennandi bíl sínum án mjög alvarlegra áverka. Klippa: Grosjean slapp úr logandi bíl „Takk fyrir að koma og veifa fánunum. Takk fyrir að reyna að hjálpa mér,“ sagði Romain áður en hann gaf manni knús sem hljóp yfir brautina til að komast að bíl Romains. „Viðbrögðin þín og hugarfar þitt, ég sá myndbandið.. Takk fyrir að bjarga lífi mínu.“ Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur hafið rannsókn á því hvað gerðist í slysinu um helgina en Romain ber sig vel. Hann er án alvarlega áverka en með brunasár á höndunum. A heart-warming moment Romain Grosjean meets the people who saved his life on Sunday#SakhirGP #F1 @RGrosjean pic.twitter.com/WbZ9zIgfgj— Formula 1 (@F1) December 3, 2020 Romain Grosjean er 34 ára og hefur keppt í Formúlu 1 frá 2009, með smá stoppi frá 2009 til 2012. Hann hefur áður keyrt fyrir Renault og Lotus en keyrir nú eins og áður segir fyrir Haas. Hann endaði í 18. sæti á síðustu leiktíð. Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira
Romain Grosjean, ökumaður Haas, hitti í gær fólkið sem bjargaði lífi hans í Formúlu 1 kappakstrinum um helgina. Bíll Grosjeans fór í tvennt í skelfilegu slysi í fyrsta hring keppninnar í Barein um helgina. Ótrúlegt en satt þá slapp Grosjean úr brennandi bíl sínum án mjög alvarlegra áverka. Klippa: Grosjean slapp úr logandi bíl „Takk fyrir að koma og veifa fánunum. Takk fyrir að reyna að hjálpa mér,“ sagði Romain áður en hann gaf manni knús sem hljóp yfir brautina til að komast að bíl Romains. „Viðbrögðin þín og hugarfar þitt, ég sá myndbandið.. Takk fyrir að bjarga lífi mínu.“ Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur hafið rannsókn á því hvað gerðist í slysinu um helgina en Romain ber sig vel. Hann er án alvarlega áverka en með brunasár á höndunum. A heart-warming moment Romain Grosjean meets the people who saved his life on Sunday#SakhirGP #F1 @RGrosjean pic.twitter.com/WbZ9zIgfgj— Formula 1 (@F1) December 3, 2020 Romain Grosjean er 34 ára og hefur keppt í Formúlu 1 frá 2009, með smá stoppi frá 2009 til 2012. Hann hefur áður keyrt fyrir Renault og Lotus en keyrir nú eins og áður segir fyrir Haas. Hann endaði í 18. sæti á síðustu leiktíð.
Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Sjá meira