Minnst 300 lagðir inn vegna dularfullra veikinda á Indlandi Samúel Karl Ólason skrifar 7. desember 2020 10:42 Jagan Mohan Reddy, æðsti embættismaður Andrah Pradesh, heimsótt sjúklinga í Eluru. Vísir/EPA Minnst einn hefur dáið og minnst 300 hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna dularfullra veikinda sem herja á íbúa borgarinnar Eluru, í Andhra Pradesh á Indlandi. Einkenni þeirra sem hafa veikst eru margvísleg og hafa þar verið nefnd meðvitundarleysi, slög og ógleði. Enginn þeirra sem voru lagðir inn á sjúkrahús um helgina greindist með Covid-19 og fundust engin ummerki veirusýkingar. CNN segir að um 180 hafi þegar verið útskrifaðir. Sérstök teymi vísindamanna hafa verið send til borgarinnar til að reyna að finna uppruna veikindanna, samkvæmt frétt BBC. Verið er að kanna hvort rekja megi veikindin til mengunar í drykkjarvatni eða jafnvel í lofti. Einnig hefur verið kannað hvort veikindin megi rekja til matvæla. Í frétt Times of India segir að grunurinn beinst nú sérstaklega að búnaði sem dreifi gufu sem eigi að halda aftur af moskítóflugum. Það hafi þó ekki verið staðfest. Vatnssýni hafi ekki sýnt neitt óeðlilegt. Það hafi blóðsýni, skannanir af heilum sjúkra og jafnvel sýni af mænuvökva ekki gert heldur. Samkvæmt TOI segja sérfræðingar lang líklegast að um einhverskonar eitrun sé að ræða. Flestir þeirra sem hafa veikst eru sagðir á aldrinum 20 til 30 ára en þar á meðal eru einnig tæplega 50 börn undir tólf ára aldri. Indian Express hefur eftir starfsmanni á sjúkrahúsi í Eluru að margir sjúklingar hafi kvartað yfir sviða í augum. Sérstaklega börnin og þau hafi byrjað að æla eftir að hafa kvartað yfir sviðanum. Indland Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Enginn þeirra sem voru lagðir inn á sjúkrahús um helgina greindist með Covid-19 og fundust engin ummerki veirusýkingar. CNN segir að um 180 hafi þegar verið útskrifaðir. Sérstök teymi vísindamanna hafa verið send til borgarinnar til að reyna að finna uppruna veikindanna, samkvæmt frétt BBC. Verið er að kanna hvort rekja megi veikindin til mengunar í drykkjarvatni eða jafnvel í lofti. Einnig hefur verið kannað hvort veikindin megi rekja til matvæla. Í frétt Times of India segir að grunurinn beinst nú sérstaklega að búnaði sem dreifi gufu sem eigi að halda aftur af moskítóflugum. Það hafi þó ekki verið staðfest. Vatnssýni hafi ekki sýnt neitt óeðlilegt. Það hafi blóðsýni, skannanir af heilum sjúkra og jafnvel sýni af mænuvökva ekki gert heldur. Samkvæmt TOI segja sérfræðingar lang líklegast að um einhverskonar eitrun sé að ræða. Flestir þeirra sem hafa veikst eru sagðir á aldrinum 20 til 30 ára en þar á meðal eru einnig tæplega 50 börn undir tólf ára aldri. Indian Express hefur eftir starfsmanni á sjúkrahúsi í Eluru að margir sjúklingar hafi kvartað yfir sviða í augum. Sérstaklega börnin og þau hafi byrjað að æla eftir að hafa kvartað yfir sviðanum.
Indland Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira