Fundinum í Brussel lokið án niðurstöðu Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. desember 2020 23:09 Enn er sagt vera „mjög langt bil“ á milli samningsaðilanna tveggja. EPA/LIVIER HOSLET Fundi Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands og Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í Brussel er lauk í kvöld án niðurstöðu. Ennþá ber mikið í milli í samningaviðræðum Bretlands og Evrópusambandsins um viðskiptasamning sem markmiðið var að ná fyrir áramót. Viðræðurnar virðast vera í algjörum rembihnút. BBC hefur eftir háttsettum embættismanni í breska forsætisráðuneytinu að „langt bil sé enn á milli samningsaðila og það sé enn óljóst hvort það bil takist að brúa,“ en að samtalið muni haldi áfram fram á sunnudag, en ekki lengur. Von der Leyen segir jafnframt í yfirlýsingu að enn beri mikið í milli. We had a lively & interesting discussion on the state of play on outstanding issues. We understand each other s positions. They remain far apart.The teams should immediately reconvene to try to resolve these issues. We will come to a decision by the end of the weekend. pic.twitter.com/jG0Mfg35YX— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) December 9, 2020 Fyrir kvöldverðarfund þeirra von der Leyen og Johnsson ríkti ekki mikil bjartsýni og ólíklegt virtist að Bretar myndu ná samningum við ESB um viðskiptasamning fyrir áramót þegar núgildandi samningar renna sitt skeið. Samninganefnd Breta segir umræðurnar hafa verið hreinskiptar hvað varðar þýðingarmiklar hindranir sem enn séu í veginum fyrir því að samningar náist. Brexit Bretland Evrópusambandið Belgía Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira
BBC hefur eftir háttsettum embættismanni í breska forsætisráðuneytinu að „langt bil sé enn á milli samningsaðila og það sé enn óljóst hvort það bil takist að brúa,“ en að samtalið muni haldi áfram fram á sunnudag, en ekki lengur. Von der Leyen segir jafnframt í yfirlýsingu að enn beri mikið í milli. We had a lively & interesting discussion on the state of play on outstanding issues. We understand each other s positions. They remain far apart.The teams should immediately reconvene to try to resolve these issues. We will come to a decision by the end of the weekend. pic.twitter.com/jG0Mfg35YX— Ursula von der Leyen (@vonderleyen) December 9, 2020 Fyrir kvöldverðarfund þeirra von der Leyen og Johnsson ríkti ekki mikil bjartsýni og ólíklegt virtist að Bretar myndu ná samningum við ESB um viðskiptasamning fyrir áramót þegar núgildandi samningar renna sitt skeið. Samninganefnd Breta segir umræðurnar hafa verið hreinskiptar hvað varðar þýðingarmiklar hindranir sem enn séu í veginum fyrir því að samningar náist.
Brexit Bretland Evrópusambandið Belgía Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira