Bein útsending: Ævar les í beinni og lofar glæsilegum risaeðlutilþrifum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. mars 2020 11:00 Ævar Þór Benediktsson, betur þekktur sem Ævar vísindamaður. Facebook/Ævar vísindamaður Uppfært: Þessi frétt var upprunalega skrifuð á degi fyrsta streymisins en verður uppfærð daglega með streymi dagsins. Fyrri upplestrum verður svo jafnóðum bætt við neðst í fréttinni. Barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson hefur ákveðið að hafa upplestur fyrir börn í beinni á netinu á hverjum virkum degi. Ástæðuna segir hann vera að svo margir eru heima hjá sér núna og að reyna að finna sér eitthvað að gera. Ævar stefnir á að lesa klukkan 13:00 en ef tíminn breytist lætur hann vita á Facebook síðunni Ævar vísindamaður. Útsendingu dagsins má sjá hér: „Bókin sem um ræðir er Risaeðlur í Reykjavík og ég lofa að reyna að vera með glæsileg risaeðlutilþrif,“ skrifar Ævar í færslu á Facebook. „Fyrsti upplestur er í dag, mánudaginn 16. mars. Ef þið eigið bókina heima skuluði endilega rífa hana úr hillunni, þurrka af henni rykið og lesa með og ef þið hafið aldrei heyrt söguna áður skuluði bara hlusta og njóta. Upplestrarnir verða ca 10 mínútur í hvert skipti.“ Þetta er í fyrsta skipti sem Ævar birtir myndbönd í beinni með þessum hætti og ætlar að gera sitt allra besta. Myndböndin verða svo aðgengileg á Facebook síðunni fyrir þá krakka sem ekki ná að horfa á Ævar lesa í beinni. „Þannig að þið þurfið ekki að skipuleggja daginn ykkar í kringum þetta - það má líka hlusta áður en maður fer að sofa eða á meðan maður borðar morgunmat eða lærir heima.“ Ævar þakkar Forlaginu fyrir að leyfa sér að „kasta sögunni svona út í kosmósið“ og svo þakkar hann einnig Rán Flygenring fyrir að teikna myndirnar í bókinni, sem hann ætlar auðvitað að sýna á meðan hann les. „Áfram lestur - alls staðar og alls konar,“ segir Ævar að lokum. Hér að neðan má sjá fyrri upplestra Ævars. Upprunalega færslan um streymin: Börn og uppeldi Bókmenntir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira
Uppfært: Þessi frétt var upprunalega skrifuð á degi fyrsta streymisins en verður uppfærð daglega með streymi dagsins. Fyrri upplestrum verður svo jafnóðum bætt við neðst í fréttinni. Barnabókahöfundurinn Ævar Þór Benediktsson hefur ákveðið að hafa upplestur fyrir börn í beinni á netinu á hverjum virkum degi. Ástæðuna segir hann vera að svo margir eru heima hjá sér núna og að reyna að finna sér eitthvað að gera. Ævar stefnir á að lesa klukkan 13:00 en ef tíminn breytist lætur hann vita á Facebook síðunni Ævar vísindamaður. Útsendingu dagsins má sjá hér: „Bókin sem um ræðir er Risaeðlur í Reykjavík og ég lofa að reyna að vera með glæsileg risaeðlutilþrif,“ skrifar Ævar í færslu á Facebook. „Fyrsti upplestur er í dag, mánudaginn 16. mars. Ef þið eigið bókina heima skuluði endilega rífa hana úr hillunni, þurrka af henni rykið og lesa með og ef þið hafið aldrei heyrt söguna áður skuluði bara hlusta og njóta. Upplestrarnir verða ca 10 mínútur í hvert skipti.“ Þetta er í fyrsta skipti sem Ævar birtir myndbönd í beinni með þessum hætti og ætlar að gera sitt allra besta. Myndböndin verða svo aðgengileg á Facebook síðunni fyrir þá krakka sem ekki ná að horfa á Ævar lesa í beinni. „Þannig að þið þurfið ekki að skipuleggja daginn ykkar í kringum þetta - það má líka hlusta áður en maður fer að sofa eða á meðan maður borðar morgunmat eða lærir heima.“ Ævar þakkar Forlaginu fyrir að leyfa sér að „kasta sögunni svona út í kosmósið“ og svo þakkar hann einnig Rán Flygenring fyrir að teikna myndirnar í bókinni, sem hann ætlar auðvitað að sýna á meðan hann les. „Áfram lestur - alls staðar og alls konar,“ segir Ævar að lokum. Hér að neðan má sjá fyrri upplestra Ævars. Upprunalega færslan um streymin:
Börn og uppeldi Bókmenntir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira