Hráefnisskortur ástæða þess að Ísland fær færri skammta frá Pfizer Birgir Olgeirsson skrifar 15. desember 2020 13:36 Margir bíða spenntir eftir bóluefninu frá Pfizer. Ástæðan fyrir því að Íslendingar munu fá færri skammta af bóluefni frá Pfizer er hráefnisskortur. Þetta kemur fram í bæði í svari heilbrigðisráðuneytisins og Evrópuútibúi lyfjaframleiðandans Pfizer við fyrirspurn fréttastofu. Heilbrigðisráðuneytið greindi frá því fyrir hádegi að samkvæmt samningum áttu 21.000 skammtar að berast til landsins um áramót, en þeir verða um 10 þúsund. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kom fram ekki fram ástæða þess að Íslendingar fái færri skammta í janúar en ráðgert var. Von er á 17.500 skömmtum til viðbótar í janúar og febrúar. Samanlagt eru það 27.500 skammtar sem á að duga fyrir 14.000 manns. Samkvæmt svari Pfizer þá hafði fyrirtækið strax í nóvember greint frá því að það gæti ekki afhent alla þá skammta sem til stóð árið 2020. Áætlanir gerður ráð fyrir að Pfizer myndi afhenda 100 milljónir skammta í ár en vegna skorts á hráefni verður niðurstaðan 50 milljónir skammta. Andy Widger, sem sér um samskipti við fjölmiðla í Evrópu fyrir Pfizer, segir í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis að ástæðurnar fyrir því að færri skammtar verða afhentir í ár séu nokkrar. Aldrei hafi bóluefni verið þróað hraðar og því hafi verið erfitt að áætla hvað þyrfti mikið í fjöldaframleiðslu þess. Þá vekur hann athygli á því að klínískar rannsóknir hafi tekið lengri tíma en til stóð, sem varð til þess að athygli fyrirtækisins fór að mestu í að ljúka þeim. Hann segir fyrirtækið þó fullvisst um að það muni ná að afhenda 1,3 milljarða skammta af bóluefninu við lok næsta árs. Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira
Heilbrigðisráðuneytið greindi frá því fyrir hádegi að samkvæmt samningum áttu 21.000 skammtar að berast til landsins um áramót, en þeir verða um 10 þúsund. Í tilkynningu frá ráðuneytinu kom fram ekki fram ástæða þess að Íslendingar fái færri skammta í janúar en ráðgert var. Von er á 17.500 skömmtum til viðbótar í janúar og febrúar. Samanlagt eru það 27.500 skammtar sem á að duga fyrir 14.000 manns. Samkvæmt svari Pfizer þá hafði fyrirtækið strax í nóvember greint frá því að það gæti ekki afhent alla þá skammta sem til stóð árið 2020. Áætlanir gerður ráð fyrir að Pfizer myndi afhenda 100 milljónir skammta í ár en vegna skorts á hráefni verður niðurstaðan 50 milljónir skammta. Andy Widger, sem sér um samskipti við fjölmiðla í Evrópu fyrir Pfizer, segir í skriflegu svari við fyrirspurn Vísis að ástæðurnar fyrir því að færri skammtar verða afhentir í ár séu nokkrar. Aldrei hafi bóluefni verið þróað hraðar og því hafi verið erfitt að áætla hvað þyrfti mikið í fjöldaframleiðslu þess. Þá vekur hann athygli á því að klínískar rannsóknir hafi tekið lengri tíma en til stóð, sem varð til þess að athygli fyrirtækisins fór að mestu í að ljúka þeim. Hann segir fyrirtækið þó fullvisst um að það muni ná að afhenda 1,3 milljarða skammta af bóluefninu við lok næsta árs.
Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Tilkynnt um par að slást Innlent Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Fleiri fréttir Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Sjá meira