Stormur og gul viðvörun síðdegis Sylvía Hall skrifar 25. desember 2020 09:09 Gul viðvörun er á suðvestanverðu landinu síðdegis. Vísir/Vilhelm Ansi hvöss suðvestanátt verður síðdegis og stormur suðvestantil á landinu. Gular viðvaranir hafa verið gefnar út en búist er við éljum eða slydduéljum á sama tíma vegna kólnandi veðurs. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Úrkomulítið verður lengst af norðaustantil og hiti um og yfir frostmarki. Þá dregur úr vindi í kvöld og má búast við norðlægri eða breytilegri átt á morgun og vindur á bilinu þrír til tíu metrar á sekúndu. Þá er éljum spáð á morgun víða og frost á bilinu 0 til 10 stig en kaldast inn til landsins. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Norðan og norðaustan 15-23 m/s. Rigning eða slydda um norðanvert landið og hiti kringum frostmark, en snjókoma síðdegis. Þurrt sunnantil á landinu og hiti 1 til 5 stig. Á mánudag:Norðan 5-10 m/s en 10-15 m/s austantil á landinu. Dálítil él norðan- og austanlands, en bjartviðri um landið sunnan- og vestanvert. Frost 1 til 8 stig. Á þriðjudag:Suðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s. Dálítil snjókoma norðvestantil á landinu, annars skýjað með köflum. Frost 0 til 9 stig, kaldast í innsveitum norðanlands. Á miðvikudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt, og bjart með köflum, en dálítl él norðaustan og austanlands. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Á fimmtudag (gamlársdagur):Útlit fyrir hæga norðlæga átt. Víða bjartviðri, en skýjað á Norður- og Austurlandi. Kalt í veðri. Veður Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Úrkomulítið verður lengst af norðaustantil og hiti um og yfir frostmarki. Þá dregur úr vindi í kvöld og má búast við norðlægri eða breytilegri átt á morgun og vindur á bilinu þrír til tíu metrar á sekúndu. Þá er éljum spáð á morgun víða og frost á bilinu 0 til 10 stig en kaldast inn til landsins. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Norðan og norðaustan 15-23 m/s. Rigning eða slydda um norðanvert landið og hiti kringum frostmark, en snjókoma síðdegis. Þurrt sunnantil á landinu og hiti 1 til 5 stig. Á mánudag:Norðan 5-10 m/s en 10-15 m/s austantil á landinu. Dálítil él norðan- og austanlands, en bjartviðri um landið sunnan- og vestanvert. Frost 1 til 8 stig. Á þriðjudag:Suðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s. Dálítil snjókoma norðvestantil á landinu, annars skýjað með köflum. Frost 0 til 9 stig, kaldast í innsveitum norðanlands. Á miðvikudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt, og bjart með köflum, en dálítl él norðaustan og austanlands. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Á fimmtudag (gamlársdagur):Útlit fyrir hæga norðlæga átt. Víða bjartviðri, en skýjað á Norður- og Austurlandi. Kalt í veðri.
Veður Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sjá meira