NBA: LeBron og Durant í stuði Ísak Hallmundarson skrifar 26. desember 2020 09:50 Durant er mættur aftur. getty/Omar Rawlings Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. LeBron James og félagar í LA Lakers unnu sannfærandi 138-115 sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar. Luka Doncic skoraði 27 stig fyrir tapliðið og gaf sjö stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Lakers og Anthony Davis skoraði 28 stig. Þá var varamaðurinn Montrezl Harrel með 22 stig af bekknum fyrir Lakers. LeBron James has now recorded 20+ PTS and 10+ AST in four Christmas Day games. The only other player with as many 20-point, 10 assist games on December 25th is Oscar Robertson, who had seven such games. @EliasSports pic.twitter.com/UaV8SZT1TP— NBA History (@NBAHistory) December 26, 2020 Dennis Schroder & Montrezl Harrell spark the @Lakers victory vs. Dallas! #NBAXmas Schroder: 18 PTS, 6 AST@MONSTATREZZ: 22 PTS, 7 REB pic.twitter.com/13EDXoQ8CS— NBA (@NBA) December 26, 2020 Kevin Durant er mættur aftur til leiks þetta árið eftir að hafa ekkert spilað á síðasta tímabili. Hann leikur nú með Brooklyn Nets sem vann 28 stiga sigur á Boston Celtics í nótt, 123-95. Durant skoraði 29 stig fyrir Brooklyn en liðsfélagi hans Kyrie Irving skoraði 37 stig. Jaylen Brown var stigahæstur í Boston liðinu með 22 stig. Kyrie Irving's 37-point #NBAXmas performance puts him atop the #NBAFantasy leaderboard! 👏 pic.twitter.com/47xzVTGGg0— NBA Fantasy (@NBAFantasy) December 26, 2020 LA Clippers unnu 121-108 sigur á Denver Nuggets. Kawhi Leonard skoraði 21 stig og Paul George 23 stig fyrir Clippers. The Klaw swipes it away and dumps it off in transition! #NBAXmas on ESPN pic.twitter.com/e4hdFy0NKd— NBA (@NBA) December 26, 2020 Öll úrslit næturinnar: Miami Heat - New Orleans Pelicans 111-98 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 138-99 Boston Celtics - Brooklyn Nets 95-123 LA Lakers - Dallas Mavericks 138-115 Denver Nuggets - LA Clippers 108-121 NBA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira
LeBron James og félagar í LA Lakers unnu sannfærandi 138-115 sigur á Dallas Mavericks í stórleik næturinnar. Luka Doncic skoraði 27 stig fyrir tapliðið og gaf sjö stoðsendingar. LeBron James skoraði 22 stig og gaf tíu stoðsendingar fyrir Lakers og Anthony Davis skoraði 28 stig. Þá var varamaðurinn Montrezl Harrel með 22 stig af bekknum fyrir Lakers. LeBron James has now recorded 20+ PTS and 10+ AST in four Christmas Day games. The only other player with as many 20-point, 10 assist games on December 25th is Oscar Robertson, who had seven such games. @EliasSports pic.twitter.com/UaV8SZT1TP— NBA History (@NBAHistory) December 26, 2020 Dennis Schroder & Montrezl Harrell spark the @Lakers victory vs. Dallas! #NBAXmas Schroder: 18 PTS, 6 AST@MONSTATREZZ: 22 PTS, 7 REB pic.twitter.com/13EDXoQ8CS— NBA (@NBA) December 26, 2020 Kevin Durant er mættur aftur til leiks þetta árið eftir að hafa ekkert spilað á síðasta tímabili. Hann leikur nú með Brooklyn Nets sem vann 28 stiga sigur á Boston Celtics í nótt, 123-95. Durant skoraði 29 stig fyrir Brooklyn en liðsfélagi hans Kyrie Irving skoraði 37 stig. Jaylen Brown var stigahæstur í Boston liðinu með 22 stig. Kyrie Irving's 37-point #NBAXmas performance puts him atop the #NBAFantasy leaderboard! 👏 pic.twitter.com/47xzVTGGg0— NBA Fantasy (@NBAFantasy) December 26, 2020 LA Clippers unnu 121-108 sigur á Denver Nuggets. Kawhi Leonard skoraði 21 stig og Paul George 23 stig fyrir Clippers. The Klaw swipes it away and dumps it off in transition! #NBAXmas on ESPN pic.twitter.com/e4hdFy0NKd— NBA (@NBA) December 26, 2020 Öll úrslit næturinnar: Miami Heat - New Orleans Pelicans 111-98 Milwaukee Bucks - Golden State Warriors 138-99 Boston Celtics - Brooklyn Nets 95-123 LA Lakers - Dallas Mavericks 138-115 Denver Nuggets - LA Clippers 108-121
NBA Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Sjá meira