NBA-leikmaður tróð boltanum í ranga körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 16:30 Thomas Bryant fagnar körfu en hann fagnaði þó ekki einni körfunni sinni á móti Orlando Magic. AP/Nick Wass) Thomas Bryant, miðherji Washington Wizards, var kannski aðeins of gjafmildur yfir jólahátíðina. Thomas Bryant skoraði ekki aðeins í ranga körfu í leik Washington Wizards og Orlando Magic yfir hátíðirnar því hann tróð boltanum í sína eigin körfu. Atvikið gerðist eftir skot á hans eigin körfu þar sem Thomas Bryant var í baráttunni við leikmenn Orlando um frákastið. Bryant náði frákastinu en tókst á einhvern slysalegan hátt að troða boltanum í körfuna eins og sjá má hér fyrir neðan. Thomas Bryant really dunked on the wrong basket pic.twitter.com/b5AojbpZjZ— Bleacher Report (@BleacherReport) December 27, 2020 Á kortinu á pakkanum hefði kannski átt að standa til Evan Fournier frá Thomas Bryant því það var franski bakvörðurinn Evan Fournier sem fékk bæði skráð á sig bæði sóknarfrákastið og körfuna. Reglan í NBA er að þú getur ekki fengið skráða á þig sjálfskörfu og því er það leikmaðurinn sem er næstur sem fær skráða á sig körfuna. Bryant endaði leikinn með 19 stig og 5 fráköst en hann hitti úr 8 af 11 skotum sínum. Thomas Bryant er 23 ára gamall og heufr verið í deildinni frá 2017-18 tímabilið en nýliðaár hans var hjá Los Angeles Lakers. Bryant skoraði bara 1,5 stig í leik fyrsta tímabilið sitt en hefur bætt sig mikið síðan. Hann fór til Wizards og hefur verið þar síðan. Bryant er með 15,0 stig og 5,7 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu þremur leikjum Washington Wizards. Thomas Bryant would like to have that one back Posted by Sports Illustrated on Laugardagur, 26. desember 2020 NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Thomas Bryant skoraði ekki aðeins í ranga körfu í leik Washington Wizards og Orlando Magic yfir hátíðirnar því hann tróð boltanum í sína eigin körfu. Atvikið gerðist eftir skot á hans eigin körfu þar sem Thomas Bryant var í baráttunni við leikmenn Orlando um frákastið. Bryant náði frákastinu en tókst á einhvern slysalegan hátt að troða boltanum í körfuna eins og sjá má hér fyrir neðan. Thomas Bryant really dunked on the wrong basket pic.twitter.com/b5AojbpZjZ— Bleacher Report (@BleacherReport) December 27, 2020 Á kortinu á pakkanum hefði kannski átt að standa til Evan Fournier frá Thomas Bryant því það var franski bakvörðurinn Evan Fournier sem fékk bæði skráð á sig bæði sóknarfrákastið og körfuna. Reglan í NBA er að þú getur ekki fengið skráða á þig sjálfskörfu og því er það leikmaðurinn sem er næstur sem fær skráða á sig körfuna. Bryant endaði leikinn með 19 stig og 5 fráköst en hann hitti úr 8 af 11 skotum sínum. Thomas Bryant er 23 ára gamall og heufr verið í deildinni frá 2017-18 tímabilið en nýliðaár hans var hjá Los Angeles Lakers. Bryant skoraði bara 1,5 stig í leik fyrsta tímabilið sitt en hefur bætt sig mikið síðan. Hann fór til Wizards og hefur verið þar síðan. Bryant er með 15,0 stig og 5,7 fráköst að meðaltali í leik í fyrstu þremur leikjum Washington Wizards. Thomas Bryant would like to have that one back Posted by Sports Illustrated on Laugardagur, 26. desember 2020
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira