Sjáðu fyrsta fullkomna níu pílna leikinn á HM í fimm ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2020 14:23 Þrátt fyrir níu pílna leik tókst James Wade ekki að sigra Stephen Bunting. getty/Kieran Cleeves Englendingurinn James Wade náði í dag því sem alla pílukastara dreymir um, að ná svokölluðum níu pílna leik og það á heimsmeistaramótinu. Níu pílna leikur er þegar keppanda tekst að taka út 501 með eins fáum pílum og mögulegt er, eða aðeins níu. Afar erfitt er að ná þessum níu pílna leik og til marks um það hafði það ekki gerst á HM síðan 2016. Gary Anderson náði því þá gegn Jelle Klaasen. Darts - James Wade hits the first 9-darter on a world championship since 2016, when Gary Anderson registered a perfect leg against Jelle Klaassen. #PDCWorldDartsChampionship— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 29, 2020 Biðinni eftir næsta níu pílna leiknum á HM lauk svo í dag þegar Wade náði þeim áfanga gegn Stephen Bunting í 32-manna úrslitum. Wade náði níu pílna leiknum í öðrum legg í fimmta setti. Hann jafnaði þá í 1-1. Níu pílna leikinn má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Níu pílna leikur hjá James Wade Tilfinningin var þó eflaust súrsæt fyrir Wade því hann tapaði viðureigninni gegn Bunting, 4-2, þrátt fyrir að vinna fyrstu tvö settin. Hann er því úr leik á HM. Þetta er í þriðja sinn sem Wade nær níu pílna leik í viðureign í sjónvarpi. Hann afrekaði það einnig í Grand Slam of Darts 2008 og á World Grand Prix 2014. Bein útsending frá HM í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Sjá meira
Níu pílna leikur er þegar keppanda tekst að taka út 501 með eins fáum pílum og mögulegt er, eða aðeins níu. Afar erfitt er að ná þessum níu pílna leik og til marks um það hafði það ekki gerst á HM síðan 2016. Gary Anderson náði því þá gegn Jelle Klaasen. Darts - James Wade hits the first 9-darter on a world championship since 2016, when Gary Anderson registered a perfect leg against Jelle Klaassen. #PDCWorldDartsChampionship— Gracenote Live (@GracenoteLive) December 29, 2020 Biðinni eftir næsta níu pílna leiknum á HM lauk svo í dag þegar Wade náði þeim áfanga gegn Stephen Bunting í 32-manna úrslitum. Wade náði níu pílna leiknum í öðrum legg í fimmta setti. Hann jafnaði þá í 1-1. Níu pílna leikinn má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Níu pílna leikur hjá James Wade Tilfinningin var þó eflaust súrsæt fyrir Wade því hann tapaði viðureigninni gegn Bunting, 4-2, þrátt fyrir að vinna fyrstu tvö settin. Hann er því úr leik á HM. Þetta er í þriðja sinn sem Wade nær níu pílna leik í viðureign í sjónvarpi. Hann afrekaði það einnig í Grand Slam of Darts 2008 og á World Grand Prix 2014. Bein útsending frá HM í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Sjá meira