Kórónuveiruvaktin: Föstudagur og fæstir á faraldsfæti Ritstjórn skrifar 20. mars 2020 08:03 Það eru ekki margir á ferli í samkomubanninu, það verður að segjast. Vísir/Vilhelm Í dag er vika síðan Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti um samkomubann í fjórar vikur til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Bannið tók gildi á miðnætti aðfaranótt síðastliðins mánudags og er skiljanlega þegar farið að setja svip sinn á daglegt líf hér á landi. Þannig er starfsemi menntastofnana í landinu skert, margir vinna að heiman og færri eru almennt á ferli svo bæði verslunarmenn og veitingamenn finna fyrir samdrætti. Þá er ljóst að ferðabönn sem sett hafa verið á í Bandaríkjunum og í ríkjum ESB munu hafa mikil áhrif á stærstu útflutningsgrein þjóðarinnar, ferðaþjónustuna. Til að mynda hefur nokkrum hótelum verið lokað nú þegar. Vísir mun í dag líkt og síðustu daga fylgjast grannt með stöðu mála og segja fréttir af heimsfaraldrinum, bæði af innlendum og erlendum vettvangi. Fylgjast má með öllu því helsta í vaktinni hér fyrir neðan.
Í dag er vika síðan Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, tilkynnti um samkomubann í fjórar vikur til þess að hefta útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Bannið tók gildi á miðnætti aðfaranótt síðastliðins mánudags og er skiljanlega þegar farið að setja svip sinn á daglegt líf hér á landi. Þannig er starfsemi menntastofnana í landinu skert, margir vinna að heiman og færri eru almennt á ferli svo bæði verslunarmenn og veitingamenn finna fyrir samdrætti. Þá er ljóst að ferðabönn sem sett hafa verið á í Bandaríkjunum og í ríkjum ESB munu hafa mikil áhrif á stærstu útflutningsgrein þjóðarinnar, ferðaþjónustuna. Til að mynda hefur nokkrum hótelum verið lokað nú þegar. Vísir mun í dag líkt og síðustu daga fylgjast grannt með stöðu mála og segja fréttir af heimsfaraldrinum, bæði af innlendum og erlendum vettvangi. Fylgjast má með öllu því helsta í vaktinni hér fyrir neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira