Nánast öllu millilandaflugi í dag aflýst Heimir Már Pétursson skrifar 22. mars 2020 14:50 Kórónuveirufaraldurinn hefur haft gríðarleg áhrif á flugsamgöngur. vísir/vilhelm Í dag átti samkvæmt áætlun að fljúga fjörutíu og fjórar ferðir til áfangastaða í Norður-Ameríku og Evrópu frá Keflavíkurflugvelli en þrjátíu og fjórum þessara brottfara var aflýst. Þá var reiknað með flugi frá fjörutíu og fjórum áfangastöðum til Keflavíkurflugvallar í dag en þrjátíu og þremur af þeim hefur verið aflýst. Utanríkisráðuneytið hvatti þá Íslendinga í gær sem enn eru staddir í öðrum löndum að snúa heim hið fyrsta ef það væri á annað borð áætlan þeirra að koma heim til Íslands því millilandaflug gæti lagst algerlega af um mánaðamótin. Í dag er áætlað flug til átta áfangastaða frá Keflavíkurflugvelli. Á hádegi hafði Icelandair flogið til fjögurra áfangastaða, Easy Jet til tveggja og SAS og British Airways til sitt hvors staðarins. Síðdegis flýgur Icelandair til Boston og WIZZ Air til London Luton. Á hádegi höfðu flugvélar lent frá sex áfangastöðum á Keflavíkurflugvelli, tvær frá Icelandair, tvær frá Easy Jet og ein frá British Airways og önnur frá SAS. Frá klukkan 15:20 er reiknað með komum flugvéla frá fimm áfangastöðum. Hér fyrir neðan má sjá stöðu brottfara og koma á Keflavíkurflugvelli í dag. Flug 22 mars Brottfarir: 44 áætlaðar/ 10 ýmist farnar eða á áætlun 07:25 Frankfurt - Icelandair, FARIN 07:35 Stokkhólmur - Icelandair, FARIN 07:40 London Heathrow - Icelandair, FARIN 07:40 Amsterdam - Icelandair, FARIN 11:30 Manchester - Easy Jet, FARIN 11:45 Bristol - Easy Jet, FARIN 11:55 Osló - SAS, FARIN 12:25 London Heathrow - British Airways, FARIN 17:15 Boston - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18;45 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN Komur: 44 áætlaðar / 11 ýmis komnar eða á áætlun 06:05 New York JFK - Icelandair, KOMIN 06:05 Boston - Icelandair, KOMIN 10.45 Manchester - Easy Jet, KOMIN 11:05 Bristol - Easy Jet, KOMIN 11:15 Osló - SAS, KOMIN 11:30 London Heathrow - British Airways, KOMIN 15:20 Amsterdam - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:20 Stokkhólmur - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:30 London Heathrow - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:45 Frankfurt - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18:00 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Í dag átti samkvæmt áætlun að fljúga fjörutíu og fjórar ferðir til áfangastaða í Norður-Ameríku og Evrópu frá Keflavíkurflugvelli en þrjátíu og fjórum þessara brottfara var aflýst. Þá var reiknað með flugi frá fjörutíu og fjórum áfangastöðum til Keflavíkurflugvallar í dag en þrjátíu og þremur af þeim hefur verið aflýst. Utanríkisráðuneytið hvatti þá Íslendinga í gær sem enn eru staddir í öðrum löndum að snúa heim hið fyrsta ef það væri á annað borð áætlan þeirra að koma heim til Íslands því millilandaflug gæti lagst algerlega af um mánaðamótin. Í dag er áætlað flug til átta áfangastaða frá Keflavíkurflugvelli. Á hádegi hafði Icelandair flogið til fjögurra áfangastaða, Easy Jet til tveggja og SAS og British Airways til sitt hvors staðarins. Síðdegis flýgur Icelandair til Boston og WIZZ Air til London Luton. Á hádegi höfðu flugvélar lent frá sex áfangastöðum á Keflavíkurflugvelli, tvær frá Icelandair, tvær frá Easy Jet og ein frá British Airways og önnur frá SAS. Frá klukkan 15:20 er reiknað með komum flugvéla frá fimm áfangastöðum. Hér fyrir neðan má sjá stöðu brottfara og koma á Keflavíkurflugvelli í dag. Flug 22 mars Brottfarir: 44 áætlaðar/ 10 ýmist farnar eða á áætlun 07:25 Frankfurt - Icelandair, FARIN 07:35 Stokkhólmur - Icelandair, FARIN 07:40 London Heathrow - Icelandair, FARIN 07:40 Amsterdam - Icelandair, FARIN 11:30 Manchester - Easy Jet, FARIN 11:45 Bristol - Easy Jet, FARIN 11:55 Osló - SAS, FARIN 12:25 London Heathrow - British Airways, FARIN 17:15 Boston - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18;45 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN Komur: 44 áætlaðar / 11 ýmis komnar eða á áætlun 06:05 New York JFK - Icelandair, KOMIN 06:05 Boston - Icelandair, KOMIN 10.45 Manchester - Easy Jet, KOMIN 11:05 Bristol - Easy Jet, KOMIN 11:15 Osló - SAS, KOMIN 11:30 London Heathrow - British Airways, KOMIN 15:20 Amsterdam - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:20 Stokkhólmur - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:30 London Heathrow - Icelandair, Á ÁÆTLUN 15:45 Frankfurt - Icelandair, Á ÁÆTLUN 18:00 London Luton - WIZZ Air, Á ÁÆTLUN
Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira