Á dagskrá í dag: Kraftaverkið í Istanbúl og undankeppni EM í e-fótbolta Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2020 06:00 Henry Birgir Gunnarsson og Kjartan Atli Kjartansson verða í beinni útsendingu kl. 15 í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Auk Sportsins í dag og Seinni bylgjunnar verður hægt að sjá ýmislegt á Stöð 2 Sport í dag. Þar verða til að mynda úrslitaleikir Evrópudeildar og enska deildabikarsins, spurningaþættirnir skemmtilegu Manstu með Gumma Ben, og sögufrægur úrslitaleikur AC Milan og Liverpool í Meistaradeild Evrópu árið 2005; Kraftaverkið í Istanbúl. Stöð 2 Sport 2 – Manstu eftir stórveldunum í Englandi? Dagurinn á Stöð 2 Sport 2 hefst á því að sýna spurningaþættina Manstu, með Gumma Ben, þar sem vinsælustu félögin í enska boltanum eru í sviðsljósinu. Þar verður einnig hægt að rifja upp rimmu Hauka og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta 2018. Um kvöldið er svo á dagskrá heimildamynd um Alfreð Gíslason, annáll um handboltaárið 2019 og leikur Tottenham og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Stöð 2 Sport 3 – Bikarúrslitaleikir í fótbolta Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir gamlir úrslitaleikir í bikarkeppnum karla og kvenna í fótbolta, frá morgni og fram yfir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 – Landsleikir í beinni í e-fótbolta Það verða beinar útsendingar á Stöð 2 Sport 4 í dag þegar íslenska landsliðið í e-fótbolta keppir í Pro Evolution Soccer, í undankeppni EM. Fyrsti leikur er gegn Rússlandi kl. 16 og eru leikirnir fjórir talsins. Einnig verða sýndar útsendingar frá úrslitaleikjum í Counter-Strike og League of Legends í íslensku deildinni. Stöð 2 Golf – Þættir um The Open og hápunktar úr PGA Golfunnendur geta horft á þætti um The Open frá síðustu fimm árum og séð helstu tilþrifin á þessu sögufræga móti. Þar verða einnig hápunktar úr PGA-mótaröðinni í fyrra og í vetur. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is. Rafíþróttir Dominos-deild karla Íslenski boltinn Enski boltinn Seinni bylgjan Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Alla virka daga eru tveir nýir þættir á dagskrá Stöðvar 2 Sport. Annars vegar Sportið í dag, í umsjón Henrys Birgis Gunnarssonar og Kjartans Atla Kjartanssonar, sem er í beinni útsendingu alla virka daga klukkan 15.00, og hins vegar Sportið í kvöld sem Guðmundur Benediktsson og Ríkharð Óskar Guðnason sjá um. Seinni bylgjan er á dagskrá á mánudagskvöldum og Domino's Körfuboltakvöld á föstudögum en þess á milli verða sýndir nýir þættir, Sportið í kvöld, öll þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Allir þessir þættir eru sýndir klukkan 20.00. Stöð 2 Sport er þar að auki dagskrársett með endursýningum af mörgum af bestu leikjum tímabilsins í þeim deildum sem eru sýndar, sem og öðrum frægum leikjum úr safni stöðvarinnar. Auk Sportsins í dag og Seinni bylgjunnar verður hægt að sjá ýmislegt á Stöð 2 Sport í dag. Þar verða til að mynda úrslitaleikir Evrópudeildar og enska deildabikarsins, spurningaþættirnir skemmtilegu Manstu með Gumma Ben, og sögufrægur úrslitaleikur AC Milan og Liverpool í Meistaradeild Evrópu árið 2005; Kraftaverkið í Istanbúl. Stöð 2 Sport 2 – Manstu eftir stórveldunum í Englandi? Dagurinn á Stöð 2 Sport 2 hefst á því að sýna spurningaþættina Manstu, með Gumma Ben, þar sem vinsælustu félögin í enska boltanum eru í sviðsljósinu. Þar verður einnig hægt að rifja upp rimmu Hauka og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta 2018. Um kvöldið er svo á dagskrá heimildamynd um Alfreð Gíslason, annáll um handboltaárið 2019 og leikur Tottenham og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Stöð 2 Sport 3 – Bikarúrslitaleikir í fótbolta Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir gamlir úrslitaleikir í bikarkeppnum karla og kvenna í fótbolta, frá morgni og fram yfir miðnætti. Stöð 2 Sport 4 – Landsleikir í beinni í e-fótbolta Það verða beinar útsendingar á Stöð 2 Sport 4 í dag þegar íslenska landsliðið í e-fótbolta keppir í Pro Evolution Soccer, í undankeppni EM. Fyrsti leikur er gegn Rússlandi kl. 16 og eru leikirnir fjórir talsins. Einnig verða sýndar útsendingar frá úrslitaleikjum í Counter-Strike og League of Legends í íslensku deildinni. Stöð 2 Golf – Þættir um The Open og hápunktar úr PGA Golfunnendur geta horft á þætti um The Open frá síðustu fimm árum og séð helstu tilþrifin á þessu sögufræga móti. Þar verða einnig hápunktar úr PGA-mótaröðinni í fyrra og í vetur. Allar upplýsingar um dagskrá Stöðvar 2 Sports má finna á stod2.is.
Rafíþróttir Dominos-deild karla Íslenski boltinn Enski boltinn Seinni bylgjan Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Immobile skaut Bologna í úrslit Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti