Aðeins lítill hluti astmasjúklinga í áhættuhópi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. mars 2020 20:02 Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild Landspítalans, segir mikilvægt að astmasjúklingar haldi áfram að taka lyfin sín. vísir/vilhelm Komið hefur fram að konan sem lést vegna kórónuveiruna í gær hafi verið með öndunarfærasjúkdóm og hefur sonur hennar sagt við fréttastofu að hún hafi verið með astma. Heilbrigðisyfirvöld hafa ekki staðfest hvaða undirliggjandi sjúkdóm hún var með. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild, segir öndunarfærasjúkdóma vera á mjög mismunandi alvarlegu stigi. „Það er mikilvægt að muna að astmi eru hluti af þessum [áhættu]hópi. En þá erum við eingöngu að eiga við þá sem eru með meðalslæman eða slæman astma. Það er fólk sem er með dagleg slæm einkenni og það er mjög lítill hluti fólks með astma í dag. Því lyfin sem við erum að beita í dag eru orðin það góð að það eru mjög fáir sem falla í þennan hóp,“ segir Björn Rúnar og bætir við að þeir fáu sem eru í áhættuhópi ættu að reyna að halda sig sem mest heima. Björn Rúnar bendir á góðar leiðbeiningar á covid.is og barnaspitali.is. Einnig hefur Astma- og ofnæmisfélag Íslands gefið góðar leiðbeiningar á heimasíðu sinni: ao.is. En hvað með börn sem eru með astma? Þurfa foreldrar að hafa meiri áhyggjur af þeim börnum en öðrum börnum? „Nei, alls ekki. Þau þurfa bara að fylgja þessum ráðleggingum sem eru aðgengilegar á Barnaspítalanum. Og það sem er mikilvægt hjá börnum jafnt sem fullorðnum með astma, er að halda áfram að taka lyfin sín. Því jafnvel þótt sum þessi lyf innihaldi t.d. stera þá eru þau mikilvæg að halda einkennum niðri og þannig verja slímhúðina fyrir innrás sýkla.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Komið hefur fram að konan sem lést vegna kórónuveiruna í gær hafi verið með öndunarfærasjúkdóm og hefur sonur hennar sagt við fréttastofu að hún hafi verið með astma. Heilbrigðisyfirvöld hafa ekki staðfest hvaða undirliggjandi sjúkdóm hún var með. Björn Rúnar Lúðvíksson, yfirlæknir á ónæmisfræðideild, segir öndunarfærasjúkdóma vera á mjög mismunandi alvarlegu stigi. „Það er mikilvægt að muna að astmi eru hluti af þessum [áhættu]hópi. En þá erum við eingöngu að eiga við þá sem eru með meðalslæman eða slæman astma. Það er fólk sem er með dagleg slæm einkenni og það er mjög lítill hluti fólks með astma í dag. Því lyfin sem við erum að beita í dag eru orðin það góð að það eru mjög fáir sem falla í þennan hóp,“ segir Björn Rúnar og bætir við að þeir fáu sem eru í áhættuhópi ættu að reyna að halda sig sem mest heima. Björn Rúnar bendir á góðar leiðbeiningar á covid.is og barnaspitali.is. Einnig hefur Astma- og ofnæmisfélag Íslands gefið góðar leiðbeiningar á heimasíðu sinni: ao.is. En hvað með börn sem eru með astma? Þurfa foreldrar að hafa meiri áhyggjur af þeim börnum en öðrum börnum? „Nei, alls ekki. Þau þurfa bara að fylgja þessum ráðleggingum sem eru aðgengilegar á Barnaspítalanum. Og það sem er mikilvægt hjá börnum jafnt sem fullorðnum með astma, er að halda áfram að taka lyfin sín. Því jafnvel þótt sum þessi lyf innihaldi t.d. stera þá eru þau mikilvæg að halda einkennum niðri og þannig verja slímhúðina fyrir innrás sýkla.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira