Stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2020 15:00 Sadio Mane fagnar marki með Liverpool en peningapressan eykur líkurnar á því að Liverpool geti klárað tímabilið og tryggt sér enska titilinn í fyrsta sinn í 30 ár. Getty/Andrew Powell/ Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. KPMG hefur nú tekið það saman að þessar stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 verði umferðirnar sem eftir eru ekki kláraðar. Samkvæmt útreikningum KPMG þá tapa deildirnar í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, á Ítalíu og í Frakklandi samtals á bilinu 3,45 til 4 milljörðum evra verði ekki spilað meira á tímabilinu. Það er á bilinu 526 til 609 milljarðar íslenskra króna. According to KPMG, Europe's top five soccer leagues could lose anywhere from $3.72 - 4.3 billion( 3.45-4 billion) in a worst-case scenario with no more games played in the current season. pic.twitter.com/RiECySWded— Front Office Sports (@frntofficesport) March 24, 2020 Mest verður tapið hjá ensku úrvalsdeildinni og gefur ákveðna sýn á mikilvægi þess að klára tímabilið á Englandi. Enska úrvalsdeildinni myndi missa af á bilinu 1,15 til 1,25 milljörðum evra á því að klára ekki síðustu níu umferðirnar en það er á bilinu 175 til 190 milljarðar íslenskra króna. Stærsti hlutinn hjá tekjumissi ensku úrvalsdeildarinnar væri tap vegna sjónvarpstekna sem væru 106 til 122 milljarðar íslenskra króna. Hér fyrir ofan má skiptingu tekjutapsins í milljónum evra. Næstmesta tjónið yrði hjá spænsku deildinni eða á bilinu 122 til 144 milljarðar íslenskra króna. Þýska deildin myndi missa af 99 til 114 milljörðum, ítalska deildin myndi missa af 84 til 99 milljörðum en franska deildin rekur lestina með tjón upp á 45 til 60 milljarða í íslenskum krónum. Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Fimm stærstu fótboltadeildir Evrópu tapa gríðarlegum fjárhæðum á því að ekkert sé spilað vegna kórónuveirunnar. KPMG hefur nú tekið það saman að þessar stærstu fótboltadeildir Evrópu gætu tapað meira en 600 milljörðum á COVID-19 verði umferðirnar sem eftir eru ekki kláraðar. Samkvæmt útreikningum KPMG þá tapa deildirnar í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, á Ítalíu og í Frakklandi samtals á bilinu 3,45 til 4 milljörðum evra verði ekki spilað meira á tímabilinu. Það er á bilinu 526 til 609 milljarðar íslenskra króna. According to KPMG, Europe's top five soccer leagues could lose anywhere from $3.72 - 4.3 billion( 3.45-4 billion) in a worst-case scenario with no more games played in the current season. pic.twitter.com/RiECySWded— Front Office Sports (@frntofficesport) March 24, 2020 Mest verður tapið hjá ensku úrvalsdeildinni og gefur ákveðna sýn á mikilvægi þess að klára tímabilið á Englandi. Enska úrvalsdeildinni myndi missa af á bilinu 1,15 til 1,25 milljörðum evra á því að klára ekki síðustu níu umferðirnar en það er á bilinu 175 til 190 milljarðar íslenskra króna. Stærsti hlutinn hjá tekjumissi ensku úrvalsdeildarinnar væri tap vegna sjónvarpstekna sem væru 106 til 122 milljarðar íslenskra króna. Hér fyrir ofan má skiptingu tekjutapsins í milljónum evra. Næstmesta tjónið yrði hjá spænsku deildinni eða á bilinu 122 til 144 milljarðar íslenskra króna. Þýska deildin myndi missa af 99 til 114 milljörðum, ítalska deildin myndi missa af 84 til 99 milljörðum en franska deildin rekur lestina með tjón upp á 45 til 60 milljarða í íslenskum krónum.
Enski boltinn Franski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira