Samkoma: Ellen Kristjáns syngur sínar helstu perlur Tinni Sveinsson skrifar 1. apríl 2020 10:10 Ellen Kristjánsdóttir er önnur á svið í tónleikaröðinni Samkomu. Vísir Klukkan ellefu hélt söngkonan Ellen Kristjánsdóttir tónleika hér á Vísi. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Samkoma sem er í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan ellefu á morgnana. Það þýðir að tónlistarmennirnir flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir kaffibollanum. Klippa: Samkoma - Ellen Kristjánsdóttir Vísir hefur fengið leikstjórann Ágúst Bent til liðs við sig til að halda utan um tónleikana og er framleiðslan í höndum Skjáskots. Ellen Kristjánsdóttir er ein ástsælasta söngkona Íslands. Hún hefur í fjölda ára starfað með mörgum af vinsælustu hljómsveitum landsins ásamt því að gefa út eigið efni. Með Ellen koma fram Þorsteinn Einarsson og Gaukur Davíðsson. Þau flytja nokkrar af helstu lagaperlunum sem Ellen er þekkt fyrir auk annarra laga. Einnig syngur Þorsteinn Vegbúann eftir KK og Leiðin okkar allra með Hjálmum. Í tónleikaröðinni Samkoma mæta þekktir íslenskir tónlistarmenn og flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir morgunbollanum. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kjarvalsstofu. Menning Samkomubann á Íslandi Samkoma Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Klukkan ellefu hélt söngkonan Ellen Kristjánsdóttir tónleika hér á Vísi. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Samkoma sem er í beinni útsendingu hér á Vísi klukkan ellefu á morgnana. Það þýðir að tónlistarmennirnir flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir kaffibollanum. Klippa: Samkoma - Ellen Kristjánsdóttir Vísir hefur fengið leikstjórann Ágúst Bent til liðs við sig til að halda utan um tónleikana og er framleiðslan í höndum Skjáskots. Ellen Kristjánsdóttir er ein ástsælasta söngkona Íslands. Hún hefur í fjölda ára starfað með mörgum af vinsælustu hljómsveitum landsins ásamt því að gefa út eigið efni. Með Ellen koma fram Þorsteinn Einarsson og Gaukur Davíðsson. Þau flytja nokkrar af helstu lagaperlunum sem Ellen er þekkt fyrir auk annarra laga. Einnig syngur Þorsteinn Vegbúann eftir KK og Leiðin okkar allra með Hjálmum. Í tónleikaröðinni Samkoma mæta þekktir íslenskir tónlistarmenn og flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir morgunbollanum. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kjarvalsstofu.
Í tónleikaröðinni Samkoma mæta þekktir íslenskir tónlistarmenn og flytja tónlist sína á afslappaðan máta yfir morgunbollanum. Tónleikarnir eru unnir í samstarfi við Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Kjarvalsstofu.
Menning Samkomubann á Íslandi Samkoma Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Terry Reid látinn Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira