Sagðir hafa dregið úr alvarleika faraldursins í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2020 15:47 Búið er að aflétta útgöngubannií borginni Wuhan í Kína. AP/Olivia Zhang Yfirvöld Kína leyndu umfangi faraldurs nýju kórónuveirunnar þar í landi. Það var gert með því að gefa ekki upp hve margir raunverulega smituðust af veirunni og hve margir dóu. Þetta kemur fram í leynilegri skýrslu leyniþjónusta Bandaríkjanna sem afhent var Hvíta húsinu á dögunum. Heimildarmenn Bloomberg innan Hvíta hússins segja skýrsluna sýna að þær upplýsingar sem Kína hafi veitt umheiminum séu falskar. Þeir vildu þó ekki fara nánar út í það hvað segir í skýrslunni. Faraldurinn hófst í Hubei-héraði í lok síðasta árs. Í fyrstu reyndu yfirvöld að halda því leyndu og refsaði læknum sem reyndu að vara fólk við. Síðan var gripið til umfangsmikilla aðgerða og fólki gert að halda sig heima. Heilt yfir hafa yfirvöld Kína sagt að 82.361 hafi smitast í Kína og 3.193 dáið. Í Bandaríkjunum hafa greinst rúmlega 190 þúsund smit og 4.090 eru dánir. Á Ítalíu eru 12.428 dánir, 9.053 eru dánir á Spáni og 3.523 í Frakklandi. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur ítrekað sakað Kommúnistaflokk Kína um ósannindi í tengslum við faraldurinn og um að hafa dregið lappirnar í því að deila upplýsingum með umheiminum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Bandaríkin Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Fleiri fréttir Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjá meira
Yfirvöld Kína leyndu umfangi faraldurs nýju kórónuveirunnar þar í landi. Það var gert með því að gefa ekki upp hve margir raunverulega smituðust af veirunni og hve margir dóu. Þetta kemur fram í leynilegri skýrslu leyniþjónusta Bandaríkjanna sem afhent var Hvíta húsinu á dögunum. Heimildarmenn Bloomberg innan Hvíta hússins segja skýrsluna sýna að þær upplýsingar sem Kína hafi veitt umheiminum séu falskar. Þeir vildu þó ekki fara nánar út í það hvað segir í skýrslunni. Faraldurinn hófst í Hubei-héraði í lok síðasta árs. Í fyrstu reyndu yfirvöld að halda því leyndu og refsaði læknum sem reyndu að vara fólk við. Síðan var gripið til umfangsmikilla aðgerða og fólki gert að halda sig heima. Heilt yfir hafa yfirvöld Kína sagt að 82.361 hafi smitast í Kína og 3.193 dáið. Í Bandaríkjunum hafa greinst rúmlega 190 þúsund smit og 4.090 eru dánir. Á Ítalíu eru 12.428 dánir, 9.053 eru dánir á Spáni og 3.523 í Frakklandi. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur ítrekað sakað Kommúnistaflokk Kína um ósannindi í tengslum við faraldurinn og um að hafa dregið lappirnar í því að deila upplýsingum með umheiminum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kína Bandaríkin Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Fleiri fréttir Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjá meira