Vill að ríkisstjórnin leggi rúma átta milljarða íslenskra króna í knattspyrnuhreyfinguna Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2020 08:00 Terje Svendsen er hér fyrir miðju í miklu stuði. vísir/getty Terje Svendsen, forseti norska knattspyrnusambandsins, vill að ríkisstjórnin þar í landi hjálpi fótboltanum til muna og að knattspyrnusambandið fái 600 milljónir norskra króna í stuðning en sú upphæð jafngildir rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. Fótboltinn í Noregi átti að hefjast í mánuðinum en ekkert verður úr því vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvenær boltinn fer að rúlla. Forsetinn hefur áhyggjur af því enda margir sem vinna við fótboltann þar í landi, bæði í fullu starfi sem og hlutastarfi. „Það er mikilvægt að við komumst fljótt í gang með fótboltann. Íþróttir og fótbolti er mikilvægt fyrir marga. Þetta hefur áhrif á tvær milljónir manna í Noregi,“ sagði Svendsen á blaðamannafundi á Ullevaal-leikvanginum í gær. Það verður enginn í fótbolti í Noregi spilaður fyrr en í fyrsta lagi 15. júní. Norska sambandið hefur fundað með almannavörnum þar í landi og hafa útskýrt sín sjónarmið en einhverjar sögusagnir hafa verið um að enginn fótbolti verði í Noregi árið 2020. Svendsen segir að það valdi honum miklum áhyggjum sú umræða og segir að verði það niðurstaðan gæti fótboltabransinn þar í landi einfaldlega lagst niður. Margir myndu missa vinnuna og klúbbarnir margir hverju yrðu gjaldþrota. „Því lengur sem þessi staða varir því meiri óvissa verður það um tölurnar en við þurfum þessar 600 milljónir til þess að geta haldið áfram með okkar starf,“ sagði Svendsen. Norski boltinn Noregur Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Terje Svendsen, forseti norska knattspyrnusambandsins, vill að ríkisstjórnin þar í landi hjálpi fótboltanum til muna og að knattspyrnusambandið fái 600 milljónir norskra króna í stuðning en sú upphæð jafngildir rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. Fótboltinn í Noregi átti að hefjast í mánuðinum en ekkert verður úr því vegna kórónuveirunnar og óvíst er hvenær boltinn fer að rúlla. Forsetinn hefur áhyggjur af því enda margir sem vinna við fótboltann þar í landi, bæði í fullu starfi sem og hlutastarfi. „Það er mikilvægt að við komumst fljótt í gang með fótboltann. Íþróttir og fótbolti er mikilvægt fyrir marga. Þetta hefur áhrif á tvær milljónir manna í Noregi,“ sagði Svendsen á blaðamannafundi á Ullevaal-leikvanginum í gær. Það verður enginn í fótbolti í Noregi spilaður fyrr en í fyrsta lagi 15. júní. Norska sambandið hefur fundað með almannavörnum þar í landi og hafa útskýrt sín sjónarmið en einhverjar sögusagnir hafa verið um að enginn fótbolti verði í Noregi árið 2020. Svendsen segir að það valdi honum miklum áhyggjum sú umræða og segir að verði það niðurstaðan gæti fótboltabransinn þar í landi einfaldlega lagst niður. Margir myndu missa vinnuna og klúbbarnir margir hverju yrðu gjaldþrota. „Því lengur sem þessi staða varir því meiri óvissa verður það um tölurnar en við þurfum þessar 600 milljónir til þess að geta haldið áfram með okkar starf,“ sagði Svendsen.
Norski boltinn Noregur Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira