Júlían J. K. æfir í Putalandi Andri Eysteinsson skrifar 27. apríl 2020 16:03 Íþróttamaður ársins er engin smásmíði en annað má segja um æfingaaðstöðu hans þessa dagana. Aðstæður hans þessa dagana minna á Gúllíver í Putalandi. Vísir/Vilhelm Það eru margir sem vita fátt betra en að rífa allhressilega í lóðin. Einn þeirra er kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson sem var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra. Í hertu samkomubanni vegna kórónuveirunnar var líkamsræktarstöðvum lokað og aðgengi flestra að lóðum heft. Það eru fáir sem nýta sér lóðin og stangirnar eins vel og Júlían og því var ekkert annað í stöðunni heldur en að búa sér til góða aðstöðu heima fyrir. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis heimsótti Júlían og fékk að fylgjast með heimaæfingu heimsmethafans í réttstöðulyftu. Sjá má myndasyrpu Villa hér að neðan. Þegar heimsmet eru slegin í réttstöðulyftu þarf allt að vera tipp topp, sérstaklega gripið. Heimsmet Júlíans stendur í 405,5 kílóum.Vísir/Vilhelm Lofthæðin í griðastað heimsmethafans er ekki mikið meira en tveir metrar. Gólfflöturinn er um fimm fermetrar.Vísir/Vilhelm Júlían hefur ekki verið þekktur fyrir það að sleppa æfingu og kemur kórónuveiran ekki í veg fyrir bætingar.Vísir/Vilhelm Júlían hleður á stöngina en 340 kíló í réttstöðulyftu og 300 kíló í hnébeygju er það mesta sem hann hefur lyft heimafyrir.Vísir/Vilhelm Faraldur eður ei. Þá eru 270 kíló enn 270 kíló.Vísir/Vihelm Æfing dagsins er ekki flókin. Hún felst í því að lyfta þungu.Vísir/Vilhelm Júlían ætlar að vera klár þegar kallið kemur og stefnir á gull í næsta kraftlyftingamóti.Vísir/Vilhelm Kraftlyftingar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Það eru margir sem vita fátt betra en að rífa allhressilega í lóðin. Einn þeirra er kraftlyfingamaðurinn Júlían J. K. Jóhannsson sem var kjörinn Íþróttamaður ársins í fyrra. Í hertu samkomubanni vegna kórónuveirunnar var líkamsræktarstöðvum lokað og aðgengi flestra að lóðum heft. Það eru fáir sem nýta sér lóðin og stangirnar eins vel og Júlían og því var ekkert annað í stöðunni heldur en að búa sér til góða aðstöðu heima fyrir. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis heimsótti Júlían og fékk að fylgjast með heimaæfingu heimsmethafans í réttstöðulyftu. Sjá má myndasyrpu Villa hér að neðan. Þegar heimsmet eru slegin í réttstöðulyftu þarf allt að vera tipp topp, sérstaklega gripið. Heimsmet Júlíans stendur í 405,5 kílóum.Vísir/Vilhelm Lofthæðin í griðastað heimsmethafans er ekki mikið meira en tveir metrar. Gólfflöturinn er um fimm fermetrar.Vísir/Vilhelm Júlían hefur ekki verið þekktur fyrir það að sleppa æfingu og kemur kórónuveiran ekki í veg fyrir bætingar.Vísir/Vilhelm Júlían hleður á stöngina en 340 kíló í réttstöðulyftu og 300 kíló í hnébeygju er það mesta sem hann hefur lyft heimafyrir.Vísir/Vilhelm Faraldur eður ei. Þá eru 270 kíló enn 270 kíló.Vísir/Vihelm Æfing dagsins er ekki flókin. Hún felst í því að lyfta þungu.Vísir/Vilhelm Júlían ætlar að vera klár þegar kallið kemur og stefnir á gull í næsta kraftlyftingamóti.Vísir/Vilhelm
Kraftlyftingar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira