Tvö ný smit í Bolungarvík hjá fólki í sóttkví Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. apríl 2020 10:23 Traðarhyrna gnæfir yfir Bolungarvík. Vísir/Samúel Karl Upp komu tvö ný smit á norðanverðum Vestfjörðum í gær. Bæði smitin komu úr þekktum smithópum í Bolungarvík og voru báðir einstaklingarnir því í sóttkví að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Einn einstaklingur náði bata í gær og eru nú virk smit í umdæminu alls 45 eða um þrjátíu prósent allra virkra smita í landinu. Virk smit í gær voru 158 á landinu en von er á nýjum tölum á Covid.is klukkan 13. „Það er því full ástæða fyrir okkur á norðanverðum Vestfjörðum að halda vöku okkar og í allri hegðun okkar að koma í veg fyrir frekara smit. Það gerum við með því að fara eftir þeim fyrirmælum og leiðbeiningum sem yfirvöld leggja fyrir okkur,“ segir í tilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum. Frá og með 4. maí gilda sömu reglur í Ísafjarðarbæ, Súðavík og Bolungarvík nema að því leyti að í stað 50 manna samkomubanns verður 20 manna samkomubann. Það gildir einnig fyrir börn í leik- og grunnskólum svo og í íþrótta- og æskulýðsstarfi þeirra. Starfsemi sem krefst snertingar eða mikillar nálægðar milli fólks verður áfram óheimil. Þessi frávik munu gilda í sveitarfélögunum þremur til 11. maí. Í fyrri útgáfu stóð að virk smit væru 174. Þau eru orðin 158. Bolungarvík Ísafjarðarbær Súðavíkurhreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Heilbrigðismál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira
Upp komu tvö ný smit á norðanverðum Vestfjörðum í gær. Bæði smitin komu úr þekktum smithópum í Bolungarvík og voru báðir einstaklingarnir því í sóttkví að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Einn einstaklingur náði bata í gær og eru nú virk smit í umdæminu alls 45 eða um þrjátíu prósent allra virkra smita í landinu. Virk smit í gær voru 158 á landinu en von er á nýjum tölum á Covid.is klukkan 13. „Það er því full ástæða fyrir okkur á norðanverðum Vestfjörðum að halda vöku okkar og í allri hegðun okkar að koma í veg fyrir frekara smit. Það gerum við með því að fara eftir þeim fyrirmælum og leiðbeiningum sem yfirvöld leggja fyrir okkur,“ segir í tilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum. Frá og með 4. maí gilda sömu reglur í Ísafjarðarbæ, Súðavík og Bolungarvík nema að því leyti að í stað 50 manna samkomubanns verður 20 manna samkomubann. Það gildir einnig fyrir börn í leik- og grunnskólum svo og í íþrótta- og æskulýðsstarfi þeirra. Starfsemi sem krefst snertingar eða mikillar nálægðar milli fólks verður áfram óheimil. Þessi frávik munu gilda í sveitarfélögunum þremur til 11. maí. Í fyrri útgáfu stóð að virk smit væru 174. Þau eru orðin 158.
Bolungarvík Ísafjarðarbær Súðavíkurhreppur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Heilbrigðismál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Fleiri fréttir Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Sjá meira