Hræddir við að snúa aftur til keppni Sindri Sverrisson skrifar 1. maí 2020 08:00 Sergio Agüero hefur lítinn áhuga á að spila fótbolta feli það í sér hættu að smita fjölskylduna af Covid-19. VÍSIR/GETTY Sergio Agüero, markahrókur Manchester City, segir að leikmenn séu hræddir við að þurfa að snúa aftur til keppni á næstunni gangi áætlanir eftir um að ljúka leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Keppni í Englandi var stöðvuð í mars vegna kórónuveirufaraldursins en tímabilið gæti átt eftir að halda áfram í júní þrátt fyrir faraldurinn. Í Frakklandi hefur tímabilinu verið lýst loknu, og meðalstigafjöldi í leikjum látinn ráða lokastöðu, og í Hollandi var það strikað út og ákveðið að hefja tímabilið að nýju eftir sumarið. Englendingar halda hins vegar í vonina um að geta spilað og klárað tímabilið, en það leggst illa í Agüero: „Meirihluti leikmanna er hræddur vegna þess að menn eiga fjölskyldur, þeir eiga börn og ungabörn,“ sagði Agüero við El Chiringuito. „Þegar við snúum aftur get ég ímyndað mér að við verðum mjög órólegir. Við munum fara mjög varlega og um leið og einhver veikist mun maður hugsa; „Hvað gerðist þarna?“ Þetta hræðir mig,“ sagði Agüero. Í gær höfðu yfir 26.000 manns látist í Bretlandi vegna kórónuveirunnar og yfir 165.000 manns smitast. Í dag ætla ensku úrvalsdeildarfélögin að ræða áætlanir um að hefja æfingar og keppni að nýju, en Agüero segir leikmenn þá þurfa að taka áhættu nema að bóluefni fáist. „Það er fólk með sjúkdóminn sem sýnir ekki einkenni og það getur smitað mann. Maður getur verið smitaður án þess að vita nokkuð um það,“ benti Agüero á. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Sergio Agüero, markahrókur Manchester City, segir að leikmenn séu hræddir við að þurfa að snúa aftur til keppni á næstunni gangi áætlanir eftir um að ljúka leiktíðinni í ensku úrvalsdeildinni í sumar. Keppni í Englandi var stöðvuð í mars vegna kórónuveirufaraldursins en tímabilið gæti átt eftir að halda áfram í júní þrátt fyrir faraldurinn. Í Frakklandi hefur tímabilinu verið lýst loknu, og meðalstigafjöldi í leikjum látinn ráða lokastöðu, og í Hollandi var það strikað út og ákveðið að hefja tímabilið að nýju eftir sumarið. Englendingar halda hins vegar í vonina um að geta spilað og klárað tímabilið, en það leggst illa í Agüero: „Meirihluti leikmanna er hræddur vegna þess að menn eiga fjölskyldur, þeir eiga börn og ungabörn,“ sagði Agüero við El Chiringuito. „Þegar við snúum aftur get ég ímyndað mér að við verðum mjög órólegir. Við munum fara mjög varlega og um leið og einhver veikist mun maður hugsa; „Hvað gerðist þarna?“ Þetta hræðir mig,“ sagði Agüero. Í gær höfðu yfir 26.000 manns látist í Bretlandi vegna kórónuveirunnar og yfir 165.000 manns smitast. Í dag ætla ensku úrvalsdeildarfélögin að ræða áætlanir um að hefja æfingar og keppni að nýju, en Agüero segir leikmenn þá þurfa að taka áhættu nema að bóluefni fáist. „Það er fólk með sjúkdóminn sem sýnir ekki einkenni og það getur smitað mann. Maður getur verið smitaður án þess að vita nokkuð um það,“ benti Agüero á.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Fleiri fréttir Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn