Skoða að opna sundlaugar í maí Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. maí 2020 16:38 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra segist vonast til að sundlaugar opni sem fyrst. Vísir/Vilhelm Farið verður yfir það á fundi hjá almannavörnum og sóttvarnalækni á mánudag hvort hægt verði að opna sundlaugar í maí. „Ég vildi gjarnan komast í sund á eftir,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á upplýsingafundi almannavarna í Skógarhlíð í dag. Hann segir að opnun sundlauga verði hluti af næsta skrefi sem tekið verður í að aflétta takmörkunum sem settar hafa verið vegna kórónuveirufaraldursins. „Við erum að skoða útfærslur á opnun sundlauga eins fljótt og hægt er og það er alveg ljóst að þær eru í pakkanum sem verður í næstu afléttingu,“ sagði hann. Hann sagðist ekki halda að þær afléttingar yrðu gerðar seinna en í lok maí eða byrjun júní. „Sundlaugarnar eru gríðarlega stór hluti varðandi endurhæfingu og lýðheilsumál þannig að við erum búin að lyfta þessu upp. Það er fundur hjá okkur á mánudaginn þar sem við ætlum aðeins að fara yfir þetta með sóttvarnalækni og öðrum sérfræðingum hvort að það sé hægt að stíga eitthvað fyrr inn eins og með sundlaugar. Það væri óskandi en við sjáum hvað kemur og ég geri ráð fyrir að við getum sagt frá því í næstu viku,“ sagði Víðir. Almannavarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Tengdar fréttir Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. 29. apríl 2020 22:08 „Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar“ Borgarstjóri vill skoða hvort hægt sé að loka fyrir bílaumferð á völdum stöðum í miðborginni til að auka rými fyrir fólk sem vill njóta lífsins en um leið virða tveggja metra regluna. Borgarstjóri segir veturinn hafa farið í skipuleggja innirými vegna veirunnar, nú sé komið að útisvæðum. 26. apríl 2020 11:52 Opna skóla en sundlaugar og líkamsrækt áfram lokuð Hægt verður að opna alla skóla landsins þegar fjöldamörk samkomubanns hækkkar úr tuttugu í fimmtíu mánudaginn 4. maí. Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra verða þó sundlaugar og líkamsræktarstöðvar áfram lokaðar. 21. apríl 2020 16:56 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Farið verður yfir það á fundi hjá almannavörnum og sóttvarnalækni á mánudag hvort hægt verði að opna sundlaugar í maí. „Ég vildi gjarnan komast í sund á eftir,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á upplýsingafundi almannavarna í Skógarhlíð í dag. Hann segir að opnun sundlauga verði hluti af næsta skrefi sem tekið verður í að aflétta takmörkunum sem settar hafa verið vegna kórónuveirufaraldursins. „Við erum að skoða útfærslur á opnun sundlauga eins fljótt og hægt er og það er alveg ljóst að þær eru í pakkanum sem verður í næstu afléttingu,“ sagði hann. Hann sagðist ekki halda að þær afléttingar yrðu gerðar seinna en í lok maí eða byrjun júní. „Sundlaugarnar eru gríðarlega stór hluti varðandi endurhæfingu og lýðheilsumál þannig að við erum búin að lyfta þessu upp. Það er fundur hjá okkur á mánudaginn þar sem við ætlum aðeins að fara yfir þetta með sóttvarnalækni og öðrum sérfræðingum hvort að það sé hægt að stíga eitthvað fyrr inn eins og með sundlaugar. Það væri óskandi en við sjáum hvað kemur og ég geri ráð fyrir að við getum sagt frá því í næstu viku,“ sagði Víðir.
Almannavarnir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Sundlaugar Tengdar fréttir Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. 29. apríl 2020 22:08 „Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar“ Borgarstjóri vill skoða hvort hægt sé að loka fyrir bílaumferð á völdum stöðum í miðborginni til að auka rými fyrir fólk sem vill njóta lífsins en um leið virða tveggja metra regluna. Borgarstjóri segir veturinn hafa farið í skipuleggja innirými vegna veirunnar, nú sé komið að útisvæðum. 26. apríl 2020 11:52 Opna skóla en sundlaugar og líkamsrækt áfram lokuð Hægt verður að opna alla skóla landsins þegar fjöldamörk samkomubanns hækkkar úr tuttugu í fimmtíu mánudaginn 4. maí. Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra verða þó sundlaugar og líkamsræktarstöðvar áfram lokaðar. 21. apríl 2020 16:56 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Fleiri fréttir Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Sjá meira
Tvöfalt meiri sala á reiðhjólum en á sama tíma í fyrra Jón Þór Skaftason, sölustjóri hjá Erninum, segir að tvöfalt meiri sala sé á reiðhjólum nú en á sama tíma í fyrra. Hann telur að kórónuveirufaraldurinn skýri þessa auknu sölu. 29. apríl 2020 22:08
„Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar“ Borgarstjóri vill skoða hvort hægt sé að loka fyrir bílaumferð á völdum stöðum í miðborginni til að auka rými fyrir fólk sem vill njóta lífsins en um leið virða tveggja metra regluna. Borgarstjóri segir veturinn hafa farið í skipuleggja innirými vegna veirunnar, nú sé komið að útisvæðum. 26. apríl 2020 11:52
Opna skóla en sundlaugar og líkamsrækt áfram lokuð Hægt verður að opna alla skóla landsins þegar fjöldamörk samkomubanns hækkkar úr tuttugu í fimmtíu mánudaginn 4. maí. Samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra verða þó sundlaugar og líkamsræktarstöðvar áfram lokaðar. 21. apríl 2020 16:56