Daði og Gagnamagnið unnu með miklum yfirburðum Stefán Árni Pálsson skrifar 2. mars 2020 15:53 Daði Freyr og Gagnamagnið unnu með miklum yfirburðum. RÚV Lagið Think about things með Daða og Gagnamagninu gjörsigraði í Söngvakeppninni 2020 sem haldin var í Laugardalshöll á laugardaginn en í tilkynningu frá RÚV má sjá hvernig atkvæðin skiptust. Fyrri símakosningin 1. Daði – Think about things: 36.035 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 22.848 atkvæði3. Iva – Oculis Videre: 19.072 atkvæði4. Nína – Echo: 6.515 atkvæði5. Ísold og Helga – Meet me halfway: 5.568 atkvæði Alþjóðleg dómnefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti atkvæðum úr símakosningunni. Niðurstaða dómnefndar 1. Daði – Think about things: 24.289 atkvæði2. Iva – Oculis Videre: 18.426 atkvæði3. Ísold og Helga – Meet me halfway: 17.170 atkvæði4. Nína – Echo: 15.286 atkvæði5. Dimma – Almyrkvi: 14.867 atkvæði Eftir þessa umferð var farið í hið svokallaða einvígi en þá fékk almenningur að kjósa á milli tveggja efstu laganna þegar atkvæði fyrri símakosningar og dómnefndar voru lögð saman. Niðurstaða seinni símakosningar 1. Daði – Think about things: 58.319 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 42.468 atkvæði. Daði og Gagnamagnið fóru því með sigur úr býtum í einvíginu en heildaratkvæðafjöldi símakosningar þessa tveggja laga skiptist því svona: 1. Daði – Think about things: 94.354 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 65.316 atkvæði. Þá voru lögð saman atkvæði almennings úr báðum kosningunum og atkvæði dómefndar úr fyrri kosningunni. Úrslit í Söngvakeppninni 2020: 1. Daði – Think about things: 118.643 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 80.183 atkvæði. Atkvæði dómefndar Hér að neðan má sjá hvernig hver og einn dómari kaus en dómarar voru beðnir að raða lögunum í röð eftir gæðum lagsins að þeirra mati. Þeir voru beðnir um að setja lagið sem þeim þætti best í fyrsta sæti, það næstbesta í annað sæti osfrv. Dómari 1:1. Meet me halfway2. Think about things3. Echo4. Oculis Videre5. Almyrkvi Dómari 2:1. Think about things2. Meet me halfway3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Echo Dómari 3:1. Think about things2. Oculis Videre3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 4:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 5:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 6:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Almyrkvi5. Echo Dómari 7:1. Oculis Videre2. Think about things3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 8:1. Think about things2. Echo3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Meet me halfway Dómari 9:1. Think about things2. Almyrkvi3. Meet me halfway4. Echo5. Oculis Videre Dómari 10:1. Think about things2. Echo3. Meet me halfway4. Oculis Videre5. Almyrkvi Úrslit kosninga í undankeppnunum Í undanúrslitunum sem haldin voru í Háskólabíói fór kosningin svona: Fyrri undanúrslit, 8. febrúar:1. Almyrkvi – Dimma : 14.984 atkvæði2. Klukkan tifar – Ísold og Helga: 6.654 atkvæði3. Ævintýri – Kid Isak: 3.651 atkvæði4. Augun þín – Brynja Mary: 3.374 atkvæði5. Elta þig – Elísabet: 1.989 atkvæði Seinni undanúrslit, 15. febrúar:1. Gagnamagnið – Daði og Gagnamagnið: 11.218 atkvæði2. Oculis Videre – Iva: 10.924 atkvæði3. Ekkó – Nína: 5.905 atkvæði4. Dreyma – Matti Matt: 5.634 atkvæði5. Fellibylur – Hildur Vala: 1.336 atkvæði Daði Freyr og Gagnamagnið fara því sem fulltrúar Íslands í Eurovision söngvakeppnina sem haldin verður í Rotterdam í Hollandi 12.-16. maí. Íslenska lagið verður flutt í seinni undanúrslitunum 14. maí og svo fari svo að það komist áfram verður það einnig flutt í úrslitakeppninni 16. maí. Eurovision Tengdar fréttir Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. 2. mars 2020 12:00 Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2. mars 2020 11:38 Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. 2. mars 2020 11:09 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1. mars 2020 18:27 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Sjá meira
Lagið Think about things með Daða og Gagnamagninu gjörsigraði í Söngvakeppninni 2020 sem haldin var í Laugardalshöll á laugardaginn en í tilkynningu frá RÚV má sjá hvernig atkvæðin skiptust. Fyrri símakosningin 1. Daði – Think about things: 36.035 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 22.848 atkvæði3. Iva – Oculis Videre: 19.072 atkvæði4. Nína – Echo: 6.515 atkvæði5. Ísold og Helga – Meet me halfway: 5.568 atkvæði Alþjóðleg dómnefnd, skipuð 10 aðilum, hafði 50% vægi á móti atkvæðum úr símakosningunni. Niðurstaða dómnefndar 1. Daði – Think about things: 24.289 atkvæði2. Iva – Oculis Videre: 18.426 atkvæði3. Ísold og Helga – Meet me halfway: 17.170 atkvæði4. Nína – Echo: 15.286 atkvæði5. Dimma – Almyrkvi: 14.867 atkvæði Eftir þessa umferð var farið í hið svokallaða einvígi en þá fékk almenningur að kjósa á milli tveggja efstu laganna þegar atkvæði fyrri símakosningar og dómnefndar voru lögð saman. Niðurstaða seinni símakosningar 1. Daði – Think about things: 58.319 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 42.468 atkvæði. Daði og Gagnamagnið fóru því með sigur úr býtum í einvíginu en heildaratkvæðafjöldi símakosningar þessa tveggja laga skiptist því svona: 1. Daði – Think about things: 94.354 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 65.316 atkvæði. Þá voru lögð saman atkvæði almennings úr báðum kosningunum og atkvæði dómefndar úr fyrri kosningunni. Úrslit í Söngvakeppninni 2020: 1. Daði – Think about things: 118.643 atkvæði2. Dimma – Almyrkvi: 80.183 atkvæði. Atkvæði dómefndar Hér að neðan má sjá hvernig hver og einn dómari kaus en dómarar voru beðnir að raða lögunum í röð eftir gæðum lagsins að þeirra mati. Þeir voru beðnir um að setja lagið sem þeim þætti best í fyrsta sæti, það næstbesta í annað sæti osfrv. Dómari 1:1. Meet me halfway2. Think about things3. Echo4. Oculis Videre5. Almyrkvi Dómari 2:1. Think about things2. Meet me halfway3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Echo Dómari 3:1. Think about things2. Oculis Videre3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 4:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 5:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Echo5. Almyrkvi Dómari 6:1. Think about things2. Oculis Videre3. Meet me halfway4. Almyrkvi5. Echo Dómari 7:1. Oculis Videre2. Think about things3. Almyrkvi4. Meet me halfway5. Echo Dómari 8:1. Think about things2. Echo3. Oculis Videre4. Almyrkvi5. Meet me halfway Dómari 9:1. Think about things2. Almyrkvi3. Meet me halfway4. Echo5. Oculis Videre Dómari 10:1. Think about things2. Echo3. Meet me halfway4. Oculis Videre5. Almyrkvi Úrslit kosninga í undankeppnunum Í undanúrslitunum sem haldin voru í Háskólabíói fór kosningin svona: Fyrri undanúrslit, 8. febrúar:1. Almyrkvi – Dimma : 14.984 atkvæði2. Klukkan tifar – Ísold og Helga: 6.654 atkvæði3. Ævintýri – Kid Isak: 3.651 atkvæði4. Augun þín – Brynja Mary: 3.374 atkvæði5. Elta þig – Elísabet: 1.989 atkvæði Seinni undanúrslit, 15. febrúar:1. Gagnamagnið – Daði og Gagnamagnið: 11.218 atkvæði2. Oculis Videre – Iva: 10.924 atkvæði3. Ekkó – Nína: 5.905 atkvæði4. Dreyma – Matti Matt: 5.634 atkvæði5. Fellibylur – Hildur Vala: 1.336 atkvæði Daði Freyr og Gagnamagnið fara því sem fulltrúar Íslands í Eurovision söngvakeppnina sem haldin verður í Rotterdam í Hollandi 12.-16. maí. Íslenska lagið verður flutt í seinni undanúrslitunum 14. maí og svo fari svo að það komist áfram verður það einnig flutt í úrslitakeppninni 16. maí.
Eurovision Tengdar fréttir Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. 2. mars 2020 12:00 Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2. mars 2020 11:38 Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. 2. mars 2020 11:09 Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45 Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1. mars 2020 18:27 Mest lesið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Tíska og hönnun Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Söguleg rappveisla í Laugardalnum Tónlist Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Lífið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Sjá meira
Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. 2. mars 2020 12:00
Dimma lýsir yfir stuðningi við Ívu Ingó Geirdal telur einsýnt að hún hefði átt að fá að endurtaka flutning sinn. 2. mars 2020 11:38
Daða spáð sigri í Eurovision samkvæmt veðbönkum Íslandi er spáð sigri í Eurovision samkvæmt öllum helstu veðbönkum Evrópu. 2. mars 2020 11:09
Egill Ólafsson harðorður í garð RÚV: Látið með kynnana sem stjörnur en keppendur í aukahlutverki Egill Ólafsson, hinn reynslumikli söngvari Stuðmanna, Spilverks þjóðanna og Þursaflokksins, er afar gagnrýninn á umgjörð Söngvakeppni Ríkisútvarpsins. 2. mars 2020 06:45
Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Daða og Gagnamagnsins Ísland mun enda í þriðja sæti í Eurovision í maí ef marka má samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman. 1. mars 2020 18:27