Fimmtán marka stúlkubarn fyrsta barn ársins Nadine Guðrún Yaghi skrifar 1. janúar 2021 10:14 Fyrsta barn ársins fæddist klukkan 00:22 í nótt. Myndin er úr safni. Getty Fyrsta barn ársins er stúlkubarn. Hún fæddist á fæðingardeild Landspítala klukkan 00:24 í nótt eða þegar tuttugu og fjórar mínútúr voru liðnar af nýju ári. Fjölskylda stúlkunnar er frá Hvammstanga samkvæmt upplýsingum frá fæðingarvaktinni. Stúlkan vó 3700 grömm og 52 sentímetrar eða um fimmtán merkur. Fjölskyldunni heilsast vel að sögn Guðrúnar Sigríðar Ólafsdóttur, vaktstjóra á fæðingarvaktinni. Þrjú önnur börn fæddust á fæðingarvaktinni í nótt og gert er ráð fyrir því að þau verði nokkuð fleiri í dag. Halda í sér vegna lagabreytinga „Það er ekkert á leiðinni akkúrat núna en það verður nóg að gera í dag,“ segir Guðrún Sigríður. Það sé vegna þess að konur hafi markvisst verið að reyna að fara ekki af stað í fæðingu fyrir áramótin. „Þær hafa verið að halda í sér vegna breytinga á fæðingarorlofslögunum,“ segir Guðrún Sigríður. Í dag tóku í gildi breytingar á lögum um fæðingarorlof og er helsti munurinn frá fyrri lögum að það lengist úr tíu mánuðum í tólf. Heimildir til framsals fæðingarorlofsréttar eru rýmkaðar nokkuð mikið og ýmislegt annað breytist sömuleiðis. Hvernig gera þær það? „Bara með því að hreyfa sig varla. Þora bara ekki að gera neitt. Svo vilja þær ekki gangsetningu og annað en þetta hefur ekki orðið til neinna vandræða,“ segir Guðrún Sigríður en heyra má á henni að henni finnist staðan frekar skondin. „Það eru bara allir glaðir því það er komið nýtt ár,“ segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu á Akureyri fæddist drengur klukkan 6:05 í morgun. Fyrsta barn ársins 2020 fæddist einnig á fæðingardeild Landspítalans klukkan 2:19 á nýársnótt í fyrra og var það drengur. Börn og uppeldi Tímamót Ástin og lífið Áramót Tengdar fréttir Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. 1. janúar 2020 18:45 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Stúlkan vó 3700 grömm og 52 sentímetrar eða um fimmtán merkur. Fjölskyldunni heilsast vel að sögn Guðrúnar Sigríðar Ólafsdóttur, vaktstjóra á fæðingarvaktinni. Þrjú önnur börn fæddust á fæðingarvaktinni í nótt og gert er ráð fyrir því að þau verði nokkuð fleiri í dag. Halda í sér vegna lagabreytinga „Það er ekkert á leiðinni akkúrat núna en það verður nóg að gera í dag,“ segir Guðrún Sigríður. Það sé vegna þess að konur hafi markvisst verið að reyna að fara ekki af stað í fæðingu fyrir áramótin. „Þær hafa verið að halda í sér vegna breytinga á fæðingarorlofslögunum,“ segir Guðrún Sigríður. Í dag tóku í gildi breytingar á lögum um fæðingarorlof og er helsti munurinn frá fyrri lögum að það lengist úr tíu mánuðum í tólf. Heimildir til framsals fæðingarorlofsréttar eru rýmkaðar nokkuð mikið og ýmislegt annað breytist sömuleiðis. Hvernig gera þær það? „Bara með því að hreyfa sig varla. Þora bara ekki að gera neitt. Svo vilja þær ekki gangsetningu og annað en þetta hefur ekki orðið til neinna vandræða,“ segir Guðrún Sigríður en heyra má á henni að henni finnist staðan frekar skondin. „Það eru bara allir glaðir því það er komið nýtt ár,“ segir hún. Samkvæmt upplýsingum frá sjúkrahúsinu á Akureyri fæddist drengur klukkan 6:05 í morgun. Fyrsta barn ársins 2020 fæddist einnig á fæðingardeild Landspítalans klukkan 2:19 á nýársnótt í fyrra og var það drengur.
Börn og uppeldi Tímamót Ástin og lífið Áramót Tengdar fréttir Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. 1. janúar 2020 18:45 Mest lesið Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent PAP vann stórsigur í Singapúr Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Innlent Fleiri fréttir Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sjá meira
Fyrsta barn ársins stór drengur sem hefur þegar fengið nafn Fyrsta barn ársins er drengur fæddur á Landspítalanum klukkan 02:19 í nótt og hefur hann fengið nafnið Emil Rafn, sem merkir iðinn og vingjarnlegur. 1. janúar 2020 18:45