Eminem sakar Snoop Dogg um virðingarleysi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. janúar 2021 22:24 Eminem er af mörgum talinn einn færasti rappari sögunnar. Kevin Winter/Getty Bandaríski rapparinn Eminem hefur nú brugðist við ummælum sem samlandi hans og starfsbróðir, Snoop Dogg, lét falla um hann á síðasta ári. Þá sagði Snoop Dogg að Eminem kæmist í hans huga ekki á lista yfir tíu bestu rappara sögunnar. Þetta sagði Snoop í viðtali í útvarpsþættinum The Breakfast Club og bætti við að honum dyttu í hug nokkrir rapparar frá níunda áratug síðustu aldar sem Eminem „gæti ekki fokkað í.“ Með öðrum orðum, þeir væru betri rapparar en hann. Þá sagðist hann telja rapparann og tónlistarmanninn Dr. Dre hafa átt stóran þátt í því að byggja upp feril Eminem, sem af mörgum er talinn einn færasti textasmiður og besti rappari heims. Snoop Dogg er, rétt eins og Eminem, frægur rappari.Bennett Raglin/Getty Eminem sagði í viðtali við Shade 45 að ummælin bæru vott um virðingarleysi, þó þau væru „ágæt, upp að vissu marki.“ „Hann sagði að Dr. Dre hefði gert mig að bestu útgáfunni að sjálfum mér, sem er algjörlega rétt og ég hef ekkert út á það að setja. Væri ég hér án Dr. Dre? Alls ekki,“ sagði Eminem. Hann hafði hins vegar sitthvað að athuga við „tóninn“ sem Snoop setti ummæli sín fram í. „Ég hefði örugglega getað komist yfir þetta með tóninn í honum og allt það. En það voru síðustu ummælin, þar sem hann sagði „Talandi um tónlist sem ég get verið án, ég get verið án [tónlistar Eminem].“ Þetta er bara virðingarleysi. Þetta kom mér bara á óvart,“ sagði Eminem. Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Sjá meira
Þetta sagði Snoop í viðtali í útvarpsþættinum The Breakfast Club og bætti við að honum dyttu í hug nokkrir rapparar frá níunda áratug síðustu aldar sem Eminem „gæti ekki fokkað í.“ Með öðrum orðum, þeir væru betri rapparar en hann. Þá sagðist hann telja rapparann og tónlistarmanninn Dr. Dre hafa átt stóran þátt í því að byggja upp feril Eminem, sem af mörgum er talinn einn færasti textasmiður og besti rappari heims. Snoop Dogg er, rétt eins og Eminem, frægur rappari.Bennett Raglin/Getty Eminem sagði í viðtali við Shade 45 að ummælin bæru vott um virðingarleysi, þó þau væru „ágæt, upp að vissu marki.“ „Hann sagði að Dr. Dre hefði gert mig að bestu útgáfunni að sjálfum mér, sem er algjörlega rétt og ég hef ekkert út á það að setja. Væri ég hér án Dr. Dre? Alls ekki,“ sagði Eminem. Hann hafði hins vegar sitthvað að athuga við „tóninn“ sem Snoop setti ummæli sín fram í. „Ég hefði örugglega getað komist yfir þetta með tóninn í honum og allt það. En það voru síðustu ummælin, þar sem hann sagði „Talandi um tónlist sem ég get verið án, ég get verið án [tónlistar Eminem].“ Þetta er bara virðingarleysi. Þetta kom mér bara á óvart,“ sagði Eminem.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Sjá meira