85 ára með beinar útsendingar frá Lírukassanum sínum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. janúar 2021 20:03 Jóhann, sem er 85 ára gamall er mjög tæknivæddur og finnst ekkert mál að vera með beinar útsendingar og spila þar fyrir fólk út um allan heim. Hann kynnir lögin ítarlega og segir frá höfundum lags og texta. Magnús Hlynur Hreiðarsson Jóhann Gunnarsson, áttatíu og fimm ára íbúi í Hveragerði lætur ekki deigan síga þó hann geti ekki spilað á lírukassann sinn opinberlega vegna heimsfaraldursins því í staðinn hefur hann boðið upp á beinar útsendingar frá tónleikum sínum í gegnum Facebook. Jóhann hefur spilað í mörg ár á lírukassa, sem hann smíðaði sjálfur. Hann hefur oft haldið tónleika í Hveragerði fyrir fullu húsi en nú þegar það er ekki hægt þá hefur hann boðið upp á nokkrar beinar útsendingar síðustu vikur frá heimili sínu þar sem hann spilar fullveldislög og fólk syngur með heima. „Þetta er verulega skemmtilegt tómstundagaman. Lírukassi er pípuorgel með tiltölulega fáum nótum. Það er blásið í þær með físibelg, sem er í kassanum. Lagið er forritað annað hvort pappa ræmu eða pappaspjald eða eins og er í mínum á tölvuspjald og hugbúnað,“ segir Jóhann. Jóhann segir að það standi ekki til að vera með fleiri beinar útsendingar, fimm sé nóg, en fái hann nógu margar árskornir þá gæti meira en vel verið að hann smellti í sjöttu útsendinguna. „Já, það fer eftir því hvað þær verða margar, ég þarf svolítið margar," segir Jóhann og glottir út í annað. Jóhann Gunnarsson, Lírukassaspilari í Hveragerði, sem hefur farið á kostum í beinum útsendingum heiman frá sér síðustu vikur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Tónlist Eldri borgarar Handverk Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Fleiri fréttir Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Sjá meira
Jóhann hefur spilað í mörg ár á lírukassa, sem hann smíðaði sjálfur. Hann hefur oft haldið tónleika í Hveragerði fyrir fullu húsi en nú þegar það er ekki hægt þá hefur hann boðið upp á nokkrar beinar útsendingar síðustu vikur frá heimili sínu þar sem hann spilar fullveldislög og fólk syngur með heima. „Þetta er verulega skemmtilegt tómstundagaman. Lírukassi er pípuorgel með tiltölulega fáum nótum. Það er blásið í þær með físibelg, sem er í kassanum. Lagið er forritað annað hvort pappa ræmu eða pappaspjald eða eins og er í mínum á tölvuspjald og hugbúnað,“ segir Jóhann. Jóhann segir að það standi ekki til að vera með fleiri beinar útsendingar, fimm sé nóg, en fái hann nógu margar árskornir þá gæti meira en vel verið að hann smellti í sjöttu útsendinguna. „Já, það fer eftir því hvað þær verða margar, ég þarf svolítið margar," segir Jóhann og glottir út í annað. Jóhann Gunnarsson, Lírukassaspilari í Hveragerði, sem hefur farið á kostum í beinum útsendingum heiman frá sér síðustu vikur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Tónlist Eldri borgarar Handverk Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Erlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Fleiri fréttir Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Sjá meira