Danskur fjölmiðill fjallar um markahrókinn en eitthvað hefur þýðingin skolast til Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 07:01 Hörður Sveinsson spilaði með Reyni í D-deildinni og ætlar að halda áfram með liðinu í C-deildinni. REYNIR SANDGERÐI „Maður þarf væntanlega að vera með nokkur ár í bakpokanum og mögulega vera stuðningsmaður Silkeborg IF til þess að muna eftir nafninu Hörður Sveinsson en Íslendingurinn var á stuttum tíma stór leikmaður í Søhøjlandinu.“ Svona hefst grein danska miðilsins Tipsbladet.dk en greinin birtist í gær. Þar er fjallað um markahrókinn Hörð Sveinsson en þar er vitnað í frétt Fótbolta.net um að Hörður hafi framlengt samning sinn við Reyni sem leikmaður og sé að vinna aðal styrktaraðila félagsins. Hörður framlengdi samning sinn á dögunum við félagið þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall og ætlar að taka slaginn í 2. deildinni með liðinu næsta sumar. Einnig er hann sölu- og markaðsstjóri Nýfisks. Eitthvað hefur Daninn klikkað í þýðingunni, því danski miðillinn hélt að hann yrði einnig sölu- og markaðsstjóri Reynis en svo er ekki. Tidligere Silkeborg-bomber skal både være spiller og salgschef #sldk https://t.co/320pGipJK5— tipsbladet.dk (@tipsbladet) January 6, 2021 Tipsbladet fannst þetta áhugavert en Hörður gekk í raðir Silkeborg árið 2006. Hann byrjaði tímann þar frábærlega; skorað fjögur mörk og lagði upp eitt í fyrstu tveimur leikjunum sínum hjá félaginu. Hann yfirgaf félagið ári síðar en þá hafði hann skorað níu mörk í 34 leikjum í dönsku úrvalsdeildinni. Einn blaðamaður Tipsbladet segir að Silkeborg hafi keypt Hörð eftir að aðstoðarþjálfari liðsins sá á vefsíðu blaðsins að sami leikmaðurinn skoraði viku eftir viku með Keflavík á Íslandi. Aðstoðarmaðurinn, Peder Knudsen, á að hafa fengið Ólaf Kristjánsson, þáverandi þjálfara Fram, til að senda sér myndbönd af Herði og skömmu síðar var Hörður mættur til Danmerkur. Hördur Sveinsson kom til Danmark, fordi SIF-assistenten Peder Knudsen læste Tipsbladet og omme på stillingssiderne spottede, at den samme angriber scorede uge efter uge for Keflavik.Han fik Ólafur Kristjánsson til at sende et par videobånd, og kort efter var Sveinsson i Danmark. https://t.co/lssrUkEzk5— Sebastian Stanbury (@SebStanbury) January 6, 2021 Íslenski boltinn Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Svona hefst grein danska miðilsins Tipsbladet.dk en greinin birtist í gær. Þar er fjallað um markahrókinn Hörð Sveinsson en þar er vitnað í frétt Fótbolta.net um að Hörður hafi framlengt samning sinn við Reyni sem leikmaður og sé að vinna aðal styrktaraðila félagsins. Hörður framlengdi samning sinn á dögunum við félagið þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall og ætlar að taka slaginn í 2. deildinni með liðinu næsta sumar. Einnig er hann sölu- og markaðsstjóri Nýfisks. Eitthvað hefur Daninn klikkað í þýðingunni, því danski miðillinn hélt að hann yrði einnig sölu- og markaðsstjóri Reynis en svo er ekki. Tidligere Silkeborg-bomber skal både være spiller og salgschef #sldk https://t.co/320pGipJK5— tipsbladet.dk (@tipsbladet) January 6, 2021 Tipsbladet fannst þetta áhugavert en Hörður gekk í raðir Silkeborg árið 2006. Hann byrjaði tímann þar frábærlega; skorað fjögur mörk og lagði upp eitt í fyrstu tveimur leikjunum sínum hjá félaginu. Hann yfirgaf félagið ári síðar en þá hafði hann skorað níu mörk í 34 leikjum í dönsku úrvalsdeildinni. Einn blaðamaður Tipsbladet segir að Silkeborg hafi keypt Hörð eftir að aðstoðarþjálfari liðsins sá á vefsíðu blaðsins að sami leikmaðurinn skoraði viku eftir viku með Keflavík á Íslandi. Aðstoðarmaðurinn, Peder Knudsen, á að hafa fengið Ólaf Kristjánsson, þáverandi þjálfara Fram, til að senda sér myndbönd af Herði og skömmu síðar var Hörður mættur til Danmerkur. Hördur Sveinsson kom til Danmark, fordi SIF-assistenten Peder Knudsen læste Tipsbladet og omme på stillingssiderne spottede, at den samme angriber scorede uge efter uge for Keflavik.Han fik Ólafur Kristjánsson til at sende et par videobånd, og kort efter var Sveinsson i Danmark. https://t.co/lssrUkEzk5— Sebastian Stanbury (@SebStanbury) January 6, 2021
Íslenski boltinn Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira