Þetta hafði Twitter að segja um tapið gegn Portúgal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. janúar 2021 21:16 Úr leik kvöldsins. IHF Ísland mætti Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta sem nú fer fram í Egyptalandi. Þetta var þriðja viðureign liðanna á stuttum tíma en nú höfðu Portúgalir betur, lokatölur 25-23 og tap staðreynd í fyrsta leik Íslands á HM. Ísland hefur ekki unnið fyrsta leik sinn á heimsmeistaramóti síðan liðið gerði það árið 2011. Að venju fóru Íslendingar mikinn á samfélagsmiðlum í kringum leiki íslenska landsliðsins og hér að neðan má sjá það helsta sem fór fram á Twitter í kvöld. Endursýningar sjónvarpsmanna í Egyptalandi fóru í taugarnar á fólki sem og hinn margumtalaði slæmi kafli sem reyndist full langur í kvöld. Bjarki Már Elísson var markahæstur íslenska liðsins með sex mörk. Fyrir leik Ég sé fyrir mér að við munum vinna HM í handbolta þar sem hvert liðið á fætur öðru dregur sig úr keppni vegna smita í hóp hjá sér þar til íslenska landsliðið stendur eitt eftir.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 14, 2021 Stutt í HM og þá er gott að kunna helsta lingoið, ef þú vilt ekki vera lúði í vinnunni:Forvinna línumann.Yfirtala.Inn á demantinum.Fara á milli 1 og 2.Hausa.Halda blokk.Grjótkastari.Cairo.Tékki.Júggi.#komaSvo #hmruv— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 14, 2021 "Við þurfum að fá góða vörn og góða markvörslu, en svo er ekki síður mikilvægt að við fáum góða sókn"-Orðrétt á #hmruv í kvöld frá íslenska landsliðinu. Ég held svei mér þá að þetta sé rétt greining #ÁframÍsland pic.twitter.com/N8T6QgsyUX— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) January 14, 2021 ALLT UNDIR í fyrsta leik . Sigur opnar allar leiðir í 8 liða úrslit. Við erum með frábært lið, mikla breidd og betra lið en Portúgal. Unnum þá á EM 2020 og höfðum betur samanlagt í tveimur viðureignum í síðustu viku. Þetta verður VEISLA. Við erum ÍSLAND , fulla ferð #hmruv— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 14, 2021 Á meðan leik stóð Guðjón Valur Sigurðsson klæddist treyju númer 9 í íslenska landsliðinu í 21 ár. Elvar Örn Jónsson er búinn að taka hana yfir og það tók hann um það bil 29,5 sekúndur að skora sitt fyrsta mark með nýja númerið á bakinu. #hmruv pic.twitter.com/HERGjR9ZBJ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 14, 2021 Portugal just have the edge over Iceland at half-time, leading 11:10 30 exciting minutes ahead to decide the two points#Egypt2021 pic.twitter.com/P282Xtjyrh— International Handball Federation (@ihf_info) January 14, 2021 Slæmi kaflinn..... #handkastið pic.twitter.com/h3fohbMved— Styrmir Sigurðsson (@StySig) January 14, 2021 Þessi finta bara hjá Janusi Daða - litla sýnikennslan #ziddiddu #hmruv— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 14, 2021 Þessir línumenn hjá Portúgal eru óeðlilega stórir. #hmruv #porice— Már Ingólfur Másson (@maserinn) January 14, 2021 Þessi fæddur-skírður strumpastrætó handbolti þarna fyrir utan. Smh.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2021 Þessi verður að fara að fá mínútur í seinni ef við eigum að eiga séns pic.twitter.com/8qPMWpVCNW— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) January 14, 2021 Það er verið að sýna manni meiri endursýningar heldur en live myndefni og undantekningalaust er maður að missa af einhverju spennandi. Egypsku sjónvarpsmennirnir í röglinu! #hmruv— Hrannar Már (@HrannarEmm) January 14, 2021 Það fer fullt í reynslubankann hjá strákunum á þessu HM en nafni minn verður að eiga fleiri varnir í veskinu. Það er mikið andleysi sem er skrýtið #hmruv— Guðmundur I. Guðmundsson (@Gudmundur77) January 14, 2021 Hvernig getur sóknarleikur versnað í yfirtölu... við erum með 2 markahæstu leikmenn Bundeslig-unar... jahérna. #hmruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 14, 2021 Vita DJ-arnir í Egyptalandi ekki að þetta er stórmót í handbolta? Er allt í einu bannað að spila Ladioo, Sweet Caroline og Hey Baby með DJ Ötzi? Ég þarf minn skammt af stórmótatónlist #hmruv— Aðalsteinn Halldórsson (@adalsteinnh) January 14, 2021 Mikil vonbrigði að þessi Quintana er ekki í markinu hjá Portúgal. #hmruv #handbolti pic.twitter.com/NZ2S3lIz0p— (@egillhardar) January 14, 2021 Getur einhver beðið Egypska sjónvarpið að hætta að endursýna gömul atvik trekk í trekk þegar við erum að skora #hmruv— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 14, 2021 Óþolandi hvað íslenskur handbolti er að breytast í mikinn kraftabolta, endalausar árásir. Við vorum bestir í heimi í taktík og time-ingum, allir leikmenn með hverja sekúndu á hreinu, hverja árás, hverja blokk, hverja sendingu.— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 14, 2021 Eg er klár ef kallið kemur ! — Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) January 14, 2021 Bjarki Már (7.4) bestur í dag með : 6 (86%) mörk - 2 tapaðir - 1 stolinn Elvar Örn (7.3) einnnig goður með : 3 (50%) mörk - 2 stoð - 1 tapaður - 11 lögleg stopp#hmruv #Egypt2021 #handbolti— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2021 Ég er bara ógeðslega ósáttur við þessa frammistöðu gegn Portúgal, við eigum aldrei að tapa gegn Portúgal í handbolta sama hvað allir segja. pic.twitter.com/RQzVK9BNUg— Gummi Ben (@GummiBen) January 14, 2021 Eftir leik Brotalamir í leik íslenska liðsins í kvöld. Ótti minn fyrir leik var á rökum reistur. Sóknarleikurinn var afleitur. Varnarlega erum við sterkir. Það er hins vegar langt í topp átta. Áfram veginn. Næsti leikur. Áfram Ísland.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2021 FULL TIME! #Egypt2021 pic.twitter.com/F4CDpQdyKR— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 14, 2021 Næsti leikur Íslands er gegn Alsír þann 16. janúar. Sá hefst klukkan 19.30. Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Ballið byrjar á HM Ísland varð að sætta sig við tap gegn Portúgal, 25-23, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi, í þriðja leik liðanna á níu dögum. 14. janúar 2021 22:12 Guðjón Valur: Elliði er miklu eldri í höfðinu en vegabréfið segir til um Guðjón Valur Sigurðsson fer fögrum orðum um Elliða Snæ Viðarsson sem leikur undir hans stjórn hjá Gummersbach í þýsku B-deildinni. 14. janúar 2021 15:11 Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. 14. janúar 2021 12:31 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Ísland hefur ekki unnið fyrsta leik sinn á heimsmeistaramóti síðan liðið gerði það árið 2011. Að venju fóru Íslendingar mikinn á samfélagsmiðlum í kringum leiki íslenska landsliðsins og hér að neðan má sjá það helsta sem fór fram á Twitter í kvöld. Endursýningar sjónvarpsmanna í Egyptalandi fóru í taugarnar á fólki sem og hinn margumtalaði slæmi kafli sem reyndist full langur í kvöld. Bjarki Már Elísson var markahæstur íslenska liðsins með sex mörk. Fyrir leik Ég sé fyrir mér að við munum vinna HM í handbolta þar sem hvert liðið á fætur öðru dregur sig úr keppni vegna smita í hóp hjá sér þar til íslenska landsliðið stendur eitt eftir.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) January 14, 2021 Stutt í HM og þá er gott að kunna helsta lingoið, ef þú vilt ekki vera lúði í vinnunni:Forvinna línumann.Yfirtala.Inn á demantinum.Fara á milli 1 og 2.Hausa.Halda blokk.Grjótkastari.Cairo.Tékki.Júggi.#komaSvo #hmruv— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 14, 2021 "Við þurfum að fá góða vörn og góða markvörslu, en svo er ekki síður mikilvægt að við fáum góða sókn"-Orðrétt á #hmruv í kvöld frá íslenska landsliðinu. Ég held svei mér þá að þetta sé rétt greining #ÁframÍsland pic.twitter.com/N8T6QgsyUX— Una Sighvatsdóttir (@unasighvats) January 14, 2021 ALLT UNDIR í fyrsta leik . Sigur opnar allar leiðir í 8 liða úrslit. Við erum með frábært lið, mikla breidd og betra lið en Portúgal. Unnum þá á EM 2020 og höfðum betur samanlagt í tveimur viðureignum í síðustu viku. Þetta verður VEISLA. Við erum ÍSLAND , fulla ferð #hmruv— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 14, 2021 Á meðan leik stóð Guðjón Valur Sigurðsson klæddist treyju númer 9 í íslenska landsliðinu í 21 ár. Elvar Örn Jónsson er búinn að taka hana yfir og það tók hann um það bil 29,5 sekúndur að skora sitt fyrsta mark með nýja númerið á bakinu. #hmruv pic.twitter.com/HERGjR9ZBJ— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 14, 2021 Portugal just have the edge over Iceland at half-time, leading 11:10 30 exciting minutes ahead to decide the two points#Egypt2021 pic.twitter.com/P282Xtjyrh— International Handball Federation (@ihf_info) January 14, 2021 Slæmi kaflinn..... #handkastið pic.twitter.com/h3fohbMved— Styrmir Sigurðsson (@StySig) January 14, 2021 Þessi finta bara hjá Janusi Daða - litla sýnikennslan #ziddiddu #hmruv— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 14, 2021 Þessir línumenn hjá Portúgal eru óeðlilega stórir. #hmruv #porice— Már Ingólfur Másson (@maserinn) January 14, 2021 Þessi fæddur-skírður strumpastrætó handbolti þarna fyrir utan. Smh.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) January 14, 2021 Þessi verður að fara að fá mínútur í seinni ef við eigum að eiga séns pic.twitter.com/8qPMWpVCNW— Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) January 14, 2021 Það er verið að sýna manni meiri endursýningar heldur en live myndefni og undantekningalaust er maður að missa af einhverju spennandi. Egypsku sjónvarpsmennirnir í röglinu! #hmruv— Hrannar Már (@HrannarEmm) January 14, 2021 Það fer fullt í reynslubankann hjá strákunum á þessu HM en nafni minn verður að eiga fleiri varnir í veskinu. Það er mikið andleysi sem er skrýtið #hmruv— Guðmundur I. Guðmundsson (@Gudmundur77) January 14, 2021 Hvernig getur sóknarleikur versnað í yfirtölu... við erum með 2 markahæstu leikmenn Bundeslig-unar... jahérna. #hmruv— Þorkell Magnússon (@thorkellmag) January 14, 2021 Vita DJ-arnir í Egyptalandi ekki að þetta er stórmót í handbolta? Er allt í einu bannað að spila Ladioo, Sweet Caroline og Hey Baby með DJ Ötzi? Ég þarf minn skammt af stórmótatónlist #hmruv— Aðalsteinn Halldórsson (@adalsteinnh) January 14, 2021 Mikil vonbrigði að þessi Quintana er ekki í markinu hjá Portúgal. #hmruv #handbolti pic.twitter.com/NZ2S3lIz0p— (@egillhardar) January 14, 2021 Getur einhver beðið Egypska sjónvarpið að hætta að endursýna gömul atvik trekk í trekk þegar við erum að skora #hmruv— Ingvar Örn Ákason (@hryssan) January 14, 2021 Óþolandi hvað íslenskur handbolti er að breytast í mikinn kraftabolta, endalausar árásir. Við vorum bestir í heimi í taktík og time-ingum, allir leikmenn með hverja sekúndu á hreinu, hverja árás, hverja blokk, hverja sendingu.— Einar Ingi Hrafnsson (@einarhrafnsson) January 14, 2021 Eg er klár ef kallið kemur ! — Sigurður Ólafsson (@siggiolafss) January 14, 2021 Bjarki Már (7.4) bestur í dag með : 6 (86%) mörk - 2 tapaðir - 1 stolinn Elvar Örn (7.3) einnnig goður með : 3 (50%) mörk - 2 stoð - 1 tapaður - 11 lögleg stopp#hmruv #Egypt2021 #handbolti— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2021 Ég er bara ógeðslega ósáttur við þessa frammistöðu gegn Portúgal, við eigum aldrei að tapa gegn Portúgal í handbolta sama hvað allir segja. pic.twitter.com/RQzVK9BNUg— Gummi Ben (@GummiBen) January 14, 2021 Eftir leik Brotalamir í leik íslenska liðsins í kvöld. Ótti minn fyrir leik var á rökum reistur. Sóknarleikurinn var afleitur. Varnarlega erum við sterkir. Það er hins vegar langt í topp átta. Áfram veginn. Næsti leikur. Áfram Ísland.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2021 FULL TIME! #Egypt2021 pic.twitter.com/F4CDpQdyKR— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 14, 2021 Næsti leikur Íslands er gegn Alsír þann 16. janúar. Sá hefst klukkan 19.30.
Handbolti HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Í beinni: Portúgal - Ísland | Ballið byrjar á HM Ísland varð að sætta sig við tap gegn Portúgal, 25-23, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi, í þriðja leik liðanna á níu dögum. 14. janúar 2021 22:12 Guðjón Valur: Elliði er miklu eldri í höfðinu en vegabréfið segir til um Guðjón Valur Sigurðsson fer fögrum orðum um Elliða Snæ Viðarsson sem leikur undir hans stjórn hjá Gummersbach í þýsku B-deildinni. 14. janúar 2021 15:11 Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. 14. janúar 2021 12:31 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Sjá meira
Í beinni: Portúgal - Ísland | Ballið byrjar á HM Ísland varð að sætta sig við tap gegn Portúgal, 25-23, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi, í þriðja leik liðanna á níu dögum. 14. janúar 2021 22:12
Guðjón Valur: Elliði er miklu eldri í höfðinu en vegabréfið segir til um Guðjón Valur Sigurðsson fer fögrum orðum um Elliða Snæ Viðarsson sem leikur undir hans stjórn hjá Gummersbach í þýsku B-deildinni. 14. janúar 2021 15:11
Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. 14. janúar 2021 12:31
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn