Hundar með fjólubláa tungu vekja athygli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. janúar 2021 19:45 Tungan í hundunum eru fjólublá, sem þykir mjög sérstakt. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hundar með fjólublá tungu eru sjaldgæfir en þó eru nokkrir slíkir hundar hér á landi með þannig tungu, meðal annars Chow Chow hundar. Tegundin er með mjög loðin felld og líkist helst böngsum eða loðnum öpum. Erna Margrét Magnúsdóttir og kærasti hennar, Elíeser Thor Jónsson rækta Chow Chow hundategundina í Ölfusi en þau eiga þrjá slíka hunda. Þau eru heilluð af tegundinni og segjast ekki getað hugsað sér betri og skemmtilegri hunda en tíkurnar, þær rauðu, heita Avon og Tiffaní og svo er það hundurinn Hops, sem kom nýlega til landsins. Hundarnir þrír, sem Erna Margrét og Elíeser Thor eru að rækta og eiga í Ölfusi.Einkasafn „Það er reyndar mjög skemmtilegt við þessa tegund og það sem allir taka strax eftir að þeir eru með fjólubláa tungu og það að hundarnir líta út eins og bangsar. Þetta eru rosalega skemmtilegir hundar og þeir eru mjög athyglissjúkir á eigandann sjálfan. Að vera með þrjá er dálítið erfitt því þeir þrá allir athyglina mína,“ segir Erna Margrét. Erna Margrét er alsæl með Chow Chow hundana sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Erna Margrét segir að það séu til um 50 svona hundar á Íslandi og sjálf stefni hún á að ræka fleiri með tilkomu Hops, sem hún var að flytja inn og mun para við einhverja tík af sömu tegund ef allt gengur upp. En einhverjir myndir segja að hundarnir væru svolítið líkir öpum, hvað segir Erna um það? „Ég hef ekki heyrt það áður, það er verið að tala um að þeir séu svo mikið líkir birnum enda er sagan eða hjátrúin, sem er verið að segja með tunguna að þeir séu blandaðir við úlfa og birni.“ Hops, sem er ný komin til landsins er mjög ljúfur og skemmtilegur hundur en hann lítur út eins og bangsi eða jafnvel api.Einkasafn Hundarnir gelta lítið sem ekkert og eru eingöngu á þurrfóðri en þeir fara mikið úr hárum. Það er mikil samkeppni á milli þeirra. „Já, þeir sækja um athyglina en þeir eru rosalega ljúfir og geta alveg verið saman,“ segir Erna Margrét glöð með hundana sína þrjá. Fimm hvolpar af Chow Chow tegund en talið er að um 50 hundar af þessari tegund sé á Íslandi.Einkasafn Ölfus Dýr Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Erna Margrét Magnúsdóttir og kærasti hennar, Elíeser Thor Jónsson rækta Chow Chow hundategundina í Ölfusi en þau eiga þrjá slíka hunda. Þau eru heilluð af tegundinni og segjast ekki getað hugsað sér betri og skemmtilegri hunda en tíkurnar, þær rauðu, heita Avon og Tiffaní og svo er það hundurinn Hops, sem kom nýlega til landsins. Hundarnir þrír, sem Erna Margrét og Elíeser Thor eru að rækta og eiga í Ölfusi.Einkasafn „Það er reyndar mjög skemmtilegt við þessa tegund og það sem allir taka strax eftir að þeir eru með fjólubláa tungu og það að hundarnir líta út eins og bangsar. Þetta eru rosalega skemmtilegir hundar og þeir eru mjög athyglissjúkir á eigandann sjálfan. Að vera með þrjá er dálítið erfitt því þeir þrá allir athyglina mína,“ segir Erna Margrét. Erna Margrét er alsæl með Chow Chow hundana sína.Magnús Hlynur Hreiðarsson Erna Margrét segir að það séu til um 50 svona hundar á Íslandi og sjálf stefni hún á að ræka fleiri með tilkomu Hops, sem hún var að flytja inn og mun para við einhverja tík af sömu tegund ef allt gengur upp. En einhverjir myndir segja að hundarnir væru svolítið líkir öpum, hvað segir Erna um það? „Ég hef ekki heyrt það áður, það er verið að tala um að þeir séu svo mikið líkir birnum enda er sagan eða hjátrúin, sem er verið að segja með tunguna að þeir séu blandaðir við úlfa og birni.“ Hops, sem er ný komin til landsins er mjög ljúfur og skemmtilegur hundur en hann lítur út eins og bangsi eða jafnvel api.Einkasafn Hundarnir gelta lítið sem ekkert og eru eingöngu á þurrfóðri en þeir fara mikið úr hárum. Það er mikil samkeppni á milli þeirra. „Já, þeir sækja um athyglina en þeir eru rosalega ljúfir og geta alveg verið saman,“ segir Erna Margrét glöð með hundana sína þrjá. Fimm hvolpar af Chow Chow tegund en talið er að um 50 hundar af þessari tegund sé á Íslandi.Einkasafn
Ölfus Dýr Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira